blaðið - 17.06.2006, Síða 19

blaðið - 17.06.2006, Síða 19
blaðið LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2006 MATURI 19 Að laga til pakkasósu Þegar maður grillar er mjög algengt að hafa kalda sósu með, jafnvel þótt það sé kjöt, fiskur eða græn- meti. Það eru til ýmsar útfærslur á þess konar sósum. Ein aðferðin er náttúrlega sú að blanda saman sýrðum rjóma og majónesi og laga hana til með ýmsum bragðbætum, til dæmis sinnepi, hvítlauk og alls kyns kryddum. Einnig eru til margar aðrar skemmtilegar aðferðir og má þar nefna að taka sýrðan rjóma og blanda út í pakkasúpur. Blaðlaukssúpa er til dæmis mjög góð í slíka dressingu. Það má svo prófa sig áfram með hinar og þessar kryddaðar súpur. Slíkar sósur þurfa að standa í u.þ.b. 2 klukkutíma fyrir neyslu svo að kryddin gefi bragð. Uppskriftin sem fylgir með í dag er af skemmtilegri kaldri sósu sem ég hef notað upp á síðkastið með grill- mat. Það á að laga pakkapiparsósu eftir leiðbeiningum, kæla hana og blanda út í hana sýrðum rjóma og majónesi eftir smekk. Alveg skothelt með grilluðum mat, kjöti, fiski eða grænmeti. Á myndinni er einmitt grilluð kálfasteik með grilluðu græn- meti og þessi fína piparsósa, beint úr pakkanum og blönduð með sýrðum rjóma og majónesi. Kveðja Raggi Blaóiö/Frikki Hlý stemnin arnanledt an 02 OVl rums ma Bantastræti 2 • 101 Reykjavíls • sími 551 4430 • fax 552 8684 in fo@l aekjartrekka.is • www.laekjarkrekka.is

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.