blaðið - 30.06.2006, Síða 34

blaðið - 30.06.2006, Síða 34
34 I AFÞREYING FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2006 blaöiö ÁLFABAKKA FAST & THE FUR. 3 KL 3-5:30-8-10:20 FAST & THE FUR. 3 VIP KL 4:15-8-10:20 BÍLAR ísl. tal KL 3-5:30-8 aRSenskftd KL 3-5:30-8-10:30 THE LAKE HOUSE KL 3:30-5:45-8-10:20 SLITHER KL 10:30 SHE'STHEMAN KL 3-5:45-8 POSEIDON KL 10:30 KRINGLUNNI MÉll THE LAKE HOUSE KL. 6-8:15-10:30 CARS enskt tal KL 6-8:30-11 BÍLAR ísl. tal KL 6-8:30 KEEPING MUM KL 6-8:20-10:30 POSEIDON KL 6:10-8:20 SUTHER KLll Ml:3 KL 10:30 FAST&THEFUR.3 KL 3:30-6- 8:15-10:30 BÍLAR ísl. tal KL 3:30-5:30 *CARS enskt tal KL 3:30-6-8-10:30 ‘POSEIDON KL 8:30 Ml:3 KL 10:30 KEFLAVfK BILAR ísl. tal KL 5:45 THECLICK KL. 8-10:10 FAST&FUR.3KL 5:45-8-10:10 AKUREYRI smMm THE LAKE HOUSE KL8-10 BÍLARísl.tal KL. 5:40 CARS enskt tol KL 5:40-8 KEEPING MUM KL 10:20 CUCK kl. 3,5.30,8 og 10.30 Bi 10ÁRA CUCKÍLÚXUS W. 5.30,8 og 10.30B110ÁRA JUSTMYLUCK W. 5.40,8 og 10.20 RV kl.3.40,5.50 og 8 X-MEN 3 Bl 12ÁRA kl. 10.10 DAVINCICODE kl. 6 og 9 B.L 14ÁRA RAUDHETTA ÍSLENSKT TAL W.4 ÍSÖLD 2 (SLENSKT TAL W.3.40 REcnBOGinn CUCK W. 5.30,8 og 10.30 B.L 10ÁRA JUSTMYLUCK W. 5.40,8 og 10.20 RV W. 5.50 THE0MENB116ÁRA W. 10.30 TAKETHELEAD W. 8 DAVINCICODE W. 6og9 B.L 14ÁRA THE FAST AND THE FURIOUS 3 W. 4,6,8 og 10.15-P0WER B112ÁRA CUCK kl. 4,6,8 og 10.15 B110ÁRA STAYAUVE W. 8 og 10 B116ÁRA 16-BLOCKS kl. 4 og 6 B.L 14 ÁRA hujrtj7íri!/(i\ THE FAST AND THE FURIOUS 3 W. 8,10 og 12-POWER B112ÁRA CLICK B.L 10ÁRA W. 8,10og 12 JUSTMYLUCK W. 6 RV W. 6 TfcE Ðio.is Stuðmenn á röltinu á íslenskum kjötmarkaði Það er allt í gangi hjá Stuðmönnum um þessar mundir. Birgitta Haukdal og Stefán Karl eru gengin til liðs við bandið, nýtt lag er komið útfrá þeim ogþau eru að leggja afstað í tónleikaferð. „Þetta er sólríkt og ylhýrt sumar- lag. Mér var sól í hug og hjarta þegar ég samdi lagið. Textinn, sem saminn er af Valgeiri Guðjónssyni, hinum alkunna stuðmanni, fjallar um nætur- lífið og þreifingar sem eiga sér stað á íslenskum kjötmarkaði og einkenna íslenskt næturlíf að sumarlagi," sagði Jakob Frímann Magnússon þar sem hann sat í sólríkri og ylhýrri Lundúnaborg þegar blaðamaður Blaðsins náði tali afhonum. Hvernig gengur ykkur að starfa með söngkonunni Birgittu Haukdal og hinum nýju og ný-endursnúnu með- limum hljómsveitarinnar? „Það gengur ákaflega vel og Birgitta er einstaklega góður félagi, skemmti- leg og til fyrirmyndar í öllu sem hún tekur að sér. Það var happafengur og vítamínsprauta að fá hana til liðs við sveitina,“ segir Jakob Frímann. Með Birgittu Haukdal í hlutverki söngkonunnar, stórleikarann Stefán Karl í ýmsum hlutverkum og frum- stuðmanninn Valgeir Guðjónsson í hlutverki Lars Himmelbjergs rytma- kóngs munu Stuðmenn fara víðs- vegar um landið í sumar. Á morgun, laugardag, verður tónleikaferðinni formlega hrundið af stað á Nasa við Austurvöll þar sem Reykvíkingum gefst í fyrsta sinn kostur á að sjá hljómsveitina opinberlega í þessari mynd. Auk Birgittu, Stefáns Karls og Valgeirs eru máttarstólparnir Egill Ól- afsson, Jakob Frímann Magnússon, Þórður Árnason, Tómas Tómasson og Ásgeir Óskarsson á sínum stað. Nýtt lag og tónleikaferð Opinber frumflutningur nýja stuð- mannalagsins „Á röltinu” mun eiga sér stað á Nasa, en fyrsti flutningur lagsins á öldum ljósvakans var í Kast- ljósinu á miðvikudagskvöld. Auk nýja lagsins munu mörg ný og eldri lög verða flutt í nýjum eða breyttum útsetningum á tónleikaferð hljóm- sveitarinnar sem hún er nú þegar lögð upp í. Ferð þessarar nýju útgáfu sveitarinnar lýkur zö.ágúst með hinni árlegu stórhátíð í íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Völdu Birgittu frekar en brúnkumeðferð ,Það þarf ekki að finna upp hjólið aftur en það er gott að endurskil- greina reglulega fyrirbrigði eins og Stuðmenn sem hefur verið til lengi og að mörgum finnst nánast allt frá dögum landnáms. Það er ákaflega hollt, ekld síst fyrir okkur gömlu ræðarana. En bæði brytar og ræð- arar fagna þessari endurnýjun og vít- amíngjöf sem við höfum fengið. Við stóðum andspænis því að við vildum gera eitthvað til þess að hressa upp á hljómsveitina, stundum höfum við bara gallað okkur upp í nýja bún- inga eða endurnýjað söngskrána. Nú vildum við gera eitthvað meira og það kom til dæmis til greina að senda alla meðlimi hljómsveitarinnar í þriggja mánaða líkamsræktarmeðferð, sól- brúnkumeðferðir, tannhvítingar, hár- ígræðslur, andlitslyftingar og testóst- eronsprautur en þegar okkur bauðst hinn valkosturinn var fallið frá öllu hinu hafaríinu allsnarlega,“ sagði Jakob Frímann í lokin. kristin@bladid.net Húsið við vatnið Kvikmyndin The Lakehouse er sýnd í Sambtóunum Reykjavík, Ak- ureyri og í Háskólabíói. Kate og Alex eiga það eitt sameiginlegt að þau deila ást á sama húsinu. Dr. Kate Forester, sem leikin er af hinni þokkafullu Söndru Bullock, er aðalhlutverkið í myndinni The Lakehouse sem sýningar eru nú þegar hafnar á. Myndin fjallar um þau Alex Nicorette Fruitmint Nýtt bragð sem kemur á óvart Nícorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuö þegar reykingum er hætt eöa þegar dregiö er úr reykingum. Til aö ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiöbeiningum i fylgiseöli. Skammtar eru einstaklingsbundnir eftir þvl hve mikiö er reykt, hvort hælta á reykingum eöa draga úr þeim. Því ber aö kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsingar sem nauösynlegt er aö lesa áöur en lyfin eru notuö, hugsanlegar aukaverkanir og aðrar upplýsingar. Leitiö tíl laeknis eða lyfjafræðings ef þorf er á frekari upplýsingum um lyfin. I>eir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öörum inmhaldsefnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall, óstöðuga versnandi hjartaöng, alvarleg hjartsláttarglöp eða nýlegt heílablóöfall eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur meö barn á brjósti eiga ekki aö nota Nicorette nikótínlyf nema aö ráði læknis. Lesiö allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er aö nota lyfið. Geymíð fylgiseöilinn. Nauósynlegt getur verið aö lesa hann síöar. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboö á íslandi: Vistor hf., Hórgatúni 2, Garóabæ. www.nicorette.is *Meðan birgöir endast Wyler, leikinn af Keanu Reeves, og Kate sem þekkjast ekki en deila ást á sama húsinu. Kate, sem býr í hús- inu, finnst eins og tími sé kominn til að gera róttækar breytingar á lífi sínu. Hún flyst úr fallega læknisbú- staðnum sínum sem staðsettur er í úthverfi Illinois í Bandaríkjunum og til hinnar erilsömu Chicago- borgar þar sem hún hefur störf á stóru sjúkrahúsi. Það sem henni þykir erfiðast er að yfirgefa húsið sem hún hefur eytt ófáum klukku- stundum í að endurbæta. Hún gerir það þó með söknuð í hjarta og inn í húsið flytur Alex. Tilfinningar Alex eru einnig ákaflega sterkar til húss- ins en það stafar mest af því að faðir hans byggði það á sínum tíma. Kate og Alex taka upp á því að skrifast á og út frá því fara undarlegir hlutir að gerast. „Það sem mér fannst verst var að húsið var ekki fullfrágengið svo að ég gæti flutt inn í það. Þetta væri frábær sumarbústaður og mér þykir ákaflega vænt um húsið,“ segir Sandra Bullock um húsið sem hún tók ástfóstri við á meðan tökur á myndinni fóru fram. Framleiðsla myndarinnar gekk vel og hún hefur fengið góðar viðtökur í Bandaríkj- unum. The Lakehouse er leikstýrt af Alejandro Agresti og segja gagn- rýnendur vestanhafs að honum hafi tekist vel upp. Hvaðerað gerast? Blaðið vill endilega fjalla um atburði llðandi stundar. Sendu okkur línu á gerast@bladid.net. 09.00 - Ráðstefna Föstudaginn 30. júní og laugar- daginn 1. júlí verður haldin ráð- stefna um ensím í matvælum. Háskólabíó 14.00-Fyrirlestur Olivier Moschetta heldur meist- araprófsfyrirlestur. Olivier er meistaranemi við Háskólann í Paris XI en hefur tekið verkefni við HÍ sem ERASMUS-nemi. Háskóli íslands - stofa 158 í VRII, húsi verkfræði- og raunvísindadeildar 19.00 -Leiklist Litla hryllingsbúðin íslenska óperan 20.00 - Leiklist Footloose Borgarleikhúsið - Stóra sviðið Miðasala á midi.is 20.30-Leiklist How do you like Iceland? 2. Sýning Iðnó 21.00-Tónlist Blúsband KK og reggíhljóm- sveitin Hjálmar halda stórtón- leika á NASA við Austurvöll. KK kynnir nýja plötu um þessar mundir og ber gripurinn heitið „KK Blús“. Platan lítur svo dags- ins ljós í byrjun júlí. Húsið verður opnað kl. 21 og hefjast tónleikarnir stundvíslega kl. 23 með blúsbandi KK. Nasa, við Austurvöll 21.00-Tónlist SouthRiverBandleikurfyrirgesti. Á efnisskrá eru lög frá ýmsum heimshornum auk laga og texta eftir meðlimi SRB. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og standa í u.þ.b. tvær klukkustundir. Aðgangs- eyrir er kr. 1.500. - Kántrýbær, Skagaströnd 21.00 -Tónlist Tónleikar með þjóðlagasveitinni Narodna Musika verða í kvöld. Haukur Gröndal á klarínett, Nicholas Kingo á harmóníku, Enis Ahmed á tambúra, Rasmus Möldrup á kontrabassa og Yasar Tas á slagverk og saz. Hótel Búðir 22.00-Tónlist Hljómsveitin Von leikur fyrir dansi um helgina, föstudag og laugardag, húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Vélsmiðjan Akureyri - Strand- götu 49,600 Akureyri 22.00-Tónlist Snilldarhljómsveitin Menn Ársins spilar á Hressó i kvöld. Sváfnir, Halli, Tóti og Diddi eru allir atvinnutónlistarmenn sem hafa gert þetta í fleiri ár en þeir vilja viðurkenna! Hressó, Austurstræti 20 23.00-Tónlist Hljómsveitin Dans á Rósum frá Vestmannaeyjum verður með dúndurdansleik á Kringlu- kránni helgina 30. júní og 1. júlí næstkomandi. Dansleikurinn hefst kl. 23. Kringlukráin 24.00-Tónlist Substance leikur fyrir dansi. Frítt inn allt kvöldið, opið til klukkan 04:00. Dátinn, Akureyri 24.00-Tónlist Dj Palli í Maus þeytir skífum frá klukkan 24.00 - 06.00 Barn 03 Oolby /DD/ kristin@bladid.net

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.