blaðið - 08.07.2006, Side 1

blaðið - 08.07.2006, Side 1
 ■ ÍPRÓTTIR Zidane besti leik- maður HM? Spekingar spá í spilin I SÍÐA 30 Frjálst, óháð & ókeypis! ■ TILVERAN Ert þú með skipu lagsáráttu? ■ VEROLDIN Ferðalok Bryndísar Schram ■ TISKA Barnsleg augu og himinháir leggir ■ VISINDI Hægt að velja minningar 153. tölublaö 2. árgangur laugardagur 8. júlí 2006 Bla6il/Fnkki Er ekki predikari Geir Jón Þórisson ræðir um glæpi og refsingu í viðtali ^ við Kolbrúnu Bergþórsdóttur. Síður 18 og 19 Veikindi ættingja hækka iðgjöld Kona sem missti systur sína úr krabbameini þarf að borga helmingi hærri iðgjöld en aðrir. Forstjóri KB-líf segir verklags- reglur eins í allri veröldinni. | SÍÐA 2 Óvættur úr undirdjúpum Kafbáturinn H.L. Hunley fannst árið 1995 eftir að hafa legið í votri gröf i 136 ár. Hunley sökk aðeinsfáeina kílómetra undan ströndinni og margir höfðu reynt að hafa upp á flakinu í gegnum tíðina. Hunley komst á spjöld sögunnar árið 1863 þegar hann sökkti herskipi Norðanmanna en það var í fyrsta skipti í sögunni sem kafbátur réðst á herskip og sökkti því. Fimm árum eftir fund kafbátsins tókst að hífa hann upp af hafsbotni og síðan þá hef- ur verið unnið að rannsóknum á honum og varðveislu. | SÍÐA 21 Fjörutíu látast árlega vegna fíkniefnaneyslu Um 400 manns sem eru á skrá hjá SÁÁ og eru yngri en 55 ára hafa látist af völdum fíkniefna síðasta áratug- inn segir Njörður P. Njarðvík í viðtali við Einar Órn Jónsson. Hann segist síst vilja gera lítið úr alvarleika um- ferðarslysa en á meðan 40 dauðsföll megi árlega rekja til fíkniefnanotk- unar eru árleg banaslys í umferðinni tæplega þrjátíu. Njörður ber íslensk stjórnvöld þungum sökum. „Mér finnst eiginlega mesti vandinn vera fólginn í því að það virðist ekki vera litið á þetta sem vandamál. Þó að það sé sífellt verið að tala um það er í raun- inni ekkert gert.“ Njörður segir mikilvægt að búa vel að meðferðarstofnunum enda geti það dregið mikið úr kostnaði annars staðar í heilbrigðiskerfinu. Hann segir stuðning við meðferðar- stofnanir koma í auknum mæli úr vösum einkaaðila. „Það þarf ekki að lesa blöðin oft til að skilja að SÁÁ er í sífelldu fjársvelti." | SÍÐUR 22&23 Alvöru Fjallahjól Sumartilboð 20% afsláttur af öllum hjólum út þessa viku. Einnig 20% afsláttur af öllum lijálmum Full búð af nýjum hjólum!! www.gap.is Rakadlle AI Hfi” Tyax Cump BB” Frábært fjallahjól fyrir kröfuharða Motomlcra 1B” Frábært barnahjól

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.