blaðið - 01.09.2006, Blaðsíða 19

blaðið - 01.09.2006, Blaðsíða 19
EXISTA Útboð og skráning í Kauphöll Kauphöll íslands hf. hefur samþykkt að skrá hlutafé Exista hf. og er skráning fyrirhuguð þann 15. september 2006. Exista hf. er á meðal öflugustu fyrirtækja landsins og nema heildareignir þess yfir 300 milljörðum króna. Félagið starfar á sviði fjármálaþjónustu, einkum trygginga og eignaleigu, m.a. undir merkjum VÍS og Lýsingar. Exista er jafnframt kjölfestufjárfestir í nokkrum af stærstu fyrirtækjum landsins, þar á meðal Kaupþingi banka, Bakkavör Group og Símanum. Markmið Exista er að nýta fjárhagslegan styrk sinn til frekari uppbyggingar hér á landi og erlendis. í aðdraganda skráningarinnar hyggst Kaupþing banki hf. selja hluti í Exista sem eru í eigu bankans. Útboðið er í þremur áföngum og verða allir hlutir í útboðinu seldir á sama verði sem ákvarðast með áskriftarverðlagningu (e. bookbuilding) í fyrsta áfanga þess sem beint er að fagfjárfestum. Samtals er um að ræða hluti sem svara til um 2,6% af heildarhlutafé Exista. Seljandi áskilur sér þó rétt til að allt að tvöfalda fyrsta áfanga útboðsins. I. Útboð til fagfjárfesta II. Starfsmannaútboð III. Almennt útboð Heildarútboð Áskriftartímabil 7. september 11.-13. september 11.-13. september Verðlagning áskriftarverðlagning* fast gengi* fast gengi* Gengi 19,5-21,5 kr./hlut* 19,5-21,5 kr./hlut* 19,5-21,5 kr./hlut* ‘endanlegt útboðsgengi tilkynnt í lok dags 7. september Stærð útboðs: | Heildarfjöldi hluta 150 milljón hlutir 65 milljón hlutir 65 milljón hlutir 280 milljón hlutir Heildarandvirði 2,9-3,2 milljarðar kr. 1,3-1,4 milljarðar kr. 1,3-1,4 milljarðar kr. 5,5-6,0 milljarðar kr. Hlutfall heildarhlutafjár 1,38% 0,60% 0,60% 2,58% - - j Lágmarksáskrift 30 milljónir kr. "" """ 1 1111111 "i 0,5 milljónir kr. 0,1 milljón kr. Hámarksáskrift 39-43 milljónir kr. Heildarfjöldi útgefinna hluta Exista hf. er 10.838.746.119. Hlutir er út af Exista 1. september 2006 og nálgast má hjá félaginu félagsins eru ailir í einum flokki og jafn réttháir. Kauphöllin hefur veitt tímabundna undanþágu frá skilyrði um lágmarksfjölda hluthafa en í kjölfar útboðs er gert ráð fyrir að því skilyrði verði fullnægt. Fyrirtækjaráðgjöf Kaupþings banka hefur umsjón með skráningunni og útboðinu. Nánari upplýsingar um skráninguna og skilmála útboðsins er að finna í útboðs- og skráningarlýsingu sem gefin næstu 12 mánuði. Lýsingin er gefin út raffænt á heimasíðu félagsins, www.exista.com. Lýsinguna má einnig nálgast á heimasíðu umsjónaraðila og seljanda, www.kbbanki.is og www.kaupthing.net. Lýsingin er jafnframt birt í fréttakerfi Kauphallar, news.icex.is. Frá og með 4. september má nálgast innbundin eintök hjá Exista að Ármúla 3 í Reykjavík og hjá Kaupþingi banka, Borgartúni 19 í Reykjavík. Reykjavík, 1. september 2006 m KB BANKI www.kbbanki.is • Sími 444 7000

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.