blaðið - 01.09.2006, Blaðsíða 43

blaðið - 01.09.2006, Blaðsíða 43
blaðið FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2006 43 Stöð 2 20.30 Two & a half man Charli Sheen og John Cryer leika Harper-bræðurna gerólíku, Charlie og Alan, í þessum vinsælu gamanþáttum sem skrifaðir eru af meðhöfundum af Seinfeld. Enn búa þeir bræður saman ásamt Jake, syni Alans, og enn er Charlie sami kvennabósinn og Alan sami lánleysinginn. Jake er boðinn í fyrsta st stelþu- strákaþartíið og Charlie og Alan gefa honum góð ráð. Rifjast þá uþp fyrir þeim fyrsta stelpu-strákapartíið þeirra. 2005. Skjár einn 21.00 The Bachelor Myndarlegur.rómantískur, vel menntaður húmoristi úr viðskiptalífinu og kemur frá uppörvandi og samheldni fjölskyldu piparsveininn sem fannst eftir mikla leit.Hann er mikill ævintýramaður og á eftir að nýta sér það þegar hann byrjar leit sína að hinni einu sönnu ást.Þær eru 25 ungmeyjarnar sem kepgast um að ná athygli hans og ástum og hans hlutverk er að kynnast þeim náið og finna út hver er sú eina rétta.Þær eru síðan sendar heim hver af annari með brostið hjarta þar til í lokin stendur ein eftir. Stöð 2 bio 16.00 Með allt á hreinu Vinsælasta kvikmynd allra tíma á íslandi. Hljómsveitirnar Stuðmenn og Grýlurnar slást um athygli ungafólksins. Samkepgnin er gríðarleg og öllum brögðum er beitt. Baráttan fer úr böndunum og önnur hljómsveitin situr eftir með sárt ennið. Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Ragnhildur Gísladóttir, Eggert Þorleifsson. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. 1982. Stöð 2 bio 20.00 Með allt á hreinu Bráðfjörug og meinfyndin unglingamynd sem gefur skemmtilega og glettilega sanna innsýn í líf og angist unglinganna. Lindsay Lohan leikur ofdekraða unglingsstelpu sem heldur að heimurinn snúist í kringum hana. En þegar foreldrar henna skilja og móðir hennar flytur með hana úr stórborginni í úthverfið þá þarf stúlkan í fyrsta sinn að keppast um athyglina við aðrar unglingsstelpur sem ekki eru tilbúnar að segja já og amen við öllu því sem hún segir og gerir. Aðalhlutverk: Glenne Headly, Adam Garcia, Lindsay Lohan. Leikstjóri: Sara Sugarman. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. Stöð 2 21.45 Elektra Kvikmyndin Elektra er ævintýramýnd þar sem Jennifer Garner snýr aftur í hlutverki ofurhetjunnar Elektru. Hetjan beitir ofurkröftum sínum. Hún sér framtíðina fyrir fram í baráttunni við ill og myrk öfl. í fyrri myndinni barðist hún við hlið blindu ofurhetjunnar Daredevil en nú þarf hún ein síns liðs að mæta öflunum myrku, sem eru Regla myrku handarinnar. Elektra hefur slitið öll tengsl við umheimin og lifir aðeins fyrir sitt næsta verkefni sem leigumorðingi Myndin vakti gríðarlega athygli árið 2005 fyrir flottar brellur og bardagaatriði. Með aðalhlutverkin fara, auk Jennifer, Goran Visnjic og Colin Cunningham. Skjár einn 20.35 Tommy Lee goes to Rokkstjarnan Tommy Lee úr hljómsveitinni Motley Crue má nú loksins vera að því að fara í skóla eftir að hafa lifað hátt í tvo áratugi. Hann er 42 ára tvífráskilinn og 2ja barna faðir. Nú þegar hann er kominn á miðjan aldur gæti hann lífgað upp á líf sitt með því að kaupa sér sportbíla og hitt ungar konur en hann vill annað og meira, eitthvað sem ekki er hægt að kaupa, nefnilega menntun. Það er enginn venjulegur skóli þar sem Tommy Lee er nemandi. í þessari sex þátta röð sjáum við hann á voldum vorum Aucland sófasett 3+2, Litir: Hvítt - Brúnt verðáðurkr. 146.900 nú kr. 99.900 Minisota reyrsófi v«rð áður kr. 75.500 nú kr. 56.900 sófaborð verð áður kr. 18.900 nú kr. 11.340 Minisota reyrstóll verð áður kr. 38.500 nú kr. 28.900 hornborð verð áður kr. 13.900 nú kr. 8.340 Reverence dýna Full XL (135x203) verð áður kr. 69.800 nú kr. 59.900 Innifalið í verði dýnur með undirstöðum. Croco reyrstóll verð áður kr. 24.900 nú kr. 17.400 LIIMAIM H Ú S G Ö G N SUÐURLANDSBRAUT 22 • SlMI 553 7100 • www.linan.is *

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.