blaðið - 07.09.2006, Blaðsíða 6

blaðið - 07.09.2006, Blaðsíða 6
blaðið Ctuiznos Sub N M H N . , . GLÓÐAÐUR 4 salatbakkar með heitu kjöti og 2 L. Kristall kr. 2500,- -c FERÐA- OG ÚTIVISTARVERSLUN Skeifunni 6 • Sími 533 4450 • www.everest.is PER50NULEG PJONUÍTfl, FflGLEG RflflGJOF Átakstilboð 6 FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2006 INNLENT Hraðakstur ferðamanna Lögreglan í Vík í Vestur-Skaf taf e I Issýsl u hefur kært 779 ökumenn fyrir hraðakstur frá áramótum. Þar af eru 42 prósent erlendir ökumenn. Sam- kvæmt tölum lögreglunnar munu afskipti af þeim hafa aukist um 137 prósent frá síðasta ári. Árið 2005 voru alls 460 ökumenn sektaðir fyrir of hraðan akstur og nemur aukningin því tæpum 70 prósentum. íslendingur í Bretlandi: Dæmdur fyrir kynferðisbrot ■ Nakinn á hótelherbergi ■ Harðorður dómari ■ Settur á kynferðisafbrotaskrá Eftir Val Grettisson valur@bladid.net Tuttugu og þriggja ára gamall maður var dæmdur í sextán mán- aða fangelsi í Burnley á Englandi í gær fyrir kynferðislega árás á stúlku undir lögaldri og að hafa lokkað hana til sín í gegnum Netið. Stúlkan var fjórtán ára gömul og bjó í Burnley. Maðurinn er nafn- greindur í breskum fjölmiðlum og heitir Guðni Snæbjörnsson. Guðni kynntist stúlkunni í gegnum Netið og var í sífelldum samskiptum við hana á MSN-spjallr- ásinni og með smáskilaboðum í síma. Hann hitti stúlkuna fyrst rétt fyrir jól og mun hann þá hafa gist heima hjá henni og foreldrum hennar. Hún laug að þeim að hann væri vinur úr skóla í nágrenninu. I þriðja sinn sem hann kom í heimsókn til stúlkunnar gisti hann á hótelinu Keirby í bænum. Að sögn lögreglumanns sem rannsak- aði málið var hann nokkuð mikið með stúlkunni á því tímabili. Eitt kvöldið skilaði hún sér ekki heim og móðirin hringdi í lögregl- una sem fann stúlkuna inni á hótel- herbergi hjá Guðna. Hann var nak- inn þegar lögreglumennirnir komu að þeim en stúlkan var hálfklædd. Hann var handtekinn og hnepptur í gæsluvarðhald. Hann játaði brot sín skýlaust BS5 r*~*t** m.t-u fyrir héraðsdómi Burnley í lok júní. Guðni var ekki fundinn sekur um að hafa sofið hjá stúlk- unni en hann var sakaður um að hafa komið við kynfæri hennar. Það var ekki sannað. Samkvæmt fréttavef BBC var dómarinn, Michael Byrne, afar harðorður þegar dómur var felldur. Hann sagði ekki liðið í samfélag- inu að menn notist við Netið til þess að nálgast ungar stúlkur í þeim tilgangi að misnota þær kynferðislega. Auk þess að vera dæmdur þá fer • Fréttavefur BBC Greint var ... frá dóminum —• yfir Guðna á -» vefnum. Guðni á lista yfir kynferðisafbrota- menn í Bretlandi. Dómarinn lagði þar að auki til að hann yrði rekinn úr landi um leið og hann væri lát- inn laus. Guðni er búinn að vera í gæsluvarðhaldi í fimm mánuði sem dragast frá dóminum. Hann getur sótt um reynslulausn eftir mánuð. Burniey Guðni var nakinn á hótelherbergi j ásamt stúlkunni þegar lögreglan fann þau. GULLNA MEÐALVEG nyútgáfaafhinu VINSÆLA GPS K0RTI 3.0 ER K0MIN ÚT! ■ ' ."'V. 1 :/ii r‘1 a 1 knMHngHUHnM U H GPS Kort Upplýsingar R. Sigmundsson ehf., (samstarfi við verkfræði- stofuna Hnit og Samsýn, kynnir nýja útgáfu af GPS Korti, útgáfu 3.0. Leidsögukerfi GPS Kort er leiðsöguhæft kort af íslandi með götukorti af bæjarfélögum, húsnúmeraskrám, þjóðvegum og hálendisslóðum. GPS Kort reiknar stystu eða fljótustu leið á milli staða, hvort sem er í Garmin tæki eða PC tölvu. í kortinu eru 40.000 örnefni, rúmlega 4.000 þjónustuaðilar og skálaskrá. Með GPS Korti getur þú leitað að þjónustuaðilum eða örnefnum og látið Garmin GPS tækið eða tölvuna vfsar þér leiðina á staðinn. GPS Kort fæst hjó R. Sigmundssyni að Ánanaustum 1 og hjá umboðsmönnum um altt land. ói GflRMIN. □HNITf m ISAMSYN R.SIGMUNDSSON ÁNANAUSTUM 1 | 101 REYKJAVÍK | SlMI 520 0000 | www.garmin.is Akureyri: Haftækni • Blönduós: Krákur • Egilsstaðir: Bllanaust ■ Grundarfjörður: Mareind • ísafjöröur Bensinstöðin • Reyöarfjöröur Veiðiflugan Selfoss: Hársnyrtistofa Leifs • Vestmannaeyjar. Geisli • Reykjavík: ArctlcTrucks, Bílanaust, Elko, Everest, Glsll Jónsson, Hlaö, Intersport, Stomiur, Toyota aukahlutir, Útlllf, Vesturröst, Yamaha • Frfhöfnln

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.