blaðið - 07.09.2006, Blaðsíða 14

blaðið - 07.09.2006, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2006 HÚN SAGÐI blaöið 48% fituskert • Skúringafatan úfr sögunni 1* Alltaf tilbúið tií notkunar • tiólfin þorna á augabragði • Fljótlegt og þítgilegt Sölusbðin Húsasmidjan Byko - Daggir Akureyri Áfangar KcHavík * Fjardarkaup Litabúdin ÓJafirvík - Parkct og gólf - Rými SR byggingavörur Siglufirói - Rafsjá Sauóárkróki Skipavík Stykkishólmi - Ncsbakki NcskaupsstaÓ - Byggt og búið BrimncsVcstmannacyjum - Takk hrcinUti. HcildsöÍudrcifing: Ræstivörur chf. st > v %L «>«■- .jr ^ MfflgmsiSa mi©}; iIkæfeiS5 Dagar gömlu skúringarfötunnar eru taldir 1 og eggjaláus gerir gcefumuninn i 3 ■IBe VOGABÆR Sími 424 6525 www.vogabaer.is ER EKKI BETRA SEINT EN ALDREI? Þetta erhrein og klár sýndarmennska JJ hjá Samfylkingunni hér í borginni." ÞORGERÐUR KATRlN GUNNARSDÚTTIR RÁÐHERRA BENDIR A AÐ SAMFYLKINGARMENN HAFI EKKI RÆTT UM FLUTNING FRAMHALDS- SKÓLA FRÁ RÍKI TIL SVEITARFÉLAGA ÞEGAR ÞEIR RÉÐU i BORGINNI. Þjóöskrá í vandræðum Bidtimi eftir kennitöium hjá Þjóðskrá verður til þess að lög eru margbrotin og einstaklingar verða af launa- og félagslegum réttindum. Vandræði Þjóðskrár með afgreiðslu kennitalna: Leiðbeiningar Þjóðskrár óskýrar ■ Þjóðskrá kennir atvinnurekendum um vandann ■ Atvinnurekendur segja leiðbeiningar óskýrar ■ Útlendingar tapa réttindum Eftir Trausta Hafsteinsson trausti@bladid.net Leiðbeiningar Þjóðskrár með um- sóknum um kennitölur fyrir út- lendinga eru ófullnægjandi að mati margra vinnuveitenda sem hafa haft samband við Blaðið. Umsóknareyðu- blöð er að finna á vefsvæði Þjóðskrár bæði á íslensku og ensku. Þær upplýsingar fengust hjá Þjóð- skrá að algengt væri að atvinnurek- endur gleymi að stimpla umsókn með stimpli fyrirtækisins en ef eyðu- blaðið er skoðað kemur hvergi fram að stimpla þurfti umsóknina. í öðru lagi skapar það vandræði ef vinnu- veitendur faxa umsóknina til Þjóð- skrár þvi þá koma upplýsingarnar ekki nógu skýrt fram. Á eyðublaðinu Ráða þarf fleira starfs- 1 fólk til mæta vandanum. Porbjörn Guflmundsson formaöur Samiflnar m (Uiwk «f txK ]h>* c: h«> a MWMNÍ------------- S* MM ÞMur um ahfé«i««ui er þetta ekki tekið skýrt fram heldur er þar einfaldlega að finna faxnúmer stofnunarinnar. Síðast en ekki síst ber að nefna að það skal vera fyr- irtæki en ekki einstaklingur sem sækir um kennitöluna þrátt fyrir að þess sé ekki getið skýrt á eyðublaði Þjóðskrár. Ekki benda á mig Skúli Guðmundsson, skrifstofu- stjóri Þjóðskrár, hefur sagt að stofn- unin tefjist við afgreiðslu þar sem atvinnurekendur vandi sig ekki nægj- anlega við útfyllingu umsóknanna og sífellt þurfi að kalla eftir viðbótarupp- lýsingum frá þeim. „Ófullnægjandi vinnubrögð atvinnurekenda tefja okkar afgreiðslu og þeir gætu bætt sig allverulega. Ein af ástæðum þess að biðtími eftir kennitölum er langur er að atvinnurekendur skila alltof oft inn ófullnægjandi umsóknum til okkar og eru þær illa unnar,” segir Skúli. „Við þurfum stöðugt að hringja í vinnuveitendur og spyrja um hitt og þetta. Við reynum að ýta til hliðar ófullnægjandi umsóknum og vinna frekar fyrir þá sem eru með fullnægj- andi gögn. Þetta er því miður alltof algengt og atvinnurekendur þurfa að læra betur verkferlið í þessu.” ATVINNUREKENDUR ATHUGIÐ: ■ Stimpla þarf umsóknina ■ Ekki faxa umsóknina til Þjóöskrár ■ Fyrirtæki þarf að sækja um en ekki starfsmaður An KENNITÖLU GETA EINSTAK- LINGAR/VINNUVEITENDUR M.A. ■ Skilað skilagreinum á staðgreiðslu ■ Fengið húsaleigubætur ■ Stofnað bankareikning ■ Fengið skólavist ■ Tilkynnt til Vinnumálastofnunar ■ Fengið lyfjaskírteini ■ Nýtt þersónuafslátt ■ Skráð lögheimili ■ Fengið lán eða fyrirgreiðslu í banka ■ Pantað tíma hjá heilsugæslu ■ Fengið niðurgreiðslu á læknisþjónustu ■ Leigt vídeóspólu ■ Fengið skráningu í sjúkratryggingakerfið Óviðunandi ástand Þorbjörn Guðmundsson, formaður Samiðnar, segir ferlegt að ekki hafi verið brugðist betur við þeim vanda að Þjóðskrá hefur ekki undan að af- greiða kennitölur. „Atvinnurekendur geta ekki farið að settum lögum og það er alvar- iegt mál hversu illa stjórnvöld huga að þessum málum. Það verður að bregðast við þessum vanda með því að ráða fleira starfsfólk. Alvar- legasti bresturinn er hjá Þjóðskrá því stíflan vindur upp á sig og alls staðar í kerfinu skapast vandræði án kennitölunnar,” segir Þorbjörn. „Þó svo að atvinnurekendur reyndu þá gætu þeir ekki farið eftir settum lögum.”

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.