blaðið - 07.09.2006, Blaðsíða 19

blaðið - 07.09.2006, Blaðsíða 19
blaðið FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2006 35 Sumt fólk vill fá kampa- vín og kavíar þegar það á skííið gos og pylsur. Afmælisborn dagsms ELÍSABET 1 ENGLANDSDROTTNING, 1533 * BUDDY HOLLY ROKKSTJARNA, 1936 Eisenhower kolbrun@bladid.net Spor miöalda í íslenskum myndsaumi - ý sérsýning verður opnuð í Bogasal Þjóð- minjasafns Islands laugardaginn 9. sept. nk. kl. 15:00. Otsaum- uð handverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum skreyta nú salinn en allmörg slík eru í eigu Þjóð- minjasafnsins. Sýningin byggir á niðurstöðum Elsu E. Guðjónsson, textíl- og búningafræðings, sem lengi starfaði við Þjóðminjasafnið. Elsa sem fædd er árið 1924 gerði rannsóknir á íslenska refilsaumn- 5, 10. Metsölulistinn - allar bækur Stafsetningarorðabókin Dóra Hafsteinsdóttir ritst Draumalandið: Sjálfshjálpar- I bók handa hræddri þjóð AndriSnærMagnason Flugdrekahlauparinn - kilja Khaled Hosseini Suðurnesjaskop Björn Stefánsson Norwegianwood-kilja Haruki Murakami Lostin lceland Sigurgeir Sigurjónsson Ensk-ísl / Isl-ensk orðabók - gul Orðabókaútgáfan Vetrarborgin - kilja Arnaldur Indriðason Skuggi vindsins - kilja Carlos Ruiz Zafón Dönsk-ísl / (sl-dönsk orðabók - gul Orðabókaútgáfan Listinn var gerður út frá sölu dagana 30.08.06 - 05.09.06 í Pennanum Eymundsson og Bókabúð Málsog menningar. Metsölulistinn - erlendar bækur 10. The Rlghteous Men Sam Boume IfYouCould See MeNow Cecelia Ahern ForeuerOdd Dean Koontz Brooklyn Follies Paul Auster Friends, Lovers, Chocolate Alexander McCall Smith Anansi Boys Neil Gaiman AlwaysTimetoDie Elizabeth Lowell School Days Robert B. Parker The Ultimate Weight Solution Dr. Phil McGraw TheMainChance Colin Forbes I SAM I ÍBOURNE IrighÍeous i iHEN um og textíl hvers konar að ævi- starfi sínu. Veggtjöld voru bæði notuð í kirkj- um og venjulegum híbýlum og á sýningunni er margt dýrgripa: hluti úr eina íslenska reflinum sem varðveist hefur, veggtjöld frá 17. og 18. öld, altarisklæði og kirkjugripir á borð við korpóralshús, hökul og altarisbrúnir. Myndefni útsaums- ins er fjölbreytt, m.a. sótt i Biblíuna og sögur helgra manna en einnig í kynjadýraveröld fyrri alda. Þarna má sjá stílfært jurta- og dýraskraut, leturlínur úr sálmum og skýringar- orð. Sýningin stendur í hálft ár og í tengslum við hana mun Þjóðminja- safnið gefa út veglega bók eftir Elsu, grundvallarrit um íslenska refil- sauminn. VIKAN - GÓÐ VINKONA Komdu á 3L Expo sýninguna í Egilshöll dagana 7. - 10. sept. og kíktu við hjá Vikunni LEIKUR VIKUNNAR Kíktu í heimsókn í básinn okkar og taktu þátt í skemmtilegum spurningaleik með giæsilegum verðlaunum! 2 heppnir - 25.000 kr. gjafabréf frá lceland Express 5 heppnir - Út að borða fyrir 2 á Tapas barnum 10 heppnir - 6 mánaða áskrift af Vikunni ÁSKRIFTARTILBOÐ VIKUNNAR Taktu frábæru áskriftartilboði Vikunnar og fáðu 3 mánaða líkamsræktarkort frá lceland Spa og Fitness frítt! ath. gildir eingöngu á 3L Expo. ! '""Íceíánd Express (>>) mmmm Nýr ritstjóri - Nýtt útlit - Ferskt blað Vikan er blað um konur fyrir konur á öllum aldri. í Vikunni fá hversdagshetjur að láta ijós sitt skina og þar er að finna sögur af samtimafólki sem bæði gengur vel og hefur fengið að reyna ýmislegt (iífinu. Áhersla er lögð á að tala við sem flesta og að velta upp umræðu frá fleiri en einu sjónarhorni auk þess að vera með fjölbreytt og létt lesefni (bland við skemmtilegan fróðleik. Vikan - góð vinkona wmmmmmmacmmmamwmmmaammmammmmmmmm Hvaða blað ert þú að lesa? Kynntu þér frábær áskriftarkjör i sima 515 5555 eða sendu okkur póst á askrift@frodi.is Listinn var geróur út ftá sölu dagana 30.08.06 - 05.09.061 Pennanum Eymundsson og Bókabúð Máls og menningar. BIRTINGUR

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.