blaðið - 07.09.2006, Blaðsíða 30

blaðið - 07.09.2006, Blaðsíða 30
46 FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2006 blaöi6 Hver er heildartitill myndarinnar? Hver leikur Santino „Sonny” Corleone? Hver leikstýrir myndinni? Hversu marga Óskara hlaut myndin? Hvenær var myndin fyrst sýnd? ZLSV S GÍJcJ t' i’ioddoo pjoj sioubjj e UBL’OSaiUL'r ‘Z jaillBipog ai|i s.oznd ouclm [ ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ®Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú ert á erfiðu tímabili f lifinu núna og þú vilt helst geta litið til framtíðar til að sjá hvort ekki rætist úr. Ekki vera að velta þér of mikið upp úr framtíð- inni enda er vonlaust fyrir þig að spá hvað gerist Reyndu frekar að njóta nútímans, sama hve erfiður hann er. ©Naut (20. april-20. maO Það er alltaf rétt að horfa á björtu hliðar tilverann- ar og það ætti þvi að vera þitt persónulega einkunn- arorð. Hingað til hefur það þjónað þér vel enda er jákvætt viðhorf gulls ígildi. Varastu þó að jákvæðni þin breytist ekki í barnaskap eða einfaldleika. ©Tvíburar (21. mai-21. júnO Þú kemur þér strax að efninu í stað þess að læðast í kringum sannleikann eins og svo margir gera. Stundum flnnst þér nánast eins og þú lesir huga annarra, þú hefur það oft rétt fyrir þér. Þessi mikli skilningur mun koma þér vel. ©Krabbi (22. júnf-22. júlQ Þú átt það til að vandræðast yfir annarra manna vandamálum en ættir þess i stað að huga að sjálfri/um þér. Það eru ýmis málefni í þinu lífi sem þarf að huga að og leysa. Reyndu að einbeita þér og Ijúka þessu. © Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Það er meira spunnið í þetta samband en virðist við fyrstu sýn, sérstaklega af atvinnumálin eru leyst. Einbeittu þér að þessu og vertu opin/n fyrir öllu sem gæti mögulega gerst. Njóttu lífsins. Meyja (23. ágúst-22. september) Blóm, himinninn og tunglið örva sköpunarkraft þinn og umhyggju þina fyrir lifinu sjálfu. Sköpun er uppruni alls og það ætti því ekki að reynast þér erf- itt að finna nýjar hugmyndir og nýjar leiðir. Horfðu björtum augum til framtíðar. ®Vog (23. september-23. október) Sem betur fer snýst heimurinn ekki einungis um þig og fyrir þig. Eini gallinn er að þú áttar þig ekki alltaf á þvi. Það er nauðsynlegt að elska sjálfan sig og sinna sjálfum sér en ekki gleyma þér í sjálfselsk- unni. Hugaðu að þörfum og tilfinningum ástvina þinna og reyndu að sinna þeim án eigingirni. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Einhver sem er þér nákominn þarf iika að hafa samskipti við annað fólk, enda er það gangur lífs- ins. Annað hvort sýnirðu bræði og afbrýöisemi eða hagar þér eins og fuliorðinn einstaklingur og skipt- ir þér ekki af. Það er auövelt að hrekja fólk frá sér með frekju og yflrgangi. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú trúir því staðfastlega að athafnir segi meira en mörg orð en samt sem áður máttu ekki sleppa því algjörlega að tala. Stjörnurnar hvetja þig til að tjá þig með orðum og þá mörgum orðum. Sveigjan- leiki þinn og sjarmi mun sjá til þess að niðurstöður allra samræðna verða góðar. Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú ert djúpt hugsandi vinnuþjarkur sem líður enga vitleysa en af hverju laðastu að einhverjum sem virðist vera svona hégómlegur? Það er greinilega eitthvað sem heillar þlg og því þá ekki að kanna hvað þú getur lært af honum? Þú hefur engu að tapa. ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Eortíðin geymir ýmis svör i skauti sér en einungis ef þú getur skoðað hana með hlutleysi og sam- kennd í huga. Leitaðu að endurteknum mynstrum og vegatálmum sem birtast i sifellu. Þú finnur lausnina eftir nokkra leit. © Fiskar (19.febniar-20.mars) Kannaðu ókunn svæði persónuleika þíns, jafnvel þó þér finnist sem þau séu ekki til. Það er margt enná huldu enda ertu alltaf að læra. Styrktu tengsl þin við nútiðina á sama tima og þú leitar að svör- um i fortiðinni. Davíð Oddsson... Davíð Oddsson.. Sumt fólk hefur einstakt lag á að koma um- hverfi sínu í uppnám og sumir hafa einstaka hæfileika til að komast í uppnám vegna orða annarra. Ég þekki fólk sem ósjálfrátt fær vöðva- kippi í andlitið í hvert sinn sem Davíð Oddsson birtist á sjónvarpsskjánum. „Davíð Oddsson... Davíð Oddsson... Davíð Oddsson... tautar þetta fólk en tekst aldrei að ljúka setningunni vegna þess að það er í svo miklu tilfinningalegu uppnámi. Ég veit því aldrei alveg hvað það ætlar að segja en skil samt að því þykir mjög miður að Davíð Oddsson skuli fá pláss í fjölmiðlum. Ég er aldrei í uppnámi dögum sam- Sjónvarpið 14.40 Landsleikur í fótbolta Island - Danmörk í undan- keppni EM 2008 í fótbolta. e. 16.40 Formúlukvöld Hitað upp fyrir kappakstur- inn um helgina. e. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Leitin (1:3) (Jakten pá Klistermárken) Leikin finnsk þáttaröð. e. 18.30 Jónas og víkingurinn Leikin barnamynd frá sænska sjónvarpinu. e. 18.47 Sögurnar okkar (13:13) Jóhann G. Jóhannsson og Þóra Sigurðardóttir ferðast um Island og fjalla um merka staði sem tengjast þjóðsögum og alls kyns fólki ogforynjum. Dag- skrárgerð önnuðust Hlíf Ingibjörnsdóttir og Eggert Gunnarsson. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.15 Geimskotið (5:6) (Rocket Man) Bresk þáttaröð um mann í velskum bæ sem á sér þann draum að smíða eldflaug og skjóta ösku kon- unnar sinnar út í geiminn. 21.15 Launráð (93) (AliasV) Bandaríska spennuþátta- röð. Jennifer Garner leikur Sydney Bristow, háskóla- stúlku sem hefur verið valin og þjálfuð til njósna- starfa á vegum leyniþjón- ustunnar. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sjónvarpið 40 ára (5:21) Efni úr safni Sjónvarpsins. Þáttaröð í tilefni 40 ára afmælis Sjónvarpsins 30. september næstkomandi. 22.30 Mannamein (8:10) (Bodies) Breskur myndaflokkur um líf og starf lækna á sjúkrahúsi í London. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.30 Aðþrengdar eiginkonur (31:47) (Desperate Housewives II) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. e. 00.15 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.55 Dagskrárlok 06.58 Island i bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 í finu formi 2005 09.35 Oprah (92.145) 10.20 Alf 10.45 3rd Rock from the Sun 11.10 Whose Line Is it Anyway? 11.35 Fresh Prince of Bel Air 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Ifinuformi 2005 13.05 My Sweet Fat Valentina 13.50 My Sweet Fat Valentina 14.35 Norah Jones and the Handsome (Norah Jones í Nashville) 15.35 Two and a Half Men (20.24) 2005. 16.00 Barnatimi Stöðvar 2 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 fsland í dag 19.40 The Simpsons (1.22) 20.05 Jamie Oliver - með sinu nefi (3.26) (Oliver s Twist) 20.30 Big Love (2.13) 2006. 21.25 Bones (20.22)(Bein) 22.10 Inspector Linley Myst eries (Morðgátur Linleys varð- stjóra) Breskir sakamálaþættir eins og þeir gerast bestir, í anda Morse og Taggarts. Linley rannsóknarlögreglu- maður er harður í horn að taka og nýtur sérlegrar aðstoðar DC Harvey við rannsókn á morðmálum sem aðrir ráða ekki við. 2005. 22.55 Grey's Anatomy (10.36) (Læknalíf) Hér er á ferðinni önnur þátt- arröð þessa skemmtilega spítalaþáttar sem hefur verið sagður sameina það besta úr Ally McBeal, Bráðavaktinni, Aðþrengd- um eiginkonum og Vinum. 23.40 Consequence (Afleiðingar) 2003. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Green Dragon (Græni drekinn) 2001. Bönnuð börnum. 03.10 Out of Controi (Stjórnlaus) 1998. Strang- lega bönnuð börnum. 04.40 Bones (20.22) 06.30 Tónlistarmyndbönd f rá Popp TÍVÍ an eftir að Davíð Oddsson hef- ur tjáð sig í fjölmiðlum. Mér finnst alltaf gaman að sjá Davið, alveg óháð því hvort ég er sammála honum eða ekki. Það er reyndar mín trú að einn mesti misskiln- ingur í samskiptum manna felist í því að þeir telja sig alltaf þurfa að vera sammála fólki til að kunna vel við það. En Skjár einn 07.00 6 til sjö (e) 6 til sjö er vandaður síð- degisþáttur í umsjón Felix Bergssonar og Guðrúnar Gunnarsdóttur. 08.00 Dr. Phil (e) Frábærir þættir sem létta manni lífið! 15.35 Beautiful People (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr.Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Melrose Place 19.45 Geimtíví Nú hafa Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson sagt skilið við sjónvarps- stöðina Sirkus og fært sig yfir á SkjáEinn. 20.10 Everybody loves Raym ond 20.35 Everybody Hates Chris Gamanættir með svörtum húmor byggðir á æsku grínleikarans og uppistand- arans Chris Rock. 21.00 Rock Star: Supernova : úrslit vikunnar fslendingur er nú með í fyrsta sinn. Hver verður söngvari Supernova með þungarokkurunum Tommy Lee úr Motley Crue, Jason Newstead úr Metallica og Gilby Clarke úr GunsN’- Roses? 22.00 C.S.I. Miami 22.55 Jay Leno 23.40 America’s Next Top Mod- el VI - NÝTT! (e) 00.35 Beverly Hills 90210 (e) 01.20 Melrose Place (e) 02.05 Óstöðvandi tónlist £5 1-0* j w 1 Fjölmiölar Kolbrún Bergþórsdóttir Skrifar um Davíð Oddsson. kolbrun@bladid.net Skjár sport 18.00 Aston Villa Reading (e) 20.00 Stuðningsmannaþáttur- inn „Liðið mitt” Hörðustu áhangendur enska boltans á Islandi í sjónvarpið. Þáttur í umsjón Böðvars Bergssonar þar sem stuðningsmannaklúbb- ar ensku liðanna á íslandi fá klukkutíma til að láta móðan mása um ágæti síns liðs og fær hver klúbb- ur einn þátt á ca. 6 vikna fresti. 21.00 Upprifjun 2005 - 2006 (e) 22.00 Charlton - Man. Utd. (e) 00.00 Stuðningsmannaþáttur inn „Liðið mitt” (e) 01.00 Dagskrárlok semsagt, ég var ánægð að sjá að Seðlabankinn hefur ekki laskað Davíð Oddsson. Hann er ekki orðinn skoðanalaus kontóristi, eins og fyrrver- andi stjórnmálamenn verða alltof oft. Verður það sennilega aldrei. 18.00 fþróttaspjallið Þorsteinn Gunnarsson fjallar um öll heitustu mál- efnin í íþróttahreyfingunni á hverjum degi. 18.12 Sportið Allt það markverðasta, nýjasta og ferskasta sem um er að vera í íþróttaheim- inum á hverjum degi. 18.30 US PGA i nærmynd (Inside the PGA) Ómissandi þáttur fyrir golfá- hugamenn. 18.55 World's Strongest Man (Sterkasti maður heims) Jón Páll vann marga sigra á glæsilegum ferli 19.55 Einvígið á Nesinu (Einvígið á Nesinu) Golfmót til styrktar góðu málefni á Nesveliinum á Seltjarnarnesi. 20.45 Kraftasport (Suðurnesjatröllið 2006) Upptaka frá keppninni um Suðurnesjatröllið árið 2006 en þar komu saman nokkr- ir af sterkustu mönnum landsins og reyndu með sér í aflraunum. 21.15 KF Nörd 22.00 EM 2008 - undankeppni (Frakkland - Italía) 23.40 Maradona - heimildar- mynd (Maradona documentary) 00.35 Recopa 2006 (Boca Juniors - Sao Paulo) 18.30 Fréttir NFS 19.00 island i dag 19.30 Bernie Mac (22.22) (Thanksgiving) 20.00 Seinfeld (The Soup) 20.30 The War at Home (Gimme A Break) 21.00 Hell’s Kitchen Sjónvarpskokkurinn Gord- on Ramsey er kominn aftur með aðra seríuna af Hell’s Kitchen. 22.00 Chappelle/s Show Grínþættir sem hafa gert allt vitlaust í Bandaríkj- unum. 22.30 X-Files (Ráðgátur) Sirkus sýnir X-files frá byrjun! Mulder og Scully rannsaka dularfull mál sem eru ekki af þessum heimi. 23.15 Smallville (e) (Void) Fimmta þáttaröðin um Ofurmennið í Smallville. í Smallville býr unglingurinn Clark Kent. Frábærir þættir um Ofurmennið á yngri árum sínum. 00.00 Seinfeld (The Soup) Enn fylgjumst við með íslandsvininum Seinfeld og vinum hans frá upphafi. 07:00 island i bítið 09:00 Fréttavaktin 11:40 Brot úr dagskrá 12:00 Hádegisfréttir 12.00 Hádegisfréttir 12.12 Markaðurinn 12.15 íþróttafréttir 12.20 Veðurfréttir 12.28 Leiðarar dagblaða 12.40 Hádegið - fréttaviðtai 13:00 Sportið 14:00 Fréttavaktin 17:00 öfréttir 18:00 íþróttir og veður 18:30 Kvöldfréttir 19:00 fsland í dag 19:40 Hrafnaþing 20:20 Brot úr fréttavakt 21:00 Fréttir 21:10 This World 22:00 Fréttir 22:30 Hrafnaþing 23:10 Kvöldfréttir 00:10 Fréttavaktin 03:10 Fréttavaktin 06:10 Hrafnaþing 06.00 The Core (Kjaminn)2003. B. 08.10 A Space Travesty (Geimskrípaleikur) 2001. 10.00 How to Kill Your Neigh bor's Dog (Hundadauði) 2000. 12.00 MEDICINE MAN (e) (TÖFRALÆKNIRINN) 14.00 2001. A Space Travesty 16.00 How to Kill Your Neigh- bor's Dog 18.00 MEDICINE MAN (e) 20.00 The Core 22.10 Confidence (Svik) 2003. B. 00.00 Halloween. Resurrecti on (Hrekkjavaka. Morðingi gengur aftur) 2002. B 02.00 Superfire (Eldurinn mikli) 2002. Bönnuð börnum. 04.00 Confidence Sýn 19.15 KF Nörd Annar þátturinn um íslensku nördana fer í loftið á Sýn í kvöld klukkan 21:15. Óhætt er að segja að þáttaröðin hafi farið vel af stað síðasta fimmtudag. I þættinum í kvöld munu liðsmenn KF Nörd kom ast að því að rétta hugarfarið og hópvinna skiptir miklu máli til að ná árangri. Til þess að þjappa hópnum saman sendir Logi Ólafsson þjálfari þá á leik- og dansnámskeið í Kramhúsinu og fær sálfræðing til að kenna þeim allt um mikilvægi samvinnu. Svo er spurninq hversu vel þeim gengur að búa sig undir alvöruna og sífellt erfiðari leiki sem bíða þeirra. STÖÐ 2 20:30 Margföld ást Annar þattur i nýjum bandarískum myndaflokki sem hefur vakið mikið umtal ytra en þættirnir gerast í samfélagi mormóna í Salt Lake City í Utah-ríki þar sem fjölkvæni er viðurkennt og leyfilegt. Bill Heckerlick, leikinn af Bill Paxton, er sómaborgari, sannkristinn mormóni og farsæll f sínu starfi sem verslunareigandi. Hann er líka ein- lægur fjölskyldumaður og fyrirmyndarfyrirvinna. Ekki veitir heldur af því hann á þrjár eiginkonur og sjö börn. Þessir athyglisverðu þættir, sem svipar til þátta á borð við Six Feet Under, fjalla um dag- legt líf þessarar sérstæðu fjölskyldu og eftir því sem fram vindur fáum við betur að kynnast eiginkonunum þremur og betri innsýn í hvað á sér stað undir sléttu og felldu yfirborðinu. Aðalhlutverk: Bill Paxton, Jeanne Tripple- horn, Chloe Sevigny. Bl Gi

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.