blaðið - 07.09.2006, Blaðsíða 28

blaðið - 07.09.2006, Blaðsíða 28
44 FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2006 blaöiö ÁLFABAKKA UNITED 93 KL 3:30-5:45-8-10:20 BJ. 14 MAURAHRELURINN ílL tai KL 4-6 LEYFÐ YOU, Mí AND DUPREE KL 5:45-8-10:20 LEYFÐ YOU, ME AND DUPREE VIP KL 8-10:20 LADY IN THE WATER KL 8-10:20 BJ.12 5 CHILDREN & IT KL 4 IIYFÐ PIRATES OF THE CARIBBEAN 2 KL 6:15-8-10 B.l. 12 PIRATES OF THE CARIBBEAN 2 VIP KL 5 O.VER THE HEDGE IsL tcl KL 4-6 LEYFÐ BÍLAR isL tal A KL 4 LfYFÐ KRINGLUNNI-'mb MAURAHRELURINN sl. tal KL 6 LEYFÐ THE ANT BULLY enslct tol KL 6-8-10 LEYFÐ LADY IN THE WATER KL 6-8:10-10:30 BJ. 12 MIAMIVICE KL 10:40 BJ. 16 PIRATES OF THE CARIBBEAN 2 KL 8 B.1.12 •SÝNDAR i STAFRÆNNI ÚTGÁFIL MYND OG HUÓÐ You, Me and Dupree Dion Douglas KEFLAVlK YOU/ ME AND DUPREE KL. 8 >10:10 LEYH) LITTLE MAN KL8-10 LEYFD MAURAHREUJRINN isL tol KL 6 LEYFÐ UNITED 93 KL8-10 B.1.14 PIRATES OF THE CARIBBEAN 2 KL 6- 9 B.1.12 PIRATES OF THE CARIBBEAN 2 MAURAHRELLIRINN isl. tal KL 6-8-9 B.1.12 KL6 LEYFÐ KVIKMYNDAHÁTÍÐ BJÓLFSKVIÐA THE UBERTINE RENAISSANCE A COCK AND BULL DOWN THE VALLfY THE SISTERS WHERE THE TRUTH UES KL 5:45-8-10:15 B.1.14 KL 5:30 B.1.12 KL8 BJ. 12 KL 10:15 B.1.16 KL 5:45 11.16 KL8 B.l. 12 KL 10:30 B.l. 16 ICELAND FILM FESTIVAL 2006 JHuríj.irniíA umf MAN kl. 8 og 10 BJ. 12 ÍRA YOU, ME AND DUPflÉE kl. 8 og 10.10 GRFTTIR 2 kl. 6 tSlENSKT TAL GARFIELDII kl. 6 ENSKTTAL(StOASTA| J UNÍTED93 kl. 5.45,8 og 10.158114 AAA YOU, ME AND DUPREE kl. 8 og 10.15 GRETTIR 2 kl. 6 IIENSKT TAL SNAKES ON A PLANE kl. 8 og 10.15 B.L T6ÁF4A ASTRlKUR OG VlWNGARNIR kl 6ISLEHSKT TAL SmáRH^BÍÚ LÍTTLEMAN kl. 4,6,8 og 10 8L12Á8A GARFIELD 2 M. ENSKUTAU kl. 4 og 6 GRETTIR 2 M. ISLENSKU TAIJ kl.4og6 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 5.50 og 10.10 B.I.7ÍBA TAKK FYRIR AÐ REYKJAILÚXUS kl.8og10.10 MIAMIVICE kl. 8 og 10.40 B.L 16ÁRA AstrIkurogvIkingarnir kl. 4 ÍSLENSKT TAL THE SENTINEL kl. 10.15 B.L14ARA HEonBDGinn TAKKFYRIRAÐREYKJA kl. 5.50,8og10.10B.L7ÁKA KVIKMYNDAHÁ TÍÐ VOLVER kl. 5.50BJ. 12ÁRA KITCHEN STORIES kl.6 TSOTSI kl.6 FACTOTUM kl.8 THREE BURIALS kl. 8 TIGERANDTHESNOW kl. 8 8.1.16ARA ENRON kl. 10 LEONARD COHEN: l'M YOUR MAN kl. 10.10 DAVE CHAPEUE'S BLOCK PARTY kl. 108.112ÁRA lifid@bladid.net J. Lo á rauðum dregli Söng- og leikkonan Jennifer Lopes þurfti ekki að huga að hárinu þegar hún mætfi i veistu á dögunum. Hún huldi það glæsilega. Tisku- fræðingar hafa þó ekki ákveðið hvort hún hafi hitt í mark eða ekki. Dæmi hver fyrir sig. Afrafmögnu en mögntíð Patti / Llú Patti Smith og Lenny Kaye hafa spilað samansíðan 1971 Patti túlkar öll blæbrigði iifsins Ógleymanlegir tónleikar og afar persónulegir, þar sem þessi einstaka tónljóðakona túlkaði öll biæbrigði lífsins. Ijixmyndir.Golli Háskólabíó var þétt- setið, enda uppselt á tónleikana og mikil spenna í loftinu áð- ur en Patti Smith og Lenny Kaye stigu á svið. Afraf- magnaðir tónleikar með hljómorð í bland byrjuðu með gítarveseni sem Patti tókst að snúa upp í hina bestu skemmtun. En þó hún gæti vel orðið ágætis grínisti þá er fátt sem jafnast á við Patti þegar hún kemst í ham í tónlistarorgíu orða, hljóma og orku. Mergjuð Ijóð og textar Patti tók mörg þekkt lög sem erf- itt hefði verið að hugsa sér órokkuð, byrjaði tónleikana á Under the Sout- hern Cross. Hin sérstaka rödd henn- ar fékk að njóta sín miklu betur án hljóðveggs rokksins og ég naut þess að heyra mergjuð ljóðin og textana. Þéttari eftir hlé Tónleikarnir voru miklu þéttari eftir hlé en þá var komin á svið með henni hin 19 ára gamla dóttir henn- ar Jessy Smith sem lék á hljómborð. Að minu mati var ákveðnu hámarki náð þegar Einar Örn, feimnislega í fyrstu, spilaði á trompet með þeim í Seven way of going. Átti reyndar von á að tónleikarnir yrðu meira í þessum dúr og varð fyrir smá von- brigðum með að sú var ekki raunin. Þó það hafi verið gaman að heyra gömlu lögin svona berstrípuð vegna þess hve röddin er flott, þá fannst mér alkemían og orkan sem skapað- ist í Seven Ways of Going flottasti flutningur hljómorða sem ég hef á ævi minni upplifað. Loforð um árvissa tónleikahefð Patti varð tíðrætt um fegurð ís- lenskrar náttúru og vonandi mun hún finna draumahúsið sitt hérlend- is hið fyrsta. Hún lofaði okkur því að gera tónleikahald á íslandi að árvissum viðburði og að næst tæki hún hljómsveitina með. Þá er bara að taka frá 5. september á næsta ári og bíða spennt. Birgitta Jónsdóttir birgitta@bladid.net Ljóimyn&.SIgiiijinG Gerir garöinn frægan Nú er farið að líða á haustið og Tónleikaröð Smekkleysu og The Reykjavík Grapevine er nú að renna sitt skeið og lýkur henni með pomp og prakt í dag. Hinn góðkunni Benni Hemm Hemm mun slá botn- inn í röðina en hann hefur heldur betur slegið í gegn með tónlist sinni á undanförnum misserum. Það verð- ur því ekki í kot vísað að þessu sinni hjá Smekkleysumönnum á Klappar- stíg 27, þar sem Spútnik var áður til húsa. „Þessa dagana er ég að semja tón- list fyrir Fjalla-Eyvind sem er gömul sænsk bíómynd frá 1918, gerð eftir leikritinu fræga en við munum flytja þessa tónlist á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík 4. og 5. október," segir Benni. Kvikmynd- in Fjalla-Eyvindur eða Berg-Ejvind och hans hustru eins og hún heitir á frummálinu er sænsk mynd frá árinu 1918. Ljóst er að hér er um einstæðan viðburð að ræða en 17 manna hljómsveit mun stíga á stokk með Benna og flytja tónlistina við myndina Benni hefur verið á ferð og flugi undanfarið til að kynna síð- ustu plötu sína og á þessu ári hefur sveitin svo landað tveimur útgáfu- samningum á erlendri grund, hjá Sound of a Handshake og P-Vine i Japan, sem m.a. hefur hljómsveitir á borð við Blonde Redhead og De- erhoof á sínum snærum. Á tónleik- unum á í dag ætla Benni og félagar aðallega að spila tónlist af sinni nýju plötu sem væntanleg er i nóv- ember. „Tónleikarnir í Smekkleysu eru svona upphitun fyrir kvöldið á Café Amsterdam en þar mun spila með okkur hljómsveitin Retro Stef- son sem er ný íslensk hljómsveit sem er alveg frábær og við erum mjög ánægðir með að fá að koma fram með henni.“ Benni hefur notið mikillar velgengni að undanförnu. „Ég bjóst við að selja kannski 200 eintök í Reykjavík þannig að þessar vinsældir komu mér alveg í opna skjöldusegir Benni og hlær. Tónleikarnir í Smekkleysuverslun- inni hefjast kl. 17 en tónleikarnir á Café Amsterdam kl. 21. Aðgangur er ókeypis í verslunina en greiða þarf 1000 kr. aðgangseyri á Café Amster- dam hilma@bladid.net

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.