blaðið - 07.09.2006, Blaðsíða 29

blaðið - 07.09.2006, Blaðsíða 29
Lindsey sögð jafnvel trúlofuð Nú velta slúðurblöðin sér upp úr sögusögnum um að Hollywood- stjarnan Lindsay Lohatl hafi trú- lofað sig. Hún sást spígspora um á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í fyrradag með stærðarinnar dem- antshring á baugfingri. Lindsey, sem ertvítug, sást fyrr um daginn með sama hring á löngutöng. Kærasti Lindsey er Harry Morton. Faðir hans stofnaði Hard Rock Cafe-veitingahúsakeðjuna. Hann sást versla hjá Cartier i síðustu viku og skötuhjúin slökuðu svo á á Havaí áður en þau fóru til Feneyja. Lindsey var að kynna kvikmyndina Bobby. Með henni leikurChrÍSÍÍan Siate . Kvikmyndin fjallar um morð- ið á öldungadeildarþingmanninum Robert Kennedy í júní árið 1968. Lítil, krúttleg, dökk- hærð. Dóttir Katie Holmes og Tom CruÍSfc er til. Myndir af henni hafa verið birtar í fjöl- miðlum ytra. Kvöld- frétta- maður sjón- varpsstöðvarinnar CBS, * 3tie Couric, sýndi myndir af henni í fyrrakvöld. Suri er orðin fjögurra og hálfs mánaðar. Hún fæddist 18. apríl en þar sem engar myndir höfðu birst af henni fór orðrómur af stað um að Holmes hefði aldrei verið ólétt. Tímaritið Vanity Fair, sem kom út í gær, birtir myndir af stúlkunni. Simpson neitar að deita Mayer Jessica Simpson er brjáluð þessa dagana og segist ekki vera í sam- bandi við söngvarann John Mayer Hún heldur því staðfastlega fram að þau séu bara vinir. Hin 25 ára Jessica kom fram í bandaríska spjallþættinum The View í fyrra- dag og talaði um kjaftasögurnar um líf hennar. Leikkonan ROSÍe O’Donnell hefur fengið að taka í stjórnartaumana í þáttunum og var viðtal hennar við Jessicu það fyrsta í þáttunum. Hún spurði Jess- icu: „Gengur allt í haginn hjá þér, ertu á góðum stað í lífinu, hamingju- söm?” Jessica svaraði samvisku- samlega: „Ég er á virkilega góðum stað.” Rosie reyndi þá að fá hana til að viðurkenna samband sitt við Mayer: „Ertu viss um að þú viljir segja nei en ekki kannski, kannski, kannski?” Simpson hélt sig við fyrra svar. „Ertu þá að segja að tímaritið People Ijúgi?” Simpson var á forsíðu tímarits í síðustu viku þar sem haft var eftir henni að hún væri ástfangin og ýjað að því að sá hepþni væri Mayer. „Hann er bara vinur minn, emjaði Jessica. ■ s Nýhil í Þjóðleikhúskjallara 1 kvöld gera skáldin úr Nýhil sér dagamun í tilefni af því að mikill uppgangur hefur verið í bókaútgáfu á þeirra vegum, en hvorki meira né minna en sjö nýir titlar frá Nýhil hafa litið dagsins ljós í sumar. Um er að ræða prósaverk á ensku, Vera & Linus, eftir Jesse Ball og Þór- dísi Björnsdóttur, Ijóðabókina Barka- kýli úr tré eftir grínistann Þorstein Guðmundsson, og seinni bækurnar fimm í bókaflokkinum „Norrænar bókmenntir“, en þær eru Roði eftir Ófeig Sigurðsson, Húðlit auðnin eft- ir Kristínu Eiríksdóttur, Og svo kom nóttin eftir Þórdísi Björnsdóttur, Eð- alog eftir Val Brynjar Antonsson og Litli kall strikes again eftir Steinar Braga. f kvöld mun þessum áfanga verða fagnað með upplestrarkvöldi í Þjóðleikhúskjallaranum. Skáldin munu lesa úr nýútkomnum verkum auk þess sem frekari útgáfa hausts- ins verður kynnt. meó hle&slu- rafhlöðu Led vinnuljós Allar bú&ir Grilláhöld 17900,- Rúáuvökvi 2,51. Aíar bú5*r ÞráNaus heymal. ASdn, BMihóUa Bílskúrsopnari naust 535 9000 Bíldshöf&a 9 Reykjavík Akureyri • Egilsstöðum • Hafnarfiröi • Höfn • Keflavík • Kópavogi • Reykjavík • Selfossi Gildir til 30 september eóo a meóan birgdir enc 0$U:: jité Bílasápa 1,01. — j p [ 11 ] 11 rM i ■ j| Toppasett AHorbú&r {690,-

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.