blaðið - 21.10.2006, Blaðsíða 1
231. tölublað 2. árgangur
laugardagur
21. október 2006
■ FOLK
Bergþór Pálsson myndi byrja
borgarráösfundi á morgun
söng væri hann borgarstjóri
I SÍÐA 34
■ ORÐLAUS
Leaves vinna að nýrri
plötu en gefa sér tíma til
að spila á Airwaves
| SÍÐA 46 ^
Þakklát lífinu
„Fólk sem ég hef unnið með sendir mér
blóm og þá verð ég glöð og þakklát
lífinu því ég hef fengið staðfestingu á
því að ég hafi látiö eithvað gott af mér
leiða. Enginn fer að gefa einhverri ótukt
blóm," segir Guðmunda Elíasdóttir söng-
kona og söngkennari sem í viðtali ræðir
um lífið, listina og ástina. Guðmunda,
sem leikur í Mýrinni og segir hlutverk
sitt hafa verið mjög skemmtilegt ,,..en
erfitt því ég varð að tala á mjög harðri *
skagfirsku. Ég fékk kennara sem breytti
mér í skagfirska kerlingu. Það var mjög
gaman að leika í Mýrinni af því að Balt-
asar er svo stórkostlegur og Ijúfur og
nær að laða allt það besta fram í öðrum
með blíðunni - og það er list.“
„Við systurnar trúum
á álfa og álfar eiga sér
sterkar rætur í tnenning-
unni. Okkurfannst það vel
við hæfi þar sem helstu
einkenni álfa eru að þeir
vilja leika sér, gera spenn-
andi og skemmtilega hluti
ogfara sínar eigin leiðir/
segir Birna Einarsdóttir
en hún auk systra hennar,
Guðrúnu Agústu og Helenu,
eiga fyrirtækið Elffilms.
Nýjasta verkefni fyrirtæk-
isins ergerð auglýsingar
sem skartar Bill Clinton í
aðalhlutverki.
ISÍÐUR 36-37
23 milljóna ráðherraskipti
Á kjörtímabilinu hafa ráðherrar látið af
eða skipt um ráðherraembætti fjórtán
sinnum. Ráðherraskiptin hafa kostað
ríkissjóð rétttæpar 23 milljónir króna,
tæpar 8,4 milljónir vegna ráöherranna
og rétt tæpar 14,5 milljónir vegna skipta
á aðstoðarmönnum þeirra.
Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra,
segir reynt að gera ráð fyrir breytingum
í ríkisstjórn við fjárlagagerð, ekki síst
þegar þær séu fyrirséðar, í kringum
kosningar. „Breytingarnar á þessu kjör-
tímabili voru hins vegar ekki fyrirséðar."
Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórn-
málafræði við Háskóla Islands, segir
mannabreytingarnar á þessu kjörtíma-
bili vera mun tíðari en oft áður. Hann
telur þær hins vegar nálgast það sem
tíðkast erlendis.
FRETTIR
Alfar
í MoUywjood:
» sída 6 ■ VEÐUR
» SÍða 2 I ÍÞROTTIR
» síöa 42
Ekki símasamband á slysstað
„Ég var nýbúinn að segja við hann að setja á sig beltið
og við vorum á mjög hægri ferð. Sviptivindarnir voru
svo gríðarlegir að bíllinn rásaði í mölinni og enda-
stakkst út af veginum," segir Fríða Dóra Jóhannsdóttir,
ekkja, sem nýverið missti eiginmann sinn, Gunnlaug
Axelsson, í átakanlegu bílslysi við Kjósaskarð.
Hægviðri
Norðaustanátt 5 til 10 metrar
á sekúndu en hægviðri suð-
vestan til. Léttskýjað víðast
en stöku skúrir norðaustantil.
Hiti 3 til 8 stig.
Liðsauki í Vesturbæinn
KR-ingar sömdu við Óskar
Örn Hauksson og Atla
Jóhannsson. Þeir vonast
til að fá Pétur Marteinsson
og Rúnar Kristinsson til
liðs við sig.
Hvers vegna notar þú
Rautt Eðal Ginseng?
Ragnhildur Sigurðardóttir,
Colfari:
Keppnisgolf er mjög krefj-
andi, þess vegna nota ég
Rautt Eðal Cinseng.
Þannig kemst ég f andlegt
jafnvægi, skerpi athyglina og
eyk úthaldið.
Kogga, listakona:
Það eykur einbeitingu
og sköpun.
Sigurbjörn, hestamaöur:
Tíl aö ná árangri og svo
er þaö líka hollt.
Mr. Lee, túlkur:
Til að vera frlskur og svo er
ég lika miklu einbeittari.
Btómln: Þroska fræ 1
fyllingu tlmons.
Úrgangs-
rótarondar
Rótarbolurinn:
Máttugasti hluti
jurtarinnar
Einungis rótarholir
6 ára gamalla
kóreskra sérvalínna
ginsengröta besta
gæöaftokks.
Rautt Eöal Ginseng
Skerplr athygll og
eykur þol.
www.ginseng.is
tfn • 1 . 4t, m m* pB, i
r i
fagmennska ítísku - lausnirfyriralla
Tískuteymi-SI taka þátt í sýningunni
KONAN í Laugardalshöll dagana
20. til 22. októbernk.
í Tískuteymum-SI er fagfólk innan
Samtaka iðnaðarins, þ.m.t. klæðskerar,
kjóiameistarar, gullsmiðir, úrsmiðir,
snyrtifræðingar og hárgreiðslumeistarar
auk framleiðanda fylgihluta ýmiskonar.
Nánarí upplýsingará
www. meistarinn. is