blaðið - 21.10.2006, Blaðsíða 4

blaðið - 21.10.2006, Blaðsíða 4
Hringbrot 4 LAUGARDAGUR 21.OKTÓBER2006 blaðiö INNLENT FÍKNIEFNI Tvær smygltilraunir Þrír voru handteknir vegna smygls á hálfu kílói af kókíni á föstudaginn fyrir viku í tveimur að- skildum tilraunum. Tollgæsla Keflavíkurflugvallar náði mönnunum. Mennirnir eru frá þrítugsaldr- inum upp í fimmtugt. Þeir eru í gæsluvarðhaldi. STJÖRNMÁL Tuttugu þúsund án ADSL Samkvæmt svari samgönguráðherra eru um tuttugu þús- und Isiendingar sem hafa ekki aðgang að háhraðateng- inu á heimili sínu. Ástæðan mun vera sú að þeir staðir sem hana vantar séu litlir og dreiföir þéttbýlisstaðir og því sjái fyrirtæki ekki hag sinn í því að tengja þau. UMFERÐARBROT Fimmtán árekstrar Fimmtán árekstrar urðu í Reykjavík áfimmtudag. Ekki er vitað um nein slys á fólki. Fjórtán ökumenn voru teknir fyrir hraðakstur en enginn þeirra var sekur um ofsaakstur. Þá var einn ökumaður stöðvaður fyrir að nota ekki bílbelti og fjórir fyrir að tala í síma án þess að vera með handfrjálsan búnað. Breytingar í ríkistjórn íslands á yfirstandandi kjörtímabili: 23 milljónir í hrókeringar Pólitíkin er óútreiknanleg, segir fjármálaráðherra ■ Dýr er Hafliði allur, segir Ingibjörg Sólrún MUITI-VIT Náttúruleg fjölvítamín meö steinefnum Vélm tueticlni tyrir þariir klendinga 180 töflur Inniheldur 22 valin bætiefni, 12 vítamín og 10 steinefni. heilsa -haföu þaö gott Eftir Trausta Hafsteinsson trausti@bladid.net „Stjórnmálamenn hætta iðulega í pólitík af ýmsum ástæðum og af því hlýst óhjákvæmilega ákveðinn kostnaður. Pólitíkin er óútreiknan- leg,“ segir Árni M. Mathiesen, fjár- málaráðherra. Á kjörtímabilinu hafa ráðherrar látið af eða skipt um ráðherraembætti fjórtán sinnum. Ráðherraskiptin hafa kostað ríkissjóð rétt tæpar 23 milljónir króna, tæpar 8,4 milljónir vegna ráðherranna og rétt tæpar I’ú ert það sem þu hugsar V.imm<‘<) Guújóni liergmaiin Ncesta námskeið verður 10.-12.nóv. á Grand hótel Reykjavík Námskeiðið er fyrir alla sem vilja efla sjálfstraust og jákvæðni jafnframt því að draga úr streitu, kvíða og/eða annarri vanlíðan sem hlýst af stjórnlausum hugsunum. Hvað segja þátttakendur? Námskeiðið svarar mörgum áleitnum spurningum og fær þátttakendur til að skoða stöðu sína og lífsstfl 1' nýju ljósi. Gíslí Baldvinsson, náms- og starfsráðgjafi Búin að fara á mörg góð námskeið um ævina en þetta toppar þau öll! Inga S. Matthíasdóttir, íþr.kcnnari Þetta námskeið gefur mér verkfæri til að bæta mig og líf mitt. Viktoría Sigtryggsd., B.A. ísálfræði Eftir námskeiðið gekk ég út full af orku, sjálfstrausti og þakklæti. Anna Harðardóttir, leikskóiastjóri Mannbætandi, heilsteypt umfjöllun, flutt af feiknakrafti og hugsjón. Helgi Björnsson, jarðfræðtngur Hnitmiðað, öflugt en umfram allt gagnlegt námskeið sem hélt athygli minni allan tímann. Magnús Þór Ásgeirsson, framkvæmdarstjóri $kránin» o« Ileiri ummæli <i glu»r«iitaiin.is Ite._.___,________<___________________>...._______..."........... 14,5 milljónir vegna skipta á aðstoðarmönnum þeirra. Samkvæmt lögum um þingfar- arkaup ráðherra á hann rétt á ráð- herralaunum í sex mánuði eftir að hann lætur af embætti. Aðstoðar- maður hans hefur rétt á þremur mánuðum á fullum launum og algengast er að þegar ráðherra flyst milli ráðuneyta þá komi til nýr aðstoðarmaður. Fram til þessa hefur ríkissjóður þurft að greiða sex ráðherrum og ellefu aðstoðarmönnum biðlaun eftir brey tingar í ríkistjórninni. Árni segir að í fjárlögum sé reynt að gera ráð fýrir breyt- ingum á hverju kjörtímabili. „1 fjárlögum er reynt að gera ráð fyrir breyt- ingum í ríkis- stjórn, ekki síst þegar þær eru fyr- irséðar, í kringum kosningar. Breyt- ingarnar á þessu kjörtímabili voru hins vegar ekki fyrirséðar,“ segir Árni. Dýrar andlitslyftingar Steingrímur J. Sigfússon, for- HRÓKERINGAR: Létu af embætti: Árnl Magnússon Davíð Oddsson Halldór Ásgrímsson Jón Kristjánsson Sigríður Anna Þórðardóttlr Tómas Ingi Olrich Skiptu um embætti: Árni M. Matthiesen Geir H. Haarde Halldór Ásgrímsson Siv Friðleifsdóttir Valgerður Sverrisdóttir Komu nýir inn: Einar K. Guðfinnsson Jón Sigurðsson Jónína Bjartmarz Magnús Stefánsson Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Pólitlkin er óútreiknanleg Árni M. Mathiesen Fjármálaráðherra maður Vinstri grænna, telur reikn- inginn orðinn ansi háan til að reyna bjarga ásjónu ríkistjórnarinnar. .Þónokkurt los hefur verið á ríkis- stjórninni á þessu kjörtímabili sem kostarþjóðfélagið dýrlega. í því sam- hengi hef ég ekki aðeins áhyggjur af fjármununum heldur ekki síst því losi sem kemst á stjórnsýsluna vegna tíðra mannabreytinga,“ segir Steingrímur J. „Ég sé ekki að ríkis- stjórnin hafi braggast neitt við brey t- ingarnar og því tel ég fjármunum hafa verið kastað á glæ. Þrátt fyrir Ég sé ekki að ríkisstjórnin hafi braggast neitt við breytingarnar Steingrímur J. Sigfúss. Formaður Vinstri grænna BIÐLAUN Á YFIRSTANDANDI KJÖRTÍMABILI: Fjöldi Kostnaður* Ráðherrar 6 8.385.458 Aðstoðarmenn 11 14.494.723 Alls 17 22.879.723 *Allar tölur eru í íslenskum krónum. | allar andlitslyftingarnar virðist þetta ekki mikið björgulegra hjá ríkisstjórninni." Hefur áhrif á ráðuneytin Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir, formaður Sam- fylkingarinnar, er hissa á þeim mikla kostnaði sem breyt- ingarnar hafa leitt afsér. „Dýr er Haf- liði allur, ég segi nú ekki annað,“ segir Ingibjörg Sólrún. „Að vera stöðugt að færa ráðherra til er ekki bara dýrt heldur hefur líka áhrif á starfsemi ráðuneytanna. Iðu- lega hafa ráðherrar ekki fyrr sett sig inn í embættið heldur en þeir eru færðir til.“ í takt við það sem tíðkast erlendis Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Is- lands, segir mannabreytingarnar á þessu kjörtímabili vera mun tíðari en oft áður. Hann telur þær hins vegar nálgast það sem tíðkast er- lendis. „Víða í nágrannalöndunum hefur verið algengara að ráðherrar séu færðir til og stokkað sé upp í rík- isstjórnum,“ segir Ólafur. „I sjálfu sér er fjárhagshliðin sem af þessu hlýst ekki aðalatriðið. Spurningin er frekar hvort að tíðar breytingar séu heppilegar.“ Spurning hvort tiðar manna- breytingar séu heppilegar. Ólafur Þ. Harðarson Prófessor I stjórnmálafræöi 2.-3. sæti Fundarstjóri og andmælandi Pélur H. Blöndal Þingmaður ficícrlm FYRIRLESTRARÖÐ í AÐDRAGANDA PRÓFKJÖRS VcLrcRÐ sjálfstæðisflokksins í reykjavík árið 2000 Staða öryrkja Hver er staða öryrkja? Hv öryrkjum svona mikið? Er eitthvað að heilbrigði þjóðarin- nar eÖa slysavörnum? Eru allir öryrkjar taldir meS? Er örorka fólks metin rétt? Fjallað um hugmyndir að nýrri sýn á velferðarkerfið þar sem Laugardagur 21 .okt Id. 14:00 W Askja, stofa N-132 Sigursteinn R. Másson FormaSur Öryrkjabandalags íslands petur.blondal.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.