blaðið - 21.10.2006, Blaðsíða 42

blaðið - 21.10.2006, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2006 blaðið íþróttir ithrottir@bladid.net Ferguson stefnir á 90 stig Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hetur sett markmiðið á 90 stig i lok timabils. Hann hefur reiknað sér til að félagið sé á áætlun með nitján stig eftir átta leiki. CADILLAC ESCALADE 7 manna '02 Ek.59þ.m Fullbúin Lúxusjeppi. Lán getur fylgt MMC PAJERO SPORT Sjálfskiptur 03 Ek. 85j).km Tilbofl Lán + kr.200,000,- Otborg HYUNDAI5ANTA FE '04 Ek. Raðnr: www.bilamarkadurinn. 110357 HYUNDAISANTA FE '01 141356 FORD WINDSTAR '05 132954 F. F 250 Hartery Davidson 04 141226 F. Econoline 35015 Manna 9( 131206 FORD FOCUS 1,6 GHIA '00 141297 GR.CHEROKEEOVERLAND '04 140718 MMC Pajero GLS •9ÍiriffliWiT 110406 ARTICCATEFIESR 800 170211 Grand Cherokee '97 130389 Jeep Liberysport '03,;. 131202 BenzML 350'03 | 132295 BenzCLK 320 '00 170145 BENZE 240 AVANTG '98 Gottvlöhald GOTT EINTAK Fallegurjeppí 131201 N. PATROLSE33 Fallequr BíH VEGNA GÓÐRAR SÖLU, HÖFUM VH) PLÁSS FYRIR NOKKRA NÝLEGA B(LA A SVÆÐI061SAL ----------------------------------\ SniiíLjweqi 46 S • 'K&fuzwutf, BMW M 6 SHADOWLINE STEPTRONIC Uu Svartsans Bensín knúinn. Skráöur 4 mannc Sjálfskiptur 5000« slagrými. 2 dyra. 508 hestöf Aukahlutir ABS hemlar - Aksturstöiva - Armpúöi ASR spólvöm - Álfelgur - Bakkskynjarí - DVO spilari ESP stöðugleikakerfi - Filmur - GPS staðsetn. Handfrjáls búnaður - Hiti í sætum - Hleðslujafnarí Hraðastillir - Höfuðpúðar aftan - Innspýting Kastarar - Kæling í sætum - Leöuráklæði Leiðsögukerfi - Litað gler Reyklaust ökutæki Samlæsingar - Sjónvarp - Stafrænt mæiabor Skíöapoki - Toppur klæddur Alcantata - ofl. - Er me aukabúnað fyrir kr 1,800,000,- Ný svona bill kost um kr 17,000,000,- Verð kr. 13900.000. LAND ROVER RANGE ROVER H5E 4,6 05/02 Ek.53þ.km Lán getur fylgt CHEVROLET CORVETTE 25 ára afmælistýpa T-toppur '78 Ek.55 þ.m Heill og góður Sportari. Tilboð óskast. Á ÚTSÖLUMARKAÐI OKKAR, SÍÐUMÚLAll. KOMDU OG GERÐU FRÁBÆR KAUP! ELLINGSEN OG UTIVIST&VEIÐI ÚTSÖLUMARKAÐUR Síðumúla 11, opið 10-20 alla daga KR-Sport styrkir leikmannahóp sinn: Atli og Óskar fara í Vesturbæinn ■ Rúnar Kristinsson íhugar heimkomu ■ Strákarnir ekki tilbúnir KR-ingar sömdu í gær við Óskar Örn Hauksson frá Grindavik og Atla Jóhannsson frá ÍBV. Samningar við leikmennina eru til þriggja ára. KR- ingar ætla að aðstoða IBV og lána þeim leikmenn í fyrstu deildinni næsta sumar í skiptum fyrir Atla. „Það kom til greina að ég yrði áfram hjá Grindavík og flestöll félög í úrvalsdeildinni höfðu haft samband við mig, en eftir að KR kom inn í myndina var þetta aldrei spurning," sagði hinn 22 ára gamli miðvallarleikmaður, Óskar Örn Hauksson, spurður um ákvörðun sína að ganga til liðs við KR. Atli Jóhannsson, fyrrverandi leik- maður ÍBV, tók í sama streng, að fleiri félög en KR hefðu haft sam- band við sig en að sér hafi litist best á sig í Frostaskjólinu, þar væru bestu aðstæðurnar og að peningar hefðu ekki haft nokkuð um það að segja að hann hafi kosið KR. I samtali við Blaðið sagði Guðjón Kristinsson, framkvæmdastjóri KR- Sport að fleiri leikmenn væru vænt- anlegir í Vesturbæinn á næstu miss- erum og sagði þá Pétur Marteinsson hjá Hammarby og Rúnar Kristins- son hjá Lokeren vera að íhuga að koma heim og að viðræður hefðu átt sér stað við umrædda leikmenn. Aðspurður hvort undanfarin og áætluð umsvif KR á leikmanna- markaðnum þýði að félagið hafi horfið frá fyrri áætlunum félagsins að byggja liðið upp á ungum og upp- öldum strákum hjá félaginu sagði Guðjón svo ekki vera. „Þessir leik- menn sem við erum að fá til félags- ins núna í dag eru ekki nema 22 og 24 ára gamlir, en áætlun okkar er að fá eklci til okkar leikmenn sem eru yfir 25 ára aldri. Þessir 15-19 ára strákar sem við erum að vinna með í knattspyrnuakademíu KR eru ekki tilbúnir í slaginn sem stendur og við verðum að halda áfram að styrkja liðið með öðrum hætti þangað til þeir skila sér,“ sagði Guðjón. „Það má reikna með því að eftir 2- 3 ár verði minna um að KR fái til sín leikmenn frá öðrum liðum, þegar strákarnir í akademíunni verða til- búnir til leiks,“ sagði Guðjón. Fyrsta viðtal Zidanes eftir fjaðrafokið í sumar: Ekkert séð til Real Fransld knattspyrnusnillingur- inn gaf i fyrradag sitt fyrsta viðtal eftir fjaðrafokið í kringum hið marg- umtalaða atvik í úrslitaleik Heims- meistarakeppninar í knattspyrnu í sumar. Viðtalið veitti hann frönsku sjónvarpsstöðinni Canal plus, en Zid- ane hefur nýlega ráðið sig í vinnu á stöðinni sem knattspyrnuráðgjafi. „Ég fékk ekJci fiðring í haust þegar knattspyrnutímabilið fór af stað aftur, en ég býst við að hann fari að gera vart við sig innan nokkurra mánaða, maður var orðinn svo Hárbylting Nær eigin hári kemst þú ekki. Með H.P.c injected hári. Einn helsti framleiðandi varanlegs viðbótarhárs býður nú lausn sem er svo eðlileg að þér finnst þú hafa fengið þitt eigið hár aftur. Ef þú vilt vita meira, hringdu þá til okkar í dag án nokkurra skuldbindinga og í fullum trúnaði. AP0LL0 hárstúdio Hríngbraut 119 107 Reykjavík Sími: 5522099 www.apollohar.is vanur adrenalínflæðinu sem fylgir fótboltanum," sagði Zidane sem hefur hvorki snert fótbolta síðan hann hætti né séð einn einasta leik með sínu gamla félagi, Real Madrid, það sem af er leiktíðinni. Spurður út í atvikið í úrslitaleik Heimsmeistarakeppninnar í sumar sagði Zidane að þó hann gæti ekki hlegið að atvikinu sjálfu, gæti hann hlegið að laginu sem samið var um atvikið og tölvuleiknum sömu- leiðis. Knattspyrnugoðið sagðist þá ekki hafa lesið bók Materazzis um atvikið sem kom út í haust og inni- heldur 249 setningar sem ítalinn hefði mögulega geta sagt við Zidane sem varð þess valdandi að Frakkinn skallaði hann í bringuna. vitamin.is Frábærar brennslutöflur 120 töflur A 4.900 KR. Armúla 42 slmi 544 8000 OpnunartímEir: Mán-fðs 10-18 Lau 11-15 Gránufélagsgbtu 4 sími 466 2100 Opnunartímai’: Mðn-fös 16-16.30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.