blaðið - 21.10.2006, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2006
blaðið
UTAN ÚR HEIMI
ÍSRAEL (E
íranar koma í veg ffyrir lausn hermanns
Sendiherra fsraela hjá Sameinuðu þjóðunum, hefur
ásakað (ransstjórn um að hafa borgað Hamas-samtök-
unum í Palestínu til að tryggja að vígamenn á heima-
stjórnarsvæðinu láti ekki israelskan hermann úr haldi.
Gillerman færði þó engin rök fyrir ásökunum sínum.
mmmuPr
Gatið á ósonlaginu aldrei stærra
Vísindamenn á vegum bandarísku ríkisstjórn-
arinnar fullyrða að gatið á ósonlaginu yfir
Suðurskautslandinu hafi aldrei mælst stærra en
í síðasta september. Ósonlagið kemur í veg fyrir
að útfjólubláir geislar frá sólinni berist til jarðar.
Útiloka kosningar
Ismail Haniyeh, forsætisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar,
útilokaði í gær að ríkisstjórnin myndi samþykkja að rjúfa þing og
boða til kosninga. Forseti heimastjórnarinnar, Mahmoud Abbas, er
sagður vilja fá nýja ríkisstjórn eða kosningar til þess að höggva á
þann pólitíska hnút sem lamar stjórnkerfi heimastjórnarinnar.
Sumarhúsið
og garðurinn
^jí'
;■
ÍLBÚIÐ UAJDIR
IVljór er mikils vísir dífeÍDiiSj
■ söfnunfræja, meðhöndlun
Reyniraktun ‘
ÍO,,USlnU SJ
Cróíurselning
-10 góðráð F
. T,,pi „ e..pv‘ -
www.nt.is
NýH
blað
ú næsta
sölustað
Áskriftarsími
586 8005
Fágætur drykkur:
Forn flaska
boðin upp
Flaska af skosku vískíi, sem
er hugsanlega sú ein sú elsta
í heimi, verður boðinn upp
hjá uppboðshúsinu Bonhams
í London í lok
næsta mánaðar.
Talið er að
flaskan seljist
fyrir rúma
milljón króna.
Mjöðurinn
var bruggaður í
brugghúsi sem
kennt var við
Glenavon. Ekki er vitað um
nákvæman aldur flöskunnar en
vitað er að brugghúsinu var lok
á sjötta áratug 19. aldar er hún
því að minnsta kosti 147 ára
gömul. Hún er nú í eigu írskrar
konu sem segir að hún verið í
eigu fjölskyldu sinnar í marga
ættliði án þess að nokkrum hafi
dottið í hug að drekka úr henni.
Veldu Ford. Við staðgreiðum gamla bílinn þinn
Þú veltir fyrir þér hvernig best er að losna við gamla bílinn. Brimborg
kaupir hann af þér staðgreitt** veljir þú bíl á góðu uppskerutilboði Brimborgar.
Þú losnar við allt umstang við að selja og lækkar þinn kostnað.
Komdu í Brimborg. Kynntu þér hvemig þú getur fengið þér
nýjan Ford á uþpskeruverði. frdallnn
brimborg
wwvv.fordis
Brimborg Reykjavfk; Bfldshðfða 6, sími 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sfml 462 2700
Öruggur staOur tíl aO vera á
| www.ford.is
* Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta veröi og búnaöi án tyrirvara 00 aö auki er kaupverð háð gengi. Bilasamningur
breytingum á vöxtum og gengi erlendra mynta. Rekstrarleiga er miðuð við mánaðarlegar greiöslur 139 mánuði sem eru
framlelðanda og Brimoorgar er innlfalio I lei
I leigugreiðslu og allt að 60.000 km akstur á timabilinu. ** Staðgreitt 45 dðgum ettir athendingu nýjá bílsins. Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar Brimborgar.
itlerli
Eftir Höskuld Kára Schram
hoskuldur@bladid.net
íslensk stjórnvöld hafa eytt rúmum
200 milljónum á síðastliðnum sex
árum í kynningu á málstað íslands
í hvalveiðimálum og öðru tengt
vísindaveiðum. Ekki er ólíklegt að
heildarkostnaðurinn hækki um að
minnsta kosti fimmtíu milljónir á
þessu ári að sögn Kolbrúnar Hall-
dórsdóttur, þingmanns Vinstri
grænna. Formaður Náttúruvernd-
arsamtaka íslands segir óbeinn
kostnaður þjóðfélagsins í heild
vegna hvalveiða skipta hundruðum
milljóna til viðbótar. Mikilvægt að
kynna sjónarmið Islendinga segir
sjávarútvegsráðherra.
Glatað fé
„Mér finnst að þessum fjár-
munum gæti hafa verið betur varið
þá til dæmis í atvinnuuppbyggingu
í sjávarplássum á íslandi,“ segir Kol-
brún Halldórsdóttir, þingmaður
Vinstri grænna.
Samkvæmt svari sjávarútvegs-
ráðherra við fyrirspurnum hennar
á Alþingi nam heildarkostnaður
íslenskra stjórnvalda vegna vísinda-
veiða og kynningar á málstað Is-
lands í hvalveiðimálum tæpum 210
milljónum á árunum 2001 til 2005.
Bara á síðasta ári nam kostnaðurinn
58,6 milljónum. Kolbrún segir ekki
ólíklegt kostnaðurinn í ár verði svip-
aður og í fyrra enda hafi ráðherra
þegar lýst því yfir á þingi að gert
verði átak í kynningarmálum vegna
hvalveiða. Með hliðsjón af því gæti
heildarkostnaðurinn verið kominn
upp í rúmar 260 milljónir í lok þess
árs. „Það er örugglega verið að bæta
í kynningarmál núna ef eitthvað,“
segir Kolbrún.
Arni Finnsson, formaður Náttúru-
verndarsamtaka íslands, segir að
verið sé að kasta peningum á glæ.
„Þessar milljónir sem hér um ræðir
eru bara hluti af þeim fjármunum
sem hefur verið kastað í þessa hval-
veiðistefnu. Stefnu sem aldrei mun
skila þjóðfélaginu neinu til baka.“
Árni bendir á að á þessu ári hafi
heildarframlag stjórnvalda til nátt-
úruverndarsamtaka hér á landi
verið 10 milljónir sem þau hafi
síðan skipt sin á milli. „Ef verndun
náttúru hefði fengið aðra eins kynn-
ingu þá værum við í betri málum
í dag. Ég þori að fullyrða að þessi
hvalveiðistefna hefur kostað okkar
mörg hundruð milljónir til viðbótar
í óbeinan kostnað vegna þess skaða
sem hún hefur haft í för með sér.“
Mikilvæg kynning
Einar K. Guðfinnsson, sjávarút-
vegsráðherra, segir eðlilegt að fjár-
munir séu notaðir til kynningar á
málstað íslendinga. Hann bendir á
að ekki eingöngu sé verið að kynna
málstað stjórnarinnar í hvala-
málum. „Þetta er hluti af kynningu
okkar á auðlindastefnunni almennt.
Við þurfum að halda á lofti sjónar-
miðum okkar um sjálfbæra nýtingu.
Við lítum svo á að veiðar á hval séu
hluti af slíkri nýtingu."
Þá segir Einar augljóst að hefðu
stjórnvöld ekki beitt sér fyrir þess-
ari kynningu hefðu sjónarmið
Islands orðið undir í umræðunni.
„Ef við hefðum setið með hendur í
skauti á meðan öflug samtök hefðu
hamast gegn okkur og okkar sjónar-
miðum þá værum við ekki í þeirri
stöðu í dag að geta tekið ákvörðun
af þessu tagi."
Slökunarstólar
í miklu úrvali
Tilboðsverð aðeins kr.
Vandaður slökunarstóll
með leðuráklæði
og skemli
Litir: Beige, brún
svart, rauðbrúnt
h
usqoqn
Vandaður og afar þægilegur
lúxus-slökunarsófi með leðri
á slrtflötum og skemlum ásamt
borði
Tilboðsverð aðeins kr.
Vandaður og afar þægilegur
slökunarstóllmeö leöriá
slitflötum og skemli
Tilboðsverð aðeins kr.
III
www.valhusgogn.is Röltu um verslunina okkar i rólegheitum á netinu meö nýja 360°
sýningarkerfinu okkar
Ármúla 8 - 108 Reykjavík
Opið kl. 10-18 Laugard. 11-16 Sími 581-2275 ■ 568-5375