blaðið - 21.10.2006, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2006
blaöiö
Þú þarft: kexkökur og ís með bragði að eigin vali
1. Settu 4 kexkökur á borðið
2. Settu ís með matarskeið á 2 kökur og settu hinar tvær ofan á.
3. Settu ís-samlokurnar í frystinn í hálftíma og þá eru þær tilbúnar.
Það er gaman að fara á bókasafnið
til að ná sér íbækur enda bækur
undraheimur út af fyrir sig. Nú þegar
það er stundum kalt í veðri er líka
svolítið notalegt að sitja innivið og
lesa skemmtilega bók.
Á sunnudögum er skemmtilegast að
fara á bóksafnið því þá er oft gert
eitthvað sérstakt fyrir börn. Sums
staöar er söguhorn og föndur og ým-
islegt skemmtilegt um aö vera.
Vinsælast á bókasafninu:
Börnin kjósa sjálf vinsælustu bæk-
urnar og síðasta ár kusu þau tvær
bækur.
Fíasól í hosiló eftir Kristínu Helgu
Gunnarsdóttur og Harry Potter og
Blendingsprinsinn eftir J.K. Rowling
í þýðingu Helgu Haraldsdóttur hlutu
Bókaverðlaun barnanna 2005.
Myndasögubækur eru líka sérstak-
lega vinsælar og þá sérstaklega
cS
Zp<2
er ems ars
Búðln stækkar og heitir nú:
Barnavöru- og lífstílsverslun Laugavegi 67
Þaö væri mikill heiður ef þú gætir séð af tíma til að fagna með okkur þegar við
opnum formlega “Liggalá,” áður Sipa, í dag kl. 15:00. Verslunin er 1 árs og
hefur verið stækkuö af því tilefni.
Meðal nýjunga er undraheimur á jarðhæð sem hönnuðurinn Linda Stefánsdót-
tir hefur skapað. Þar er að finna leiklaug fyrir börn á öllum aldri og rennibraut
á milli hæða. Sannkallaöur ævintýraheimur fyrir foreldra og börn á kaffitorgi,
leik- og skiptiaðstöðu.
Komdu, skálaðu með okkur og njóttu léttra veitinga á laugardaginn kl. 15:00.
10% afskítturaf öúum vörum í titefni átgsins.
"Liggalá," áóur Sipa. cr til húsa aö Laugavegi 67. Húsió var rcist ánð 1925 og cr i eigu
Rcykjavíkurborgar. Eigendur “Liggalá” eru Kristín Stcfánsdóttir og Hjörlcifur Halldórsson.
bækurnar um Tinna og Kaftein
Ofurbrók.
Þessar bækur eru líka sér-
staklega skemmtilegar:
0-2 ára og eldri:
Nei! sagði litia
skrímslið
Stóra skrímslið er
ekki góður vinur
og litla skrímslið
vill ekki leika við
það. En stóra
skrímslið lofar
öllu fögru og litla
skrímslið gefur
því eitt tækifæri
enn.
Fyrir 2-4 ára og eldri:
Bækurnar um Tuma og Emmu eru
skemmtileg-
ar. Þau taka
upp á ýmsu
skemmtilegu
og mamma
og pabbi
lásu kannski
þessar sömu
bækur þegar
þau voru lítil.
Fyrir 5-7 ára:
Bækumar um Einar Áskell eru
fjörugar. EinarÁskell er skemmtileg-
ur strákur sem lendir í ýmsu með
vinum sínum og
pabba.
Einar Áskell og
stríðspabbinn er
ný bók um Einar
Áskel og fjallar
um Einar og
vin hans sem á
pabba sem hefur
farið í alvöru
stríð.
Fyrir 7-9 ára:
Kafteinn Ofurbrók og líftæknilega
horskrímslið
hoior'
w wm
Fyrri hluti: Hnerrað að næturlagi
Þeir félagar Georg og Haraldur
Hann er fallegur, hann er góður, hann er hagkvæmur og svo fæst hann í mörgum útgáfum.
Sjálfskiptur og beinskiptur. Með bensínvél eða díselvél. Fjórhjóladrifinn eða framdrifinn. Og verðið er lyginni líkast,
...er lífsstill!
Suzuki bílar hf. Skeifunni 17. Sími 568 5FÖ0. yyítfCvTsMZíkitiT
lenda í ógeðslega klístruðum að-
stæðum. Sófus Sení breytir sér í líf-
tæknilega horskrímslið og Kafteinn
Ofurbrók verður að reyna að hemja
þessa slepjulegu ófreskju eða heim-
urinn drukknar í hori.
Bækurnar um Kaftein Ofurbrók hafa
tvívegis hlotið Bókaverðlaun ársins
sem besta þýdda barnabókin á veg-
um Borgarbókasafns Reykjavíkur.)
Fyrir 9 ára og eldri:
Börn lampans, Iknaton ráðgátan
Börn lampans er ævintýraríkur
bókaflokkur. Fyrsti hlutinn, Iknaton
ráðgátan, er skemmtileg og spenn-
andi saga þar sem tvíburarnir John
og Filippía lenda í ýmsum hættum.
Á síðum bókarinnar ferðu í ótrúlegt
ferðalag til þess að leysa ráðgátuna
um sjálfan Iknaton - egypskan faraó
sem uppi varfyrir meira en þrjú þús-
und árum!
Þau kljást við
baneitraðan
sporðdreka í
eyðimörkinni
í Egyptalandi
og hungraðan
ísbjörn á Norð-
urpólnum? Svo
ekki sé minnst
lokast þau eins
og andi ofan í
koníaksflösku!!!
IKKÍjtiS
RAPtaAJAN
%
P5K?RR
iföBötaiP
Hvað sagði núllið við áttuna?
-Flott belti.
Læknir, mérlíðureins
og ég séjarðarber.
-Læknir: Bíddu, ég næ í rjóma.
Hvernig kemst fíllinn
niður úrtrénu?
-Hann getur sest á lauf og
beðið eftir hausti.
Hvað eiga hnefaieikamenn
og geimfarar sameiginlegt?
-Báðir sjá stjörnur
Hvað kallarðu
neðansjávarspæjara?
-James Sund...
Hvernig tegund af risaeðlu
getur hoppað hærra en hús?
-Allar risaeðlur, því hús
geta ekki hoppað.
Af hverju heldur fólk
á regnhlífum?
-Af því að regnhlífar
geta ekki labbað.
Af hverju fór kjúkling-
urinnyfirgötuna?
-Til að komast yfir á hinn
vegarhelminginn.
Af hverju fór tyggi-
gúmmíið yfir götuna?
-Afþvíað þaðfest-