blaðið - 21.10.2006, Blaðsíða 41

blaðið - 21.10.2006, Blaðsíða 41
blaðið LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2006 41 Án lyfseðils: Góðlátlegt læknagrín „Þar er að finna gamansögur sem hafa það sammerkt að vera tengdar heilbrigðiskerfinu og sérstaklega því sem kemur út úr samskiptum lækna og þeirra sem til þeirra leita,“ segir Bjarni Jónasson, heimilis- læknir í Garðabæ og höfundur bók- arinnar Án lyfseðils. „Það er ekki sjaldan sem það er mjög skondið og skemmtilegt hvernig þau samskipti spilast út.“ í bókinni er að finna valdar sögur sem birtust í Broshorni Læknablaðs- ins frá byrjun árs 2000 til loka árs 2005. Bjarni segir af nægu að taka innan læknageirans þegar hann leitaði að efni í pistla sína. „Það er reyndar óþrjótandi. Sumar sög- urnar eru sannar, sumar næstum því sannar og aðrar þýddar og stað- færðar. Rauði þráðurinn er að þetta er mjög góðlátlegt. Þetta er uppbyggi- legur húmor og ekki er verið að gera grín að eða særa neinn. Verið er að hlæja með en ekki að fólki.“ Allur ágóði af sölu bókarinnar mun renna óskiptur til styrktar Minningarsjóði hjónanna Helgu Jón- asdóttur og Bjarna Snæbjörnssonar, læknis í Hafnarfirði, sem hefur það að markmiði að hlúa að hafnfirskri æsku. „Þegar til kom að þetta yrði birt var það nú eitt af því sem vakti fyrir mér að fleiri fengju að njóta,‘ segir Bjarni. Brot úr bókinni Án lyfseðils: Gamall maður kom til læknis og sagði áhyggjufullur: „Heyrðu Tómas læknir, þú verður að lækka kyngetuna hjá mér.“ Tómas var alls óviðbúinn þess- ari ósk mannsins en vildi vera viss um að hann hefði heyrt rétt. „Hvað segirðu, viltu að ég lækki kyngetuna þina?“ „Já, nákvæmlega,“ sagði sá gamli, „hún er öll í hausnum á mér og ég verð að ná henni niður.“ Eg er með góðar fréttir," sagði læknirinn við sjúklinginn, „en ég er einnig með slæmar fréttir." „Leyfðu mér fyrir alla muni að heyra góðu fréttirnar fyrst,“ sagði sjúklingurinn. „Það verður sérstakur sjúk- dómur nefndur eftir þér.“ Sjúklingurinn var orðinn lang- þrey ttur á þjónustu spítalans og kvartaði við lækninn. „Ég hata þennan stað,“ sagði mað- urinn. „Það er alltaf farið með mann eins og hund.“ ' „Það er ekki rétt“ sagði lækn- irinn. „Svona, veltu þér nú á bakið.“ HREYFI GREINING ® Fagleg heilsurækt ® Frábær aöstaða ® Frábær lífsstílsnámskeiö ® Frábær staðsetning Arangur, ánægja og línurnar í lag Viltu laga línurnar? Hreyfigreining Höfabakka býður frábæra aðstöðu til líkamsræktar og sjúkraþjálfunar. Öll þjálfun er unnin af fagfólki. (átaksnámskeiðum er innifallinn aðgangur að opnum tímum og tækjasal, tími með þjálfara í tækjasal, fitumælingar og þrekpróf, regluleg vigtun, matardagbók og hreyfingardagbók. Líkamsrækt Frábær aðstaða fyrir þá sem vilja æfa á eigin vegum á þægilegum stað. Hvað segir fólkið sem notar þjónustuna: Ný námskeið hefjast I formi til framtíðar Bókanir eru hafnar í þessi vinsælu aðhalds- og lífsstílsnámskeið fyrir konur. Bæði fyrir byrjendur og framhaldsnámskeið. Bumban burt Ný námskeið að hefjast, bókanir standa yfir. Móðir og barn Golffimi - Ný námskeið hefjast í janúar. Dans Jóga flæði Skynsamlegasta ákvörðun sem ég tók á árinu var að byrja á átaksnámskeiði hjá Hreyfigreiningu. Mæli heils- hugar með þessu frábæra námskeiði fyrir þá sem hafa átt erfitt með að koma sér afstaö í likamsrækt og temja sér nýjan lifsstil. Leiðbeinendur eru frábært fagfólk. Áslaug Guðmundardóttir Frábært námskeið, hjá frábæru fólki, á frábærum stað. I formi til framtiðar er námskeið sem ég get hik- laust mælt með. Þetta nám- skeið er hnitmiðað þar sem eingöngu fagfólk sér um þjálfun og fræðslu þannig að árangurinn skilarsér. Sú þekking og sá árangur sem fékkst á námskeiðinu á örugglega eftir að nýtast mér í framtíöinni. Steinunn Ósk Konráðsdóttir Þegar ég ákvað að fara í átak og hreyfa mig reglulega varð Hreyfigreining fyrir valinu. Nokkur atriöi skiptu máli þegar ég varað velja. Ég vildi ekki æfa i stórri stöð þar sem er mjög margt fólk og mikill hávaði. Ég vildi lika fara á lokað námskeið þar sem sami hópurinn æfir alltaf saman undir leiðsögn menntaðra kennara. Ég er mjög ánægð með árangurinn og mun örugglega halda áfram að æfa i Hreyfigreiningu. Skoðið stundaskrá á www.hreyfigreining.is Anna Berglind Þorsteinsdóttir HREYFI GREINING Höfðabakka 9 H Ð A B A K K A Simi: 511-1575 www.hreyfigreining.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.