blaðið - 21.10.2006, Blaðsíða 54

blaðið - 21.10.2006, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2006 blaöiö Hvaða ár er hann fæddur? Hvaða velsku leikkonu er hann giftur? Hversu mikið yngri er hún en Douglas? Hvaða frægi leikari er faðir hans? i hvaða mynd sem er á dagskrá í kvöld fer Douglas með hlutverk? i uoijobjhv |Bjej g se|6noa >jj|>j þ lunje qz £ sauor-ejaz auuaiueo z ÞÞ6L 'I. ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 hvað segja Af hverju hvalafréttir? STJORNURNAR? J ®Hrútur (21.raars-19. aprfl) Málamiðlun er fyrir aula... eða er hún kannski fyr- ir gáfaða fólkið sem áttar sig á að sigur getur verið innantómur. ©Naut (20. aprii-20. maí) Venjulega ertu miklu opnari þegar kemur að þín- um tilfinningum en þú gætir verið einrænni um þessar mundir. Láttu það eftir þér að huga að tii- finningum þínum og hvernig þér líður. ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Venjuiega þegar þú sérð einhvern í þungum þönk- um hefur þú einmitt hæfileikann til að fá þá til að hætta að hugsa og hlæja í staðinn. En hvað ef það ert þú sem ert í þungum þönkum? ©Krabbi (22. júni-22. júlQ Vafasamar aðstæður gætu haft neikvæð áhrif á alla en ekki hafa áhyggjur þvi þetta mun koma sér vel fyrir þig. Þetta lítur illa út í byrjun en innsæi þitt leiðir þig á réttar brautir. Ég get ómögulega lagt það á mig að lifa í íslensk- um raunveruleika, jafndrungalegur og óáhuga- verður og hann iðulega er. Þess vegna get ég ekki haft sérstaka skoðun á hvalveiðum. Þegar hver fréttatíminn af öðrum er lagður undir fréttir af hvölum og viðbrögðum útlendinga þá segi ég við sjálfa mig: „Er virkilega ekkert í fréttum?" Ég sá Mörð Árnason vin minn í pontu á Alþingi bregðast við hvalveiðum. Hann talaði þrumandi röddu, eins og alvöru stjórnmálamenn eiga að gera. Hann hafði líka Sjónvarpið ákveðna skoðun á málinu sem er aðdáunarvert þegar þingmaður Samfylkingar á í hlut. Samt gat ég ómögulega sett mig inn á málið. Eini hvalur- inn sem ég hef skoðun á er Moby Dick. Ég stend með honum. I fréttatíma voru tvær fréttakonur að ræða um hvalveiðar í beinni útsendingu. Önnur þeirra var stödd uppi í Hvalfirði. Hin var í fréttastúdíóinu. Frétta- konan spurði stallsystur sína: „Verður hvalurinn skorinn í Hvalfirði?" Ég hugsaði með sjálfri mér: „Þeim getur ekki verið al- Kolbrún Bergþórsdóttir ...skrifar um hvalafréttir Fjölmiölar kolbrún(ú>bladid.net vara!“ En þær héldu áfram að tala eins og þær hefðu mikinn áhuga á málinu. „Vá, þetta er fag- mennska í starfi,“ hugsaði ég og sökkti mér síðan niður í lestur á nýútkominni þýðingu á Franken- stein eftir Mary Shelley. Stórkostlega skemmtileg lesning. Allt öðruvísi en hvalafréttirnar. © Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú ert ákveðin(n) að fá það sem þú vilt en hefur þú ihugað að biðja fallega? Eitthvað sætt og snið- ugt virkar miklu betur en eitthvað eitursnjallt og grimmt Þar liggur grunnurinn aðöllu frábæru sem biður þín. © Meyja (23. ágúst-22. september) Það er vægt til orða tekið að segja að þú sért með járnvilja og það mætti frekar líkja honum við stál. Ef þú þarft að breyta út af vananum skaltu leysa úr mis- skilningi eða semja betur í ákveðnum samningum. ©Vog (23. septeraber-23. október) Byrjaðu daginn á félagslegri athöfn, þvi fleiri, þvi betra. Síðar þarftu á næði að halda til að meita allt sem gengurhefuráídag. ©Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Það kemur auðveldlega þegar þér hentar og þessa dagana ertu full(ur) af sjarma. Þegar svona liggur á þér þarftu ekki að leita eftir því sem þú þarft og vilt, það kemur nánast hlaupandi til þin. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú ert að reyna að leysa úr ákveðnu máli en í sann- leika sagt vantar þig allar þær upplýsingar sem þú þarft til þess. Hættu að leggja ofuráherslu á þetta eina mál, lausnin mun birtast þér. G © Steingeit (22. desember-19. janúar) Tryggð þín þekkir engin mörk en varastu að halda í lélegt samband einungis vegna þess að þér rann blóðið til skyldunnar. Það er kominn tími til að skoða hvatir þínar og taka heilbrigða ákvörðun. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Heimurinn getur verið skrýtinn stundum og stund- um þarftu að gefa markmið þín eftir til afla sem þúræðurekkivið. OFiskar (19. febrúar-20.raars) Það er erflð helgi framundan en hafðu ekki áhyggj- ur, því hún verður líka bráðskemmtileg. Mundu bara að njóta lifsins, áhyggjurnar geta beðið til mánudags. 08.00 08.01 08.06 08.17 08.29 08.55 09.05 09.15 09.40 10.02 10.25 10.50 11.20 12.55 14.10 15.40 15.55 16.25 16.50 18.25 18.45 18.54 19.00 19.40 20.20 20.50 22.55 00.40 02.25 Morgunstundin okkar Alda og Bára (23:26) Bú! (10:26) Lubbi læknir (33:52) Snillingarnir (6:28) Sigga ligga lá (32:52) Teiknisögur (2:6) Trillurnar (2:26) Matta fóstra og ímynduðu vinir hennar Spæjarar (40:52) Stundin okkar (3:30) Kastljós Charley og engillinn Apaspil Islandsmótið i handbolta Bein útsending frá leik HK og Vals í DHL-deild karla. Handboltakvöld Bikarkeppnin i frjálsum íþróttum Formúlukvöld Endursýndur þáttur Formúla 1 Bein útsending frá tima- töku fyrir kappaksturinn í Brasilíu. Fjölskylda mín (6:13) Táknmálsfréttir Lottó Fréttir, íþróttir og veður Jón Ólafs (5) Spaugstofan (5) Stjúpan (Stepmom) Bandarísk bíómynd. Óveður i aðsigi (Före stormen) Sænsk bíómynd frá 2000. Borgin við sjóinn (City By the Sea) Bandarísk spennumynd frá 2002. Lögreglumaður í New York rannsakar glæpamál þar sem hann grunar að sonur hans hafi komið við sögu. Leikstjóri er Michael Caton-Jones og meðal leikenda eru Robert De Niro, Frances McDorm- and, James Franco og Eliza Dushku. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16ára. e. Útvarpsf réttir i dagskrárlok 07.00 Kærleiksbirnirnir (e) 07.10 AddiPanda 07.15 Ruff's Patch 07.25 Gordon the Garden Gnome 07.35 Animaniacs 07.55 Grallararnir 08.15 Justice League Unlimited 08.40 Kalli kanina og félagar 09.00 Litlu Tommi og Jenni 09.25 Tracey McBean 09.35 S Club 7 10.00 Búbbarnir (9:21) 10.25 Mighty Morphin Power Rangers (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Bold and the Beautiful 14.00 Idol - Stjörnuleit 15.40 Idol - Stjörnuleit 16.30 Sjálfstætt fólk (Ragnar Kjartansson) 17.00 60 mínútur - NÝTT 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 fþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 Hot Properties (12:13) 19.35 Fóstbræður (3:8) (e) 20.00 Fóstbræður (e) 20.30 A Cinderella Story Bráðskemmtileg rómantísk gamanmynd fyrir alla fjöl- skylduna. 22.10 The Manchurian Candidate Magnaður stjórnum hlaðinn pólitískur samsær- istryllir. 00.20 Confidence Hörkuspennandi glæpa- mynd. Stranglega bönnuð börnum. 01.55 Bad Boys II Hörkuspennandi hasargrín- mynd. Stranglega bönnuð börnum. 04.20 The Pentagon Papers (Pentagon-skjölin) Hörkuspennandi sannsögu- leg sjónvarpsmynd. Bönn- uð börnum. 05.50 Fréttir Stöðvar 2 endursýndar. 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 10.55 2006 World Pool Masters 11.45 Dr. Phil(e) 14.15 Celebrity Overhaul (e) 15.00 The Biggest Loser (e) 15.50 Teachers (e) 16.15 Trailer Park Boys (e) 16.40 Parental Control (e) 17.10 Casino(e) 18.00 Dateline (e) 19.00 Gametíví(e) 19.30 The Office (e) 20.00 AIIAboutthe Andersons Bandarísk gamansería um fjöruga feðga. 20.30 Teachers - lokaþáttur 21.00 Tónleikar með Dilönu og Á móti sól Það var brjálað stuð á Broadway þegar Rock Star stjarnan Dilana hélt tónleika með Magna og fé- lögum hans í hljómsveitinni Á móti sól. 22.30 The Dead Zone 23.15 Battlestar Galactica 00.00 Brotherhood (e) Dramatísk og spennandi Tommy og Mike Caffee. 01.00 Masters of Horror (e) 01.50 Law&Order: Criminal Intent (e) 02.35 Da Vinci’s Inquest (e) Vönduð sakamálapáttaröð. 03.20 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04.50 Óstöðvandi tónlist 10.45 11.15 13.30 Má 13.50 15.45 Má 16.05 18.30 20.30 22.30 Skjár sport Upphitun (e) Wigan - Man. City (b) Á vellinum með Snorra Chelsea - Portsmouth (b) Á vellinum með Snorra Aston Villa - Fuiham (b) Charlton - Watford Everton - Sheffield Utd. Dagskrárlok 17.15 Wildfire (e) 18.00 Seinfeld (e) 18.30 Frttir NFS 19.00 Seinfeld (e) 19.30 Blowin/ Up (e) Grínistinn Jamie Kennedy og félagi hans Stu Stone reyna fyrir sér í rappbrans- anum. 20.00 South Park (e) 20.30 Tekinn (e) Skemmtikrafturinn og sjónvarpsstjarnan Auðunn Blöndal stjórnar þættin- um Tekinn sem er í anda Punk’d með Ashton Kutc- her. (þættinum hrekkir hann Hörð Magnússon íþróttafréttamann. 21.00 So You Think You Can Dance 2 (e) Úrslitakeppnin er hafin og nú týna þeir tölunni hver af öðrum dansararnir efnilegu. Þáttaröð þessi er gerð af framleiðendum American Idol og sló rækilega í gegn þegar hún var sýnd vestan- hafs í sumar. 22.30 So You Think You Can Dance 2 (e) 23.30 Chappelle/s Show (e) Grínistinn Dave Chappelle lætur allt flakka í þessum þáttum og hlífir engum. 00.00 Vanished (e) 00.45 X-Files (e) Sirkus sýnir X-files frá byrjun! Einhverjir mest spennandi þættir sem gerðir hafa verið eru komn- ir aftur sjónvarpið. Mulder og Scully rannsaka dular- full mál sem einfaldlega eru ekki af þessum heimi. 01.30 24 (13:24) (e) 02.15 24 (14:24) (e) 03.00 Entertainment Tonight 03.25 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVí 10.00 10.30 12.10 12.50 15.50 17.25 17.55 18.20 18.50 19.20 19.50 21.50 00.50 Veitt með vinum (Breiðdalsá) Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin - (E)) Meistaradeildin með Guðna Bergs US Masters 2005 (Bandaríska meistara- keppnin) Meistaradeild Evrópu i handbol (Fram - Celje) Bein útsending úr Laugar- dalshöll. Ameríski fótboltinn (NFL Gameday 06/07) US PGA í nærmynd (US PGA 2006 - Inside the PGA Tour) Ensku mörkin Spænsku mörkin Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) Spænski boltinn (Deportivo - Atl. Madrid) US PGATour 2005 - Funai Class (Funai Classic) Box (Box - Nicolay Valuev vs. Monte Barrett) 06.00 Without a Paddle Bönnuð börnum. 08.00 Dantes Peak 10.00 Innocence 12.00 Confessions of a Teen- age Drama Queen 14.00 Dantes Peak 16.00 Innocence 18.00 Confessions of a Teen- age Drama Queen 20.00 Without a Paddle Bönnuð börnum. 22.00 Fatal Attraction (e) Str. bönnuð börnum. 00.00 28 Days Later Str. bönnuð börnum. 02.00 A Man Apart Str. bönnuð börnum. 04.00 Fatal Attraction (e) Str. bönnuð börnum. “Ekki eingöngu les ég hraðar. Ég les með ...margfalt meiri skilning.” Inger, 24 ára Sjúkraliði og nemi. “...held ég sé á góðri leið með að ná inntökuprófinu í læknadeild í vor. Takk fyrir mig” Bergþóra Þorgeirsdóttir, 18 ára næstum því stúdent. “...Núna er mér fyrst að takast að sjá fram á að klára lesefni vikunnar sem ég taldi áður ómögulegt.” Elva Dögg, 20 ára Hjúkrunarnemi. “...Þetta námskeið var vonum framar og ætti að vera skylda fyrir alla! Námskeiðið eykur lestrarhæfni á öllum sviðum... Haraldur Haraldsson, 18 ára nemi. Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta. 3 vikna fyrirtækjanámskeið 1. nóv (kl. 13-16) 6 vikna námskeið 7. nóv (kl. 20-22) síðasta 6 vikna í ár 3 vikna hraðnámskeið 10. nóv (kl. 17-19) Skráning hafin á www.li.is og í síma 586-9400 VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna á námskeiðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.