blaðið - 28.10.2006, Side 6

blaðið - 28.10.2006, Side 6
6 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER2006 t 3(irrtntritnii A^cföt mitintíuidrtninn I 9íúticml>cr S: 585-5860 namsflokkar.hafnarfjordur.is 0%jfsláttut' Bunzlau, 20% afsláttur w. húsaodn. 30% afsláttúr kerti MEISTARAVERK! Antony Beevor lýsir I f hér af nærfærni og list j, gangi innrásarinnar í ' Þýskaland úr austri og ^ þeim mannlegu örlögum ."*■ og hörmungum sem hún hafði í för með sér. kSTitNY |l|;l BOKAUTGAí'AN HOL\R FALL BERLINAR 1945 - bók sem þú verður að lesa! !5Ao/ 90'° VEIÐIVÖRUR Á ÚTSÖLUMARKAÐI OKKAR, SÍÐUMÚLAU. KOMDU OG GERÐU FRÁBÆR KAUP! ELLINGSEN OG UTIVIST&VEIÐI ÚTSÖLUMARKAÐUR Síðumúla 11, opið 10-19 fimmtudag og föstudag, 10-16 laugardag og sunnudag lcelandair verðlaunað lcelandair hlaut verðlaun (MARK sem markaðsfyrirtæki ársins 2006 í gær. Glitnir og Kaffitár voru einnig tilnefnd til verðlaunanna, en fyrirtækin voru sögð hafa sýnt frábæran árangur hvert á sínu sviði á síðastliðnu ári sem hafi verið viðburðaríkt. Þá voru Björn Kr. Leifsson og Hafdís Jónsdóttir, betur þekkt sem Björn og Dísa í World Class, valin markaðsmenn ársins 2006. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins: Nafnlaus bréf og kaldlyndar árásir ■ Blóðug barátta í Valhöll ■ Formaður stillir til friðar ■ Sóknarfæri fyrir konur Eftir Höskuld Kára Schram hoskuldur@bladid.net I kvöld liggja niðurstöður fyrir í próf- kjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík en baráttan hefur að mati margra verið óvenju hörð í ár. Þrír frambjóðendur berjast um annað sætið og sex um það þriðja. Alls gefa nitján einstaklingar kost á sér í prófkjörinu en gera má ráð fyrir því að niu efstu sætin tryggi ör- uggt þingsæti. Stjórnmálafræðingur hjá Félagsvísindastofnun Háskóla íslands telur ólíklegt að prófkjörið skaði flokkinn þrátt fyrir hörð átök. Vísar ásökunum á bug „Þetta hefur verið mjög harður slagur þó það hafi ekki farið mjög hátt,‘‘ segir Einar Mar Þórðarson, stjórnmálafræð- ingur og verkefnastjóri hjá Félagsvís- indastofnun. „Þó á yfirborðinu hafi farið vel á með frambjóðendum þá býr mikil harka þarna undir.“ Barátta Björns Bjarnasonar og Guð- laugs Þórs Þórðarsonar um annað sætið hefur fyrir margar sakir vakið mikla athygli enda fer þar ungur stjórn- málamaður gegn sitjandi ráðherra flokksins. Ályktun Sambands ungra sjálfstæðismanna í síðustu viku þar sem hugmyndum Björns um leyniþjónustu var hafnað leiddi til harðra orðaskipta. Töldu margir að með henni væri sam- bandið að ráðast beint gegn Birni og prófkjöri hans. Var talað um kald- lyndar árásir á dómsmálaráðherra sem væru runnar beint undan rifjum Geirs H. Haarde, formanns flokksins. Þetta leiddi til þess að haldinn var fundur í Valhöll siðastliðinn laugar- dag þar sem Geir visaði öllum ásök- unum á bug og taldi þær komnar frá andstæðingum flokksins. I síðustu viku barst svo kjördæmaráði Sjálf- stæðisflokksins nafnlaust bréf þar sem því var haldið fram að stuðnings- menn Guðlaugs hefðueiniraðgang að uppfærðum upplýsingum flokksfélaga Ekkert FRAMBJOÐENDUR I PRÓFKJÖRI SJÁLFSTÆÐIS- FLOKKSINS í REYKJAVÍK 1. GeirH. Haarde 2. Björn BJarnason 2. Guðlaugur Þór Þórðarson 2- 3 Pétur Blöndal 3. Ásta Möller 3. Guðfinna Bjarnadóttir 3. Illugi Gunnarsson 3- 5 Birgir Ármannsson 3-5 Steinn Kárason 4. Dögg Pálsdóttir 4. Sigurður Kári Kristjánsson 5-7 SigríöurAndersen 6. Vernharð Guðnason 6. Kolbrún Baldursdóttir 6. Jóhann Páll Símonarson 7-8 Vilborg G. Hansen 8. Marvin (varsson 9. GrazynaMaría 9. Þorbergur Aðalsteinsson hafa verið hæft í þeim ásökunum að mati framkvæmda- stjóra flokksins sem lét kanna málið. Þá lenti Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson borgarstjóri milli tveggja elda í vikunni þegar ræða sem hann hélt í tilefni af opnun kosningaskrifstofu Björns var birt sem stuðningsyfirlýsing í prófkjörsbæklingi þess síðastnefnda. Samkvæmt heimildum Blaðsins var það gert í óþökk Vil- hjálms sem daginn eftir stillti sér upp við hlið Guð- laugs í heilsíðuauglýsingu 7? honum til stuðnings. _ If Konur hagnast Barátta Björns og Guðlaugs hefur varpað skugga á aðra frambjóðendur í prófkjörinu sem þó hafa verið dug- legir að auglýsa sig og sinn málstað í fjölmiðlum. Aðeins Pétur Blöndal alþingis- maður sker sig úr að þessu leyti en hann hefur kosið að standa ekki í jafn mikilli auglýsingaherferð. Einar Mar segir það alls ekki gefið að framboð Péturs í 2. eða 3. sæti muni bíða skaða vegna þessa enda hafi hann i síðasta prófkjöri beitt sömu að- ferð með góðum árangri. Einar telur þó kvenkyns frambjóðendur í próf- kjörinu geta hagnast á þeirri hörðu baráttu sem stendur um ef-istu sætin. „ Það gæti myndast pláss fyrir konur í þriðja sætið. Það var mikil umræða um kvenmannsleysi á listum flokks- ins fyrir síðustu alþingiskosningar. Fyrir borgarstjórnarkosningar fóru kjósendur inn í prófkjör með það í huga að láta þetta ekki koma fyrir aftur. Það gæti virkað sterkt núna fyrir Ástu Möller, Guðfinnu Bjarna- dóttur og Dögg Pálsdóttur.“ Einar telur stöðu ungu þingmann- anna, Sigurðar Kára Kristjánssonar og Birgis Ármannssonar, sterka þó þeir fái ekki endilega það sæti sem þeir sækjast eftir. Hann segir þó nauð- synlegt fyrir flokkinn að konur komi vel út úr þessu prófkjöri og vísar til þess að sókn- arfæri flokksins virðist fyrst og fremst liggja i atkvæðum frá konum. Von á fyrstu tölum úr próf- kjörinu upp úr | klukkan sex í > ■ dag. Geir H. Haarde stillir til friöar Kenndi stjórnar- andstöðunni um árásir á dóms- málaráðherra um Ungu þingmenmrmr oruggir Sigurdur Kari Kristjánsson og Birgir Ármannsson komu báðir nýir inn á þing fyrir fjórum árum. ■ W *W Harður slagur um 2. sætið Varpar skugga á aðra frambjóðendur k

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.