blaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 26

blaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2006 blaöiö íþróttir ithrottir@bladid.net Ronaldo þroskast Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að læri- sveinn sinn, Cristiano Ronaldo, hafi vaxið upp úr þvi að henda sér í grasið með leikrænum tilburðum líkt og hann hafi gert þegar hann kom fyrst til félags- ins frá Portúgal. ^ T-Jor- -L svarsmenn Helsingborg, félags Henriks Larsson, hafa staðfest að þeir séu tilbúnir að lána leikmanninn til Barcel- ona í þrjá mánuði, berist félaginu slíkt tilboð. Læknar Barcelona segja að- gerðina vegna fótbrots Lionels Messi sem hann varð fyrir um helgina hafa gengið vel og að leikmaðurinn ætti að vera kominn á skrið eftir þrjá mánuði. Steven Varney, forseti Charlton Athletic, sagði að það hefðu ver- ið mistök að ráða Iain Dowie sem knattspyrnustjóra félagsins í sumar. Varney sagði ákvörðunina um brottrekstur Dowies á dögunum ekki einungis byggjast á óhagstæð- um úrslitum liðsins heldur ítarlegri könnun sem félagið hefði gert á starfsumhverfi og stjórnun þess meðal starfsmanna og leikmanna fé- lagsins. Les Reed, sem gegndi stöðu yfirmanns tæknimála félagsins var ráðinn knattspyrnustjóri Charlton til bráðabirgða en Varney er sagð- ur vera á höttunum eftir Glenn Hoddle, fyrrverandi þjálfara Tottenham og enska landsliðsins, sem ffam- tíðarstjóra Charlton. VW GOLF COMFORTLINE 1,4 04/00 CHRYSLER 300 C NÝR BÍLL Arg.2006 Leður, Ek.97 þ. V.780,- Lán.680,- Toppl. Navi, O.fl. O.fl. Tilboð 3950,- Lán 3750,- —--- MMCGALANTES2,4 02 Ek.65 þ.\l Kauf RaSnr.v 110406A Bilar a staðnum sem Bilamarkaðurinn mælir með!!! G0TTVERÐ Fallegur jeppi GoR lán G0TT LÁN G0TTVERD NÝR HÚSBÍLl 14manna, Lrtiö ekinn Fallegur Bill Snyrtilegur Bíll FÍNN BÍLL GÓDURJEPPI 03 0G '95 LlTIÐEKINN Jj; G0TTVERD G0TTVERÐ Toppeintak G0TTEINTAK Fallegur jeppi Frekari uppl. og myndir um bílana veita sölumenn Bílamarkaðsins í S: 567-1800 eða á bilamarkadurinn.is F0RD EXPETITION XLT 8MANNA Árg.04 Ek.55þ.km V.3590 Lán 3200 50 p.mán DODGE MAGNUM SXT 3,5 Árg.05 Ek.17 þ.m V.3,5 Lán 2,2. VEL BÚINN VEGNA GÓÐRAR SÖLU, HÖFUM VIÐ PLÁSS FYRIR N0KKRA NÝLEGA BlLA A SVÆÐI0GISAL NISSAN PATROL GR 2,8 TDI33“ T0Y0TA YARIS TERRA 1,0 09/05 Árg.95 Ek.170 þ.km V.890,- Ek. 6þ.km V.1390,- Lán 650,- S/V.Dekk 'StlamariáizSMnúut SmiéLjuveoi 46 S • ’fcáfuiwHzl Missterk staða félaganna við leikmannakaup: KR, FH og Valur eru í sérflokki ■ Helgi Sigurðsson líklega í Val ■ Pétur og Gunnlaugur besta hafsentaparið Njáll Eidsson KEFLAVÍK: Fengið: Fyrrum félag: Einar Örn Einarsson Leiknir Mlsst: Nýtt félag: Magnús Þormar Stjarnan Fengið: Fyrrum félag: Matthías Guðmundsson Valur Arnar Gunnlaugsson lA Bjarkl Gunnlaugsson IA Misst: Nýtt félag: Baldur Bett Valur Fengið: Fyrrum félag: BREIÐABLIK: j BREIDABIIK Fengið: Engan Misst: Hjörtur Hjartarson Pálmi Haraldsson Igor Pesic Arnar Gunnlaugsson Bjarki Gunnlaugsson Hafþór Ægir Vilhjálmsson Nýtt félag: Þróttur Hættur Fram FH FH Valur Fengið: Engan Misst: Nýtt félag: Ragnar Heimir Gunnarsson Óvíst Sigurður Jónsson, nýráðinn þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Djurgár- den, og Njáll Eiðsson, nýráðinn þjálfari annarrar deildar liðs Hattar á Egilsstöðum, eru sammála um að FH, Valur og KR bítist um íslands- meistaratitilinn næsta sumar miðað við umsvif þessara félaga á íslenska leikmannamarkaðnum að undan- förnu. Þeir segja greinilegt að þrjú lið í deildinni hafi mun meira fjármagn milli handanna en hin sjö. „KR-ingar hafa fengið til sín fjóra mjög sterka leikmenn og þar af þrjá örvfætta sem er mikils virði, þá Atla Jóhanns, Jóa Þórhalls og Óskar Örn. Þá er auðvitað gríðarlegur styrkur að Pétri Marteinssyni," segir Njáll, aðspurður um hverja hann teldi hafa styrkt sig mest af liðunum í Lands- bankadeildinni það sem af er vetri. „Með komu Matthíasar í lið FH má búast við að hraðinn aukist í liðinu en það finnst mér einna helst hafa vantað upp á hjá þeim. Að sama skapi er afar slæmt fyrir Valsmenn að missa Matthías upp á hraðann að gera. Þá eru Arnar og Bjarki auðvitað mjög góðir knattspyrnumenn, þegar þeir eru heilir,” segir Njáll. „Leikmannakaup Vals finnst mér svolítið spurningarmerki. Þeir hafa fengið til sín marga leik- menn en ekki jafn afgerandi leik- Pétur Marteinsson Jóhann Þórhallsson Óskar Örn Hauksson Atli Jóhannsson Misst: Gunnar Kristjánsson Hammarby Grindavík Grindavik IBV Nýtt félag: Víklngur menn og KR og FH. Ég hefði viljað sjá stærri nöfn semja við Val.“ Varðandi önnur lið í deildinni segir Njáll að þau geti augljóslega ekki keppt um leikmenn við þessi þrjú stóru sem hafi greinilega mest fjár- magn milli handanna. Njáll telur að Framarar muni koma mjög vel undir- búnir til leiks næsta sumar þar sem áherslur munu breytast í Safamýr- inni með ráðningu Ólafs Þórðarsonar. Hann segir hins vegar áhyggjuefni fyrir félagið að Helgi Sig- urðsson, sem valinn var besti leikmaður fyrstu deildar í fyrra, mæti ekki á æfingar og að óvíst væri um framtíð hans hjá liðinu, en samkvæmt heim- ildum Blaðsins er Helgi líklega á leið til bikar- meistara Vals á næstu dögum. „KR-ingar FRAM: • # Fengið: Fyrrum félag: Reynir Leósson Trelleborg Hannes Þór Halldórsson Stjarnan Óðinn Árnason Grindavík Theódór Óskarsson HK Igor Pesic (A Misst: Nýtt félag: Gunnar Sigurðsson Hættur Víðir Leifsson Óvíst Frank Michael Posch Stjarnan hafa auðvitað náð sér í mjög væna bita. Pétur Marteinsson og Gunn- laugur Jónsson munu skipa sterkasta hafsentaparið í deildinni,” segir Sig- urður Jónsson, þjálfari Djurgárden þegar hann er inntur eftir því hverja hann telji mæta sterkasta til leiks næsta sumar miðað við þróun mála á leikmannamarkaðnum. Sigurður, líkt og Njáll, reiknar með því að KR, Valur og FH muni berjast um Islands- meistaratitilinn næsta sumar en seg- ist fylgjast spenntur með hvernig Guð- jóni frænda hans Þórðarsyni muni vegna með Skagaliðið þegar augljóst er að félagið geti ekki keppt við þau þrjú stærstu um íslenska leikmenn. VIKINGUR: Fengið: Fyrrum félag: Gunnar Kristjánsson KR Björn Viðar Ásbjörnsson Fylkir Misst: Nýtt félag: Viktor Bjarki Arnarsson Lilleström Daníel Hjaltason Valur - HK: (hK) Fengið: Engan Misst: Nýtt félag: Theódór Óskarsson Fram ‘‘ ! BREIÐABLIK: Fengið: Fyrrum félag Halldór Hilmisson Þróttur David Hannah Grindavík Kristján Valdimarsson Grindavík Freyr Guölaugsson Þór Misst: Nýtt félag Ragnar Sigurðsson Gautaborg VALUR: / ** \ /i Fengið: Fyrrum félag: Hafþór Ægir Vilhjálmsson (A Gunnar Einarsson KR Daníel Hjaltason Víkingur Baldur Bett FH Jóhann Helgason Grindavík Misst: Nýtt félag: Matthlas Guðmundsson FH Þorvaldur Makan Óvíst

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.