blaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 33

blaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 33
blaðiö Furðufuglar Hollywood Uri Geller Uri Geller byrjaði feril sinn á því að beygja skeiðar. Hann er einnig einn af nánustu vinum Michaels Jackson. Uri Geller segir sjálfur að hann hafi fengið eldingu í haus- inn þegar hann var lítill og stuttu síðar hafi hann setið að snæðingi og borðað súpu með skeið og skeiðin hafi bognað og brotnað. Uri keyrir um á Cadillac sem er skreyttur með bognum skeiðum sem hann hefur fengið að gjöf frá frægum vinum sfnum. Ozzy Osbourne Sérviska Ozzys er líklegast áunnin vegna áhrifa eiturlyfja sem hann tók í risastórum skömmtum þegar hann var ungur. Hann er eitt sam- safn af persónu- leikaröskunum og sannaðist það fyrir alheimi í raunveruleika- þáttum um líf fjölskyldu hans. Ozzy hefur fengið hundaæði (að eigin sögn) eftir að hafa verið bitinn af leðurblöku. Chris Eubank Tískuljónið Chris Eubank er áberandi gestur á sýningum og opnunum. Hann er einskonar fígúra vestraog erfrægur fyrir það eitt að vera frægur. Hann gengur um með kúluhatt og eingl- yrni, gengur í skóhlifum með staf og stráir ríkulega af glimmeri yfir herlegheitin. Björk Eiginlega ekki hægt að sleppa Björk úr þessum lista þótt það særi Islendinga og heita aðdáendur að erlendu pressunni finnist hún meiriháttar furðuleg. Svans- klæðin sem hún bar á Óskarsverðlaun- unum 2001 gerðu útslagið og eftir þaö uppátæki stimplaði hún sig inn sem ein sérvitrasta stjarna allra tíma. FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2006 45 Lachey hræddur Nick Lachey, fyrrverandi ciginmaður Jessicu Simpson, vill mi ólniur festa ráð sitt á nýjan leik. Nick hefur átt í ást arsanibandi við MTV-þátta- stjórnandann Vanessu Minuillo í nokkurn tíma en Lacheyog Simpson slilu sambandi sínu fyrr t á |)essu ári. Nú cr Nick Lachey alveg í rusli vegna þess að t hann bað Minn- illo u m að gift- ast sér en hún hafnaði hon- um. Nick Lac- sem er 33 ára gamall er nú hræddur um að sambandið sé í molum og virð- ist ein lielsla ástæðan fyrir því vera sú að frægðarsól kærust- unnar rís hærra en hans en að sögn slúðurblaða ytra var það frægð Jessicu Simp- son sem gekk af hjóna- li bandi þeirra Nicks dauðu. Áhyggjur ,jv»st aukist eftir verk á móti Í’! ChrisEvansí V & kvikmyndinni t Fantastic Four. ©YAMAHA \ Heimabíó í einum hátalara sem er svo raunverulegt þaö blekkir jafnvel þá sem hafa næmustu heyrnina Fjölrása heimabíó í aðeins einum hátalara! Innbyggður magnari. Engir bakhátalarar eða hátalarasnúrur út um allt gólf. Með nýrri tækni frá Yamaha (Digital Sound Projeetor) er hljóðbylgjunum beint á nákvæman hátt í ólíkar áttir þannig aö þú heyrir hljóminn í mismunandi rásum fyrir framan þig, aftan - frá öllum hliðum - úr einum hátalara. Auðvelt í uppsetningu, fágað útlit og fáanlegt í tveimur stærðum. Allir í, fjölskyldunni, líka ferfættlingarnir, kunna að meta þessa nýju tækni frá Yamaha. Vivienne Westwood Pönk-amman Vivienne fer í handahlaup úti á víðavangi þrátt fyrir að vera komin á sjötugsaldur. Hún setur rauðlitað- bleiklitað- fjólublátt hárið í skrýtin og úfin tikó og ætlar aldrei að gefast upp á pönk- inu mörgum til mikillar gleði. Hún er ávallt einstaklega málóð og litrík í viðtölum og sjónvarpsútsendingum, skrikir og hlær og er algerlega óheft í framkomu. Digital Sound Projector YSP-1100/ YSP-900 |cinemaMP' lnte\l/Beam rrtyy rinimmYl D I O I TA L mmnmm Yamaha heimabíó fæst hjá söluaðilum um land allt. It Hátækni Armúli 26 / Simi 522 3000 / www.hataekni.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.