blaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 34

blaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 34
46 FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2006 blaðið dagskrá ltvao veistu ixm steve jsusceitiií Hvert er fullt nafn leikarans? Hvaða ár er hann fæddur? Hvaða íþrótt stundaði leikarinn á sínum yngri árum? Hvað starfaði Buscemi áður en hann gerðist leikari? í hvaða þáttum sem eru á dagskrá i kvöld fer hann með hlutverk? sotil’Jdos ai|l 'S jOQi:uisg!|iAMt|P|S jca uocH t> niuiio E ÍS61 l luioosng )uoou|A uoaois i ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Hrútur (21. mars-19. apríl) Lærðti að mynda jafnvægi á milli hugsana þinna og tilfinninga þvi þú þarft á hvoru tveggja að halda. Ef þú ert fær um að taka tillit til allra upplýsing- anna geturðu komið í veg fyrir fljótræði. ©Naut (20. april-20. maO Það getur verið erfitt fyrir þig að ákveða hverjar staðreyndirnar eru. Þú sérð allar hliðar deilumáls og þú sérð lika allar mögulegar lausnir. ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Það er aldrei verra að vera höföingleg/ur og í þetta skipti hjálpar það virkilega til. Beindu þessum sjarma að einhverjum sem getur hjálpað þér á næsta stig. Þú munt ekki sjá eftir því þegar þú sérð árangur vinnu þinnar. ©Krabbi (22. júní-22. júlO Vinur sem á í erfiðleikum þarf á félagsskap þinum að halda núna. Slökktu á farsímanum og finndu tíma sem þið getið eytt tvö saman. I Ijós kemur að þú þarft jafn mikið á þessu að halda og hann/hún. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Það er kominn timi til að þú ákveðir hvar og hvern- ig þú viljir lifa lifinu. Sumir ástvina þinna eru að verða óþolinmóðir en ekki láta tilfinningar þeirra hafa áhrif á ákvörðun þina. Taktu ákvörðunina þeg- ar þú ert tilbúin/n og einungis þá. €K Meyja y (23. ágúst-22. september) Löngunin til að eyðileggja fyrir sjálfri/um þér er freistandi en þú verður að berjast við hana. Hik leiðir til vafa og því skaltu taka þá ákvörðun að láta þér ganga vel. Þannig og einungis þannig mun þér ganga vel. Vog (23. september-23. október) Af hverju ertu að leyfa einhverjum öðrum að setja reglurnar? Nú er timi til að finna leið fram hjá hindr- unum en glæsilegt fas þitt gerir þaö auðveldara. Nýttu þér sambönd þin og haltu þeim við. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Með því aö annast aöra finnurðu fyrir ánægju sem aldrei fyrr. Þú getur gert enn meira úr þessu, safn- aðu í sjóð fyrir þurfandi og leitaðu eftir sjálfboöalið- um í þörf málefni. Þú þarft lika á þessu að halda. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú heyrir það sem aðrir segja og tekur virkilegt tillit til þess. Taktu stjórn á aðstæöunum en hlustaðu á hvaö aörir hafa að segja. Það eru alltaf ófyrirséðar aðstæöur en ekki hafa áhyggjur af þeim. Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú hefur mikinn meðbyr með þér þessa dagana. Passaðu þig bara á að vera ekki að þjóna þörfum annarra og gleyma þinum eigin persónuleika. Það annast þig enginn ef þú vilt það ekki. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Á einn eða annan hátt munu gjörðir þínar ná jafn- vægi. Ef þú ert með gott eitt í huga muntu ekki fá samviskubit né þarftu að bæta það upp. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú ert við stjórnvölinn en þér líður ekki nógu vel í þeirri stöðu. Ef þú ert í vafa skaltu fá álit sérfræð- inga. Þú laðar að þér einmitt það fólk sem þú þarft virkilegaáað halda. Uppskeruhátíð I Blaðinu í gær kom fram að Is- lendingar eyða um átta milljörðum króna í að halda heilög jól. Semsagt, þá mun kosta átta þúsund milljónir að slá upp nokkrum jólatrjám, kaupa nokkrar gjafir og versla ríflega í mat- inn - svo ég tali nú ekki um allt malt- ið og appelsínið sem þarf að hlaða upp inni í kompu. En til hvers að vera að halda þetta? Eru jólin ekki bara búið spil, draugur fortíðar? Ef ég fengi að velja myndi ég miklu frekar taka þessa peninga og kapítalismans eyða í eitthvað skemmtilegt, því eins og allir vita eru jólin ekkert skemmti- leg lengur heldur bara gömul kvöð sem ræðst á mann eins og lögfræðing- ur á hverju ári og hefur af manni pen- inga. Fyrir átta milljarða væri hægt að gera svo margt. íslendingar gætu til dæmis keypt eyju einhvers staðar i hitabeltinu. Við gætum kallað hana Vestmannaeyjar syðri og bara geymt Árna Johnsen þar. 1 hasarnum sem byrjaður er að skapast um jólin snemma í október Atli Fannar Bjarkason er ekkí hrifinn af jólunum Fjölmiðlar atliiöibladid.net gleymist að sjálfsögðu tilgangur þessarar upp- skeruhátíðar kapítalismans. Ég ætla ekki að reyna að ljúga því að ég muni upprunalega tilganginn, eða erum við ekki annars að fagna fæðingu jóla- sveinsins? 18:00 Insider (e) 18:30 Fréttir NFS 19:00 fsland í dag 19:30 Seinfeld 20:00 Entertainment Tonight 20:30 The War at Home (Driving Me Crazy) Frábærir gamanþættir um foreldrana Dave og Vicky sem á hverjum degi takast á við það vandasama hlut- verk að ala upp unglingana sína sem eru allt annað en auðveldir í umgengni. 21:00 The Player 13 karlmenn berjastum hylli ofurskutlunnar Dawn Olivieri í þessu þáttum þar sem einn mun standa uppi sem sigurvegari. Stjórn- andi keppendanna er Bost- on Rob sem eflaust margir muna eftir úr Amzing Race og Survivor. 22:00 Chappelle s Show Grínþættir sem hafa gert allt vitlaust í Bandaríkj- unum. 22:30 X-Files (Ráðgátur) Sirkus sýnir X-files frá byrj- un! Einhverjir mest spenn- andi þættir sem gerðir hafa verið eru komnir aftur í sjónvarpið. Mulder og Scully rannsaka dularfull mál sem einfaldlega eru ekki af þessum heimi. 23:15 Insider (heimi fræga fólksins eru góð sambönd allt sem skipt- ir máli. Og þar er enginn meö þetþ samþönd en The Insider. i þessum þáttum fara stjórnendurnir með okkur í innsta hring stjarn- anna þar sem við fáum að sjá einkaviðtöl, nýjustu upp- lýsingarnar og sannleikann á Pakvið heitasta slúðrið í Hollywood. 23:40 Vanished (5:13) (e) 00:25 Ghost Whisperer (e) 01:10 Seinfeld (e) 01:35 Entertainment Tonight(e) 02:00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV ■ Sirkus 18.00 Entertainment Tonight(e) ET fjallar um það sem er að gerast í skemmtana- þransanum. 18.30 Fréttir NFS 19.00 island í dag 19.30 The Hills (e) 20.00 Wildfire Hin 18 ára Kris Furillo er vandræðaunglingur sem fær annað tækifæri í lífinu. 21.00 Scissor Sisters - Live from London Sirkus sýnir frá tónleikum Scissor Sisters sem fram fóru á Trafalgar Square í London þann 16. septemb- er síðastliðinn. 22.00 8th and Ocean (e) Fylgst er með ungum krökk- um sem þrá ekkert heitar en að verða fyrirsætur. 22.30 The Newlyweds (e) Fylgstu með byrjuninni á endanum hjá þessum stjörnum. 23.00 South Park (e) 8serían. 23.30 Chappelle/s Show (e) Grínþættir. 00.00 Sirkus Rvk (e) Ásgeir Kolbeinsson er snú- inn aftur. 00.30 Pepper Dennis - NÝTT (1:13) (e) 01.15 X-Files (e) 02.00 Hell's Kitchen (e) 02.45 Entertainment Tonight(e) 03.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 07.00 ítölsku mörkin (e) 14.00 Portsmouth - Fulham (frá 11. nóv) 16.00 Middlesbrough - West Ham (frá 11. nóv) 18.00 Reading - Tottenham 20.00 Liðið mitt 21.00 AC Milan - Roma 23.00 Liðið mitt (e) 00.00 Chelsea - Watford (frá 11. nóv) 02.00 Dagskrárlok sýn 17.20 Holland - England (Holland - England) e. 19.00 Pro bull riding (Tacoma, WA - Oh Boy! Oberto Invitational) 19.55 Kraftasport (fslandsmótið í bekkpressu 2006) 20.25 Skólahreysti 2006 (Undankeppni 4) 21.15 KF Nörd (12:15) (KF Nörd) Rómantíkin knýr dyra í þessum þætti um KF Nörd. Sýn verður Prugðið á einka- líf þeirra og sérstaklega verður fylgjst með Gulla í þessum þætti sem býður stúlku á stefnumót. Hann fær alla hugsanlega aðstoð sem hann getur fengið við undirbúning stefnumótsins og við fáum aö fylgjast með því hvernig honum vegnar á stefnumótinu með fullt farteski af góðum ráðum. 22.00 World’s Strongest Man1989 (World s Strongest Man 1989) Jón Páll Sigmarsson átti 23.00 Ameriski fótboltinn (NFL Gameday 06/07) 23:30 Brasilia - Sviss e. 06.00 Ladder 49 08.00 Ronja ræningjadóttir 10.05 Moonlight Mile 12.00 2001: A Space Travesty 14.00 Ronja ræningjadóttir 16:05 Moonlight Mile (Að sjá Ijósið) 18.00 2001: A Space Travesty (Geimskrípaleikur) 20.00 Ladder49 (Barist við elda) 22.00 True Lies (Sannar lygar) 00.20 Unbreakable 02.05 Below (Neðansjávarvíti) 03.50 True Lies vm 06.58 ísland í bitið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 f finu formi 2005 09.35 Martha (Sharon Stone) 10.20 ísland i bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Valentína 14.35 Two and a Half Men (6:24) 15.00 Supernanny (7:11) 16.00 JimmyNeutron (Nonni nifteind) 16.20 Leðurblökumaðurinn (Batman) 16.40 Ofurhundurinn 17.05 Myrkfælnu draugarnir (22:90) (e) (Three Little Ghosts) 17.20 Fífi (Fifi and the Flowertots) (Hole Lof Of Fun) 17.30 Doddi litli og Eyrnastór (Noddy) 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours (Nágrannar) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 islandidag 19.40 Búbbarnir (13:21) 20.05 f sjöunda himni með Hemma Gunn 21.10 Big Love (12:12) (Margföld ást) (Ceremony) 22.00 Entourage (11:14) (Viðhengi) (Blue Balls Lagoon) 22.25 Arrested Development 22.50 Svæsnustu horrenglur i Hollywood (1:1) (Extreme: Skinny Celebrities) 23.35 GREY'S ANATOMY (20:36)(LÆKNALfF) (Owner Of A Lonely Heart) 00.20 Chasing Papi (Með þrjár í takinu) 02.00 Village Of The Damned (e) (Þorp hinnafordæmdu) 03.35 Twelve Mile Road (Sumar sviptinga) 05.05 Fréttir og Island í dag 06.15 Tónlistarmyndböndfrá Popp TíVi Martin læknir á RÚV klukkan 20.25 Breskt verölaunagrín Martin læknir (Doc Martin) er nýr breskur gamanmyndaflokkur um lækninn Martin Ellingham sem býr og starfar í smábæ á Cornwall- skaga og þykir með afbrigðum óháttvís og hranalegur. Martin var starfandi skurðlæknir en vegna hræðslu hans við blóð verður lítið úr frama hans á þeim vettvangi. Hann söðlar því um, gerist heimilis- læknir og sækir um stöðu í þorpinu Portwenn á Cornwall þar sem hann varði sumarfríum sínum í æsku. Fólkið í Portwenn rekur sig fljótlega á það að nýi læknirinn er óttalegur skarfur sem skilur ekki fólk gg kann ekkert í mannlegum samskiptum. Ekki kætir það geð Martins að tækjabúnaðurinn á stofunni er afar fornfálegur og sjúkraskýrslur allar í óreiðu og til að bæta gráu ofan á svart er ritarinn í móttökunni, fröken Elaine, með öllu vanhæf til starfans. Henni er auk þess meinilla við Martin lækni líkt og öðrum bæjarbúum. Meðal leikenda eru Martin Clunes, Caroline Catz, Stephanie Cole, Lucy Punch og lan McNeice. Þættirnir hlutu bresku gamanþáttaverðlaunin, British Comedy Awards. Grey's Anatomy á Stöð 2 klukkan 23.35 Spítalalíf í Seattle Grey’s Anatomy er vinsælasti nýi þátturinn í Bandaríkjunum í dag og aðeíns Desperate Housewifes er nú vinsælli meðal kvenna þar í landi. Hér heima hefur þátturinn slegið rækilega í gegn og er nú orðinn annar af tveimur vinsælustu þáttunum á Stöð 2. Þættirnir gerast á Grace- sjúkrahúsinu í Seattle-borg á vesturströnd Bandaríkjanna þar sem vinna saman ungir og upprennandi skurðlæknar sem eiga ansi erfitt með að greina á milli vinnunnar og einkalífsins. í þætti kvöldsins á Christ- ina mjög erfitt með að sýna sjúklíngi sfnum samúð en sá er fangi sem vann sjálfum sér skaða til að losna úr einangrun. Á meðan er öll deildin á varðbergi vegna fimmburanna sem komu í heiminn fullsnemma. Sjónvarpið 16.50 fþróttakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (7:30) 18.30 Stebbistrútur(1:13) 18.40 Hér i dag, farinn á morgun Króatísk barnamynd. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.15 Edduverðlaunin 2006 Kynntar verða tilnefningar til Edduverðlaunanna 2006 sem afhent verða í beinni útsendingu frá Hótel Nord- ica á sunnudagskvöld. 20.25 MARTIN LÆKNIR (3:8) 21.15 Launráð (103) (Alias V) Bandarísk spennuþáttaröð. Jennifer Garner er í aðal- hlutverkinu og leikur Sydn- ey Bristow, háskólastúlku sem hefur verið valin og þjálfuð til njósnastarfa á vegum leyniþjónustunnar. Meðal leikenda eru Jenni- fer Garner, Ron Rifkin, Michael Vartan og Carl Lumbly. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Soprano-fjölskyldan (The Sopranos VI) Myndaflokkur um mafí- ósann Tony Soprano og fjölskyldu hans. Aðalhlut- verk leika James Gandolf- ini, Edie Falco, Jamie Lynn Siegler, Steve Van Zandt, Michael Imperioli, Dominic Chianese, Steve Buscemi og Lorraine Bracco. 23.20 Aðþrengdar eiginkonur (41:47) (Desperate Housewives II) Bandarísk þáttaröð um ná- grannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.05 Kastljós 00.45 Dagskrárlok ð 2

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.