blaðið - 02.12.2006, Blaðsíða 8

blaðið - 02.12.2006, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2006 blaðiö Þegar íslensku ostarnir eru bornirfram, einir sér, á ostabakka eða til að kóróna matargerðina — þá er hátíð! Dala-Yrja Sígildur vcisluostur scm fer vel á ostabakka. Gullostur I Bragðmikill hvítmygluostur, glœsilegur á veisluborðið. Jóla-Yrja Bragðmild og góð eins og hún kcmurfyrir eða í matargerð. Gráðaostur Tilvalinn til matargerðar. Góður einn og sér. Höfðingi Bragðmildur hvítmygluostur sem hefur slegið í gegn. Jóla-Brie A ostabakkann og með kexi og ávöxtum. Camembert m jm, Einn og sér, á ostabakkann ogi matargerð. Stóri-Dimon Ómissandi þegar vanda á til veislunnar. hóaha*** Jólaostakaka með skógarbeijajyllingu Kcetir bragðlaukana svo um munar. Jólaosturinn 2006 Ákveðinn karakter Ijúffeng spariútgáfa af brauðosti! Blár kastali Meðferskum ávöxtum eða einn og sér. ; Rjómaostur A kexið, brauðið, ( sósur og ídýfur. Hrókur Ljúffengur hvltmygluostur með gati l miðjunni. Enginjól án þeirrn íslcnskir ostar - hreinasta afbragð www.ostur.is Sakar andstæðinga um að ætla að skemma jólin Hugo Chavez, forseti Venesúela, sakar stjórnarandstæðinga í landinu um að ætla að steypa sér af stóli og ræna völdum I landinu og þar af leiðandi skemma jólin fyrir alþýðu manna í landinu. Chavez hefur verið forseti síðan 1999. Gengið verður til forsetakosninga á sunnudag og er búist við þvi að hann sigri auðveldlega en Chavez nýtur mikillar hylli meðal hinna efnaminni þegna. Endurgerði forsetabíl en fær ekki borgað: Forsetabíll á uppboð ■ Viðgerðin metin á 25 milljónir ■ Þjóðminjasafnið á bílinn Ekki hefur verið borgað fy rir endur- gerð fyrsta forsetabílsins. Allt stefnir í að hann fari á uppboð í von um að þannig fáist peningar til að standa straum af endurbyggingu bílsins. Saevar Pétursson, formaður Forn- bílaklúbbs Islands, sem sá um end- urbyggingu og viðgerð bílsins hefur aðeins fengið greiddan hluta af kostnaðinum við endurgerð bílsins, sem er af gerðinni Packard frá árinu 1942. Vinna við bílinn stóð í fimm ár og lauk fyrir tveimur árum. Bíllinn hefur síðan verið í vörslu Sævars. Sævar segir viðgerð bílsins hafa verið kostnaðarsama, en hann vildi ekki segja til um hvað viðgerðin kostaði. Sævar hlaut styrk frá Bíl- greinasambandinu upp á 4,5 millj- ónir króna en allt umfram það hefur hann greitt úr eigin vasa. Hann segir að hann muni selja bílinn á uppboði ef hann heyri ekkert frá Bílgreina- sambandinu eða Þjóðminjasafninu á allra næstu dögum. „Það hefur enginn rætt við mig nema bara í fjölmiðlum og formaður Bílgreinasambandsins virðist ekki geta rætt við neinn nema í gegnum fjölmiðla." Bíllinn er eign Þjóðminjasafnsins og Sævar segir að hann hafi lítið heyrt þaðan. „Ég fékk bréf frá lögfræðingi þeirra um að skila bílnum, það var kornið sem fyllti mælinn hjá mér.“ Baldvin Hafsteinsson, lögmaður Bílgreinasambandsins, segir að þegar upphafleg kostnaðaráætlun við endurbætur bílsins var gerð árið 1998 hafi hún hljóðað upp á 9,6 millj- ónir króna. Þeirrar fjárhæðar hafi verið aflað með söfnun innan Bíl- greinasambandsins og með styrk frá forsetaembættinu. í kringum árið 2000 var sá peningur hinsvegar bú- inn og var Sævari það vel ljóst. „Sævar hefur alltaf verið hafður með í ráðum. Þannig að hann veit, alveg frá fyrstu tíð, hver íjárhagsleg staða verkefnisins er þegar hann heldur áfram með að klára bílinn." Baldvin segir að síðustu sex ár hafi kostnaður við bílinn hlaðist upp og standi sá kostnaður nú nálægt 25 milljónum króna. Hann segir enn- fremur að næsta skref sé að fulltrúar Bílgreinasambandsins, Þjóðminja- safns og forsetaritari muni funda um málið fyrir helgi til að ræða mögu- legar lausnir á málinu. 22.900,- SMÁRAUND SlMI 545 1550 O GLÆSIBÆ SlMI 545 1500 O KRINGLUNNI SlMI 545 1580 ÚTILIF Verð frá 4.900,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.