blaðið - 02.12.2006, Blaðsíða 70

blaðið - 02.12.2006, Blaðsíða 70
70 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2006 blaðið dagskrá Hvað er leikarinn gamall? I hvaða mynd sló hann í gegn árið 1991? Fyrir leik í hvaða mynd hlaut hann Óskarsverðlaun? Hversu mörg börn á leikarinn? Á móti hverjum leikur hann í myndinni Norbit sem kemur út 2007? Ai|dirii;j 3IPP3 'S nfjc^ t? 0J!ii6ew Ajjgp X pooH ai|i n zAog z 8C*l ÚTVARPSSTÖDVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJORNURNAR? O Hrútur (21. mars-19. apríl) Það er fátt sem er eins ánægjulegt og vel unnið verk. Minntu sjálfa/n þig á það þegar orkan og áhuginn dvínar og þú stendurframmi fyrirheilum hafsjó af verkefnum. Þú getur þetta, eitt í einu. ©Naut (20. april-20. maí) Það er timi til að leyfa sér að gera akkúrat ekki neitL Einstaka sinnum er nauðsynlegt að gera ekki neitt Þegar öllu er á botninn hvolft þarf líkami þinn svefn og hugur þinn þarf tima til að dreyma dagdrauma. Tvíburar (21. mai-21. júnO Það er pirrandi að byrja í syngjandi sveiflu en þurfa svo að snarstoppa. Ekki láta það hafa of mikil áhrif á þig þvi þetta endar vel. Hægðu á þér og skoðaðu alla möguleika þlna. Hvatvísi gæti orðið til þess að þú sjáir eftir einhverju. ©Krabbi (22. júnf-22. júlQ Komdu þér vel fyrir í þinni hversdagslegu venju. Þú gerir þitt besta þegar umhverfi þitt er kunnug- legt. Ef maki þinn eða vinur stingur upp á nýjum veitingastað skaltu segja honum að tilraunir henti betur eitthvert annað kvöld. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þátttaka þín i þessu verkefni gefur öðrum gott for- dæmi svo þú skalt ekki hreykja þér. Þú vilt það sem er best fyrir hópinn. Ekki ögra öðrum með fullvissu þinni. (23. águst-22. september) Það er ekkert sem heitir fullkomið samband, sér- staklega ef þú ferð eftir útliti. Slepptu því sem þú heldur svo fast í, sama hve vel það lítur út. Þú hefur merkilegri hnöppum að hneppa. Vog (23. september-23. október) Samskiptahæfileikar þínar eru yfirgnæfandi og þér finnst þú nánast utangátta ef þú ert ekki að vinna ( hópi. Notaðu hæfileika þína til að spá fyrir um þarf- ir annarra og skilja þínar. Reyndu að mæta þeim kröfum sem þú gerir til sjálfs þín. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Ef þér finnst ákveðin regla fáránleg, af hverju ætt- irðu þá að fylgja henni? Hegðun þín er vegna skoð- ana þinna en ekki reiði eöa ofstækis. Reglur þinar verða fljótt að hefð. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Aðrir þjást af óraunsærri hugsun en þú ert yfirveg- aðri en það, sérstaklega þegar kemur að sambönd- um. Það sakar aldrei að skoða hluti frá hlutlægu sjónarhorni. ®Steingeit (22. desember-19. janúar) Það er nóg um að vera hjá þér en það er mikilvægt að hafa samband viö ástvini reglulega svo það virðist ekki sem þú hafir horfið af yfirborðí jarðar. Varaðu þig á að hafa of mikið að gera. ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú tókst frumkvæði nýlega og við það myndaðist ákveðin hindrun. Haltu áfram, hindrunin er minni en hún virðist Taktu svo þessa nýju tækni þína og nýttu hana í aðra þætti lifs þins. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Flæðj af orku gerir þaðað verkum að þú ertferskari en þú hefur lengi verið. Vertu bara viss um að þeg- ar þú ert búin/n þá sértu pottþétt búin/n. Hvildu þigvel. Lífið sjálft Hugmyndabrunnur raunveruleikaþátt- anna virðist óþrjótandi. Þegar fyrstu þætt- irnir spruttu fram á sjónarsviðið var mark- miðið oftast að hjálpa þátttakendum að leysa vandamál sín - hús voru smíð- uð handa þurfandi fólki og þeir sem voru óánægðir með útlit sitt fengu einfaldlega nýtt. Raunveruleikaþátturinn The Play- er á Sirkus fer öfugum megin við upp- hafið. Þar er ungri og ansi brúneygðri stúlku, sem virðist enga hjálp þurfa við að næla sér í karlmann, stillt upp andspænis 20 graðfol- Sjónvarpið um sem að eigin sögn þurfa ekki heldur á hjálp að halda. Allir líta þeir á sig sem nútíma Casanova og haga sér eftir því. Þeir dæla jarðar- berjum og súkkulaði ofan í stúlkuna, keppast við að nudda hana í hvert skipti sem hún leggst niður og þeg: ar tónlist heyrist í grennd stíga þeir villtan dans við hana hver í kapp við annan. The Player er svolítið eins og lífið sjálft: Strákur hittir stelpu. Strák- ur verður skotinn í stelpu. Stelpa stillir stráki upp við hlið 19 ann- Atli Fannar Bjarkason skrifar um raunveruleikaþœtti Fjölmiðlar atli@bladid.net arra stráka. Stelpa og strákarnir 20 fara öll sam- an á bát þar sem hún gengur á milli heitra potta og þiggur nudd. Stelpa opnar munninn í hvert skipti sem hún gengur framhjá stráki svo hann geti stungið upp í hana súkkulaðihjúpuðu jarð- arberi, áður en hún sendir hann heim með sárt ennið í enda þáttar. Sirkus sýr? Sýn 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Fyndin og furðuieg dýr 08.06 Bú! (16:26) 08.17 Lubbi læknir (39:52) 08.29 Snillingarnir (12:28) 08.55 Sigga ligga lá (38:52) 09.05 Tsitsi (2:5) 09.15 Trillurnar (8:26) 09.39 Matta fóstra og imynduðu vinir hennar) 10.02 Spæjarar (46:52) 10.25 Jóladagatalið - Stjörnustrákur 10.35 Stundin okkar 11.05 Kastljós 11.35 Himalajafjöll (6:6) 12.30 HM i fimleikum 16.10 íslandsmótið i handbolta Bein útsending frá leikVals og Fylkis í DHL-deild karla. 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Hope og Faith (72:73) 18.15 Fjölskylda min (12:13) (My Family) 18.45 Jóladagatalið - Stjörnustrákur 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.40 JónÓlafs 20.20 Spaugstofan 20.50 BIÓHOLLIN (The Majestic) Bandarísk bíómynd frá 2001. Myndin gerist árið 1951 og segir frá handrits- höfundi á svarta listanum í Hollywood. 23.20 Maðkurímysunni (Dirty Pretty Things) Bresk bíómynd frá 2002 um innflytjendur sem vinna á hóteli í London þar sem ýmislegt vafasamt á sér stað. Leikstjóri er Stephen Frears og meðal leikenda eru Chiwetel Ejiofor, Au- dreyTautou, Zlatko Buric og Sophie Okonedo. Atriði í : myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.55 Hættuleg kælivara (The Chill Factor) Bandarísk spennumynd frá 1999 um ísbílstjóra og afgreiðslumann i búð sem komast fyrir tilviljun yfir nýtísku efnavopn en það er vandmeðfarið. Leikstjóri er Hugh Johnson og meðal leikenda eru Cuba Gooding, Skeet Ulrich, Peter Firth og David Paymer. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Addi Panda 07.05 Kærleiksbirnirnir (47:60) 07.15 Ruffs Patch 07.25 Gordon the Garden Gnome 07.35 Pocoyo 07.40 Animaniacs 08.00 Grallararnir 08.25 Justice League Unlimited 08.50 Kaili kanína og félagar 09.15 TraceyMcBean 09.25 S Club 7 09.50 Búbbarnir (15:21) 10.15 HomeAlone (Aleinn heima) McCallister-hjónin fara í jólafrí til Parísar en í öllum látunum steingleyma þau að taka átta ára son sinn með. 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Pólitikin 12.55 Bold and the Beautiful 14.40 X-Factor 15.35 DerrenBrown: Hugarbrellur (6:6) 16.00 Eldsnöggt með Jóa Fel 16.30 Sjálfstætt fólk 17.10 60mínútur 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 íþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 The New Adventures of Old Christine - NÝTT 19.35 Fóstbræður (7:8) (e) (slenskur gamanþáttur. 20:00 Fóstbræður (8:8) (e) 20.30 Princess Diaries 2: The Royal Engagement 22.25 THE VILLAGE (Þorpið) Ibúar í litlu afskekktu þorpi hafa átt í dulrænu sambandi við ómennskar verur sem sagðar eru búa í nærliggjandi skógi. Bönnuð börnum. 00.10 OneTrueThing (Fjölskyldugildi) Ellen flytur aftur til foreldra sinna til þess að hafa um- sjá með dauðvona móður sinni. 02.15 Femme Fatale (Háskakvendið) Háspennumynd. Laure Ash er svikakvendi sem svífst einskis. Stranglega bönnuð börnum. 04.05 Magnús Óvenjuleg mynd um venju- legt fólk. 05:35 Fréttir Stöðvar 2 endursýndar 06:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 11.10 2006 World Pool Masters 12.00 Rachael Ray (e) 13.40 Frægir í form (e) 14.30 The Biggest Loser (e) 15.25 Sons & Daughters (e) 15.50 Trailer Park Boys (e) 16.15 Parental Control (e) 16.40 Casino (e) 18.25 Rachael Ray (e) 19.15 Gametivi(e) 19.45 The Office (e) 20.10 What I Like About You Gamansería um tvær ólíkar systur sem búa saman í New York. 20.35 Sons & Daughters Bandarisk gamansería um skrautlega fjölskyldu. Cam- eron er ekkert ánægður með að Liz komst í fram- haldsnám og hann hefur ekki miklatrú á að Jenna geti orðið söngkona. 21.00 Casino Bandarísk raunveruleikas- ería þar sem fylgst er með því sem gerist bak við tjöld- in í sþilavíti í syndaborginni Las Vegas. 21.45 Battlestar Galactica Framtíðarþáttaröð sem á dyggan hóp aðdáenda. 22.30 Family Man Rómantísk gamanmynd frá árinu 2000 um mann sem lifir hratt í fjármálaheimin- um en á ekkert líf fyrir utan vinnuna.Ájólunumfær hann óvænt tækifæri til að endurskoða líf sitt. Hann vaknar við hlið konunnar sem hann hafði næstum því gifst 13 árum áður og fær að upplifa hvernig líf hans væri ef hann hefði gifst henni. Aðalhlutverkin leika Nicolas Cage, Téa Leoni, Don Cheadle og Jeremy Piven. 00.35 Brotherhood (e) Dramatísk og spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee. 01.20 Masters of Horror (e) Þekktustu hrollvekjuleik- stjórar samtímans leikstýra stuttum hrollvekjum sem fá hárin til að rísa. STRANG- LEGA BÖNNUD BÖRNUM. 02.10 Law&Order:Criminal Intent - lokaþáttur (e) Bandarísk sakamálasería. 03.00 Conviction (e) Bandarísk sakamálasería. 03.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 05.15 Óstöðvandi tónlist 18.00 Seinfeld 18.30 Fréttir NFS 19.00 Seinfeld 19.30 SirkusRvk(e) Ásgeir Kolbeinsson er snúinn aftur með nýjan og betri þátt ásamt nýjum þáttastjórnendum.. 20.00 South Park (e) 20.30 Tekinn (e) Skemmtikrafturinn og sjónvarþsstjarnan Auöunn Blöndal stjórnar þættinum Tekinn, þætti sem er í anda Punk'd með Ashton Kutcher. 21.00 So You Think You Can Dance 2 (e) Dansinn hefstáný... Frá framleiðendum American Idol kemur raunveruleika- þátturinn So You Think You Can Dance þar sem leitað er að besta dansara Banda- ríkjanna 21.50 So You Think You Can Dance 2 (e) 22.40 Chappelle s Show (e) Grínþættir sem hafa gert allt vitlaust í Bandaríkj- unum. 23.10 Vanished (7:13) (e) (Vanished) 00.00 X-Files (e) (Ráðgátur) 00.45 24 (23:24) (e) Bönnuð börnum. 01.30 EntertainmentTonlght (e) Skjár sport 10.50 Þrumuskot(e) 11.45 Upphitun (e) 12.15 Arsenal - Tottenham (beint) 14.40 Á vellinum með Snorra Má 14.50 Wigan - Liverpool (beint) Bein útsending frá leik Wigan og Liverpool. 52 Reading - Bolton 53 Portsmouth - Aston Villa 54 Blackburn - Fulham 55 Sheff. Utd. - Charlton 16.50 Á vellinum með Snorra Má 17.05 Middlesbrough - Man. Utd. (beint) 19.20 Roma - Atalanta (beint) 21.30 Reading - Bolton (frá i dag) 23.30 Portsmouth - Aston Villa (frá í dag) 01.30 Dagskrárlok 07.50 X-Games 2006 - þáttur 3 08.45 Ensku mörkin 09.15 Spænsku mörkin 10.00 Ameríski fótboitinn (NFL Gameday 06/07) 10.30 NBA deildin (Dallas - Sacramento) 12.30 Meistaradeild Evrópu (Celtic - Man. Utd) 14.10 Meistaradeildin með Guðna Bergs 14.50 Meistaradeild Evrópu í handbolta (BEINT) (Medvedi - Gummersbach) 16.35 MourinhosUitimate (Mourinhos Ultimate) 17.25 PGA golfmótið - fréttaþáttur 18.20 Spænski boltinn - upphitun 18.50 Spænski boltinn (Levante - Barcelona) Bein útsending 20.50 Spænski boltinn (Betis - Atl. Madrid) Bein útsending. 22.50 Hnefaleikar (Box - Ricky Hatton vs. Carlos Maussa) 00.05 Box - Wladimir Klitschko vs. CALV 01.05 Hnefaleikar (Ronald Wright - Shane Mosley) 02.00 Box - Winky Wright - Ike Quarteyy (Box - Winky Wright vs. Ike Quarteyy) 06.00 Runaway Jury Bönnuð börnum. 08.05 It's a Very Merry Mupp- et Chri 10.00 On the Line 12.00 Win A Date with Ted Hamilton! 14.00 It's a Very Merry Mupp- et Chri 16.00 On the Line 18.00 Win A Date with Ted Hamilton! 20.00 Runaway Jury Bönnuð börnum. 22.05 Who is Cletis Tout? Bönnuð börnum. 00.00 Bad Boys II Stranglega bönnuð börnum. 02.25 Invincible 2001. Bönnuð börnum. 04.00 Who is Cletis Tout? Bönnuð börnum. 20.50 Bíóhöllin Sjónvarpið Kommúnistaofsóknir Bíóhöllin (The Majestic) er bandarísk bíó- mynd frá 2001. Sagan gerist árið 1951 og segir frá handritshöfundinum Peter Apple- ton sem er grunaöur um að vera kommún- isti og er á svarta listanum í Hollywood. Hann missir minnið í bflslysi og hreiðrar um sig í niðurníddu kvikmyndahúsi í smábæ. En ekki líður á löngu áður en kommúnistaveiðararnir finna hann og kalla hann fyrir þingnefnd til að bera vitni. Leikstjóri er Frank Darabont og meðal leikenda eru Jim Carrey, Bob Balaban, Jeffrey DeMunn, Hal Holbrook, Laurie Holden og Martin Landau. 22:25 Þorpið Stöð 2 Sálfræöitryllir í skógi Magnþrungin sálfræðihrollvekja frá M. Night Shyamalan, sem gerði The Sixth Sense og Signs. Með aðalhlutverk í mynd- inni fara Óskarsleikararnir Joaquin Phoen- ix, sem fór á kostum í hlutverki Johnnys Cash í Walk the Line, og Adrien Brody sem fékk Óskarsverðlaun fyrir Píanistann. íbúar í litlu afskekktu þorpi hafa átt í dul- rænu sambandi við ómennskar verur sem sagðar eru búa í nærliggjandi skógi. En þegar ógnvekjandi atburðir fara að gerast fer þorpsbúana að gruna að ekki sé allt með felldu, að sambandið við skógarbúana sé í hættu og gæti leitt eitthvað skelfilegt af sér. Aðalhlutverk: Joaquin Phoenix, Adrien Brody, Bryce Dallas Howard. Leikstjóri: M. Night Shyamalan. Bönnuð börnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.