blaðið

Ulloq

blaðið - 02.12.2006, Qupperneq 16

blaðið - 02.12.2006, Qupperneq 16
blaðið SOFASETT HUSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKORVEGI 66 HAFNARFIRÐI SÍMI 565 4100 Paula Opið Laugard.11 -18 Sannud.13-11 V)itadaga10-18 ÚTIVISTSíSPORT verslanir / hópa- og fyrirlækjaþjórwsta Reykjavík Faxafen 12 S. 533-1550. Akureyri Strandgata 3 S. 464-4450. Keflavík Hafnargata 25 S. 421-3322 Aðrir sölustaöir: (saflörður HafnartJÚðin S. 456-3245. Reyðarljörður Molinn S. 474-1400. Höfn H. Hafnarbraut 34 S. 478-2216 HÚN SAGÐI FORMAÐUR ER EKKI ÞAÐ SAMA OG FORINGI [...] listgagnrýnandi hefði fíutt vinsamlegt erindi um ma vatnslitamyndirHitlers og vinsællleikarilesið upp ** valda kafla úrMein Kampff...] ” HANNES H. GISSURARSON GAGNRÝNIR RÁÐSTEFNU UM MAÓ SEM FÓR FRAM A DÖGUNUM I FRÉTTABLAOINU I GÆR. Filippseyjar: Hundruð talin af í ógnarveðri ■ Aurskriöur rústuöu heimilum 1400 manna ■ Skriðurnar náöu fjögurra metra hæð Fellibylurinn Duriangekkyfir Fil- ippseyjar á fimmtudag. Flundruð létust af völdum veðurhamsins í Alpay-héraði og fjölda manns er enn saknað. Vindhraðinn náði allt að 225 kílómetrum á klukkustund í verstu hviðunum. Rigningarnar sem fylgdu hvirf- ilbylnum ollu miklum flóðum og aurskriðum. Hörmungarnar voru mestar í byggðunum kringum eldfjallið Mayon. Skriðurnar sem runnu úr hlíðum eldfjallsins lögðu fjölda þorpa í nágrenni þess í rúst. Talið er að heimili fleiri en 1.400 manna hafi orðið undir skriðunum. Sjónarvottar segja að aurskrið- urnar úr fjallinu hafi náð fjögurra metra hæð. Fernando Gonzales, sem er héraðsstjóri í Alpay, segir að óveðrið hafi haft bein áhrif á líf 1,2 milljóna manna. Björgunarstarf gekk hægt þar sem nánast allir vegir að byggð- inni við eldfjallið eru ófærir. Gloria Arroyo, forseti, skipaði hernum að aðstoða björgunarsveitir í hérað- inu og fluttu herþyrlur menn á vettvang í gær. Gert er ráð fyrir að flutningavél flytji björgunarbúnað og leitarhunda á staðinn í dag. Tala fallinna er á reiki. Fjölmiðlar höfðu eftir mönnum á vettvangi að um tvö hundruð manns hefðu lát- ist en óttast er að sú tala kunni að verða hærri. íbúar við Mayon-fjall hafa orðið fyrir barðinu á náttúruöflunum í gegnum tíðina. Fjallið er mjög virkt og um fimmtíu létust og 50 þúsund misstu heimili sín í eldgosi árið 1993. Fjallið gaus síðast árið 2000 en þá fyrirskipuðu stjórnvöld íbúum að yfirgefa svæðið vegna hættuástandsins. Fellibyljir eru algengir á Filippseyjum en sökum skógarhöggs og námugraftar í fjallshlíðum hafa aurskriður af þeirra völdum verið tíðari síðustu ár. Durian er fjórði fellibylurinn sem gengur yfir Filippseyjar á fjórum mánuðum NYR OCi OFLUGRI SAVAGE X 4,1 Tómstundahúsið • Nethyl 2 • S. 587 0600 • www.tomstundahusid ómsTunofíHusio
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.