blaðið - 02.12.2006, Blaðsíða 24

blaðið - 02.12.2006, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2006 1-3 vinningur: inneign þúsund króna fjóatúni Allir sem versla í BYKO geta tekiö þátt í jólaleik BYKO meö því aö fylla út þátttökuseöil. Dregiö veröur 18. desember. JÓLALEIKUR BYKO 150.000 matarinneign hjá Nóatúni. 4-10 vinningur: Lifandi jólatré. Glæsilegur Normannsþinur frá BYKO aö eigin vali. BYKO GÆÐI Á LÆGRA VERÐI 1- blaftiö Framsókn og flóttinn til vinstri Við upphaf þingfundar á fimmtu- dag spurði Ögmundur Jónasson, formaður þingflokks VG, Jón Sig- urðsson framsóknarformann út í ummæli hans um að stuðningur rík- isstjórnarinnar við Íraksstríðið hafi verið mistök. Illa fór Jón karlinn út úr þeirri orrahríð. Dró í land og tón- aði hið fræga uppgjör vel niður. Eftri snarpa lotu þar sem Sam- fylkingarfólkið Ingibjörg Sólrún, Rannveig, Þórunn og Mörður höfðu þjarmað hressilega að Geir H. og Jóni fór svo að upp úr stóð að Framsókn telur á flokksfundum að um mistök hafi verið að ræða. Sama eigi ekki við um ríkisstjórnarfundi enda styður íhaldið staffírugt fyrri ákvörðun um að það hafi verið rétt og réttmætt að styðja innrásina í írak. Jón stóð einsog illa gerður hlutur með rýtinginn í bakinu frá Geir og Sjálfstæðisflokknum. Kannski sama rýting og þeir töldu Jón hafa Jón stóð eins og illa gerður hlutur með rýtinginn í bakinu frá Geir Umrœðan Björgvin G. Sigurösson rekið í bak sér með kosningaþvott- inum um írak. Allt er þetta upphafið á flótta Framsóknar til vinstri. Gott og vel, batnandi mönnum er best að lifa. En þegar flokkurinn sveigir til vinstri fyrir þriðju kosningarnar í röð eftir harða hægri pólitík í ríkisstjórn fer nú að kárna gamanið. Nú á að fara gegn hlutafélagavæðingu RÚV, með ESB-umsókn, gegn hverskyns einka- væðingarbralli íhaldsins og öllu ljótu stríðsbrölti. Allt er þetta partur af plotti Framsóknar um að lifa af næstu kosningar. Lái þeim hver sem vill. Flokkurinn er í tilvistarkreppu eftir ömurlega sambúð við Sjálfstæðis- flokkinn. Kjósendur kveða síðan upp dóminn. Er vinstrisveifla Fram- sóknar nokkrum mánuðum fyrir kosningar trúverðug? Varla og þung verða sporin hjá harðasta kjarna flokksins á kjörstað í vor. Það nefnilega brast eitthvað í bak- landi Framsóknar þegar Halldór for- maður knúði flokk og ríkisstjórn til stuðnings við innrásina í írak ann- arsvegar og við fjölmiðlalögin hins- vegar. Lög sem átti að setja til að kné- setja eitt tiltekið fyrirtæki; Baug. Nei, það þarf meira en þessa hálf- kveðnu yfirbót til að fólkið fái trúna á Framsókn á ný. Höfundur er alþingismaður. ARBÆJARSAFN ÍIR JÚLASIÐIR Á AÐVENTU OPIÐ SUNNUDAGINN 3. DESEMBER OG SUNNUDAGINN10. DESEMBER FRÁ KL. 13 TIL17. Nánari upplýsingar á vefslóðinni www.minjasafnreykjavikur.is Minjasafn Reykjavikur er handhafi islensku safnaverðlaunanna 2006 Mlk mmmm Minjasafii Reykjavíkur Arbæjarsafn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.