blaðið - 02.12.2006, Blaðsíða 63
^ + Geróu kröfu um góðar bókmenntír!
frá einum fremsta gUsepasagnahöfundi landsins:
hans besta hingaó tiL
Og telst reyndar til bestu glcepasagna sem
íslenskur höfundur hefur sent frá sér."
Jakob Bjarnar Grétarsson, Fréttablaðið
„Flott flétta . . . Þétt og spennandi morðgáta."
Jón IngviJóhannsson, Kastljós J^C J^C
„. . . afskaplega spennandi glæpasaga sem
auðveldlega heldur lesanda föngnum."
Ingvi Þór Kormáksson, bokmenntir.is
Ævar Örn Jósepsson
er tilnefndur tU Glerlykilsins 2007,
norrcenu glœpasagnaverðlaunanna,
fyrir bók sína,
mmmmmmmmmm
»>
Ogœfusama konan
eftir Richard Brautigan
Þýðing: Gyrðir Elíasson
„Stíllinn er látlaus, þægilegur og algjörlega áreynslulaus
(...) Þýðing Gyrðis Elíassonar er afbragð ..."
Ingi Björn Guðnason, bokmenntir.is
„Síðasta verk meistara Brautigan í glæsilegri þýðingu."
Páll Baldvin Baldvinsson Fréttablaðið
KlCliARU BRAimOAN
ÓGÆFUSAMA KONAN
«<
Galdrostelpan
eftir Celiu Rees
Þýðing: Kristín R. Thorlacius
„.. .sagan er svo sterk að atburðir hennar
standa Ijóslifandi fyrir hugskotsjónum lengi
eftir að lestri lýkur."
Úlfhildur Dagsdóttir, bokmenntir.is
«<
Krókaleiðir
Ljóðabók
eftir Ara Trausta Guðmundsson
Ari Trausti er löngu landskunnur fyrir bækur
sínar um íslenska náttúru og hefur á síðustu
árum getið sér gott orð fyrir skáldskap.
>»
Ævintýri Edda Dickens
Bækurnar þrjár um Edda Dickens í einum pakka
Ævintýri Edda Dickens - bækurnar Heljarþröm,
Voðaverk og Vátíðindi saman í einum spreng-
hlægilegum pakka.
„Blanda af Dickens og Monty Python. Frábært."
Guardian
„Dásamleg ... bókmenntahefðin fær á baukinn ..
. hér verður vitleysan að list!"
Sunday Telegraph
Veftilboð á www.uppheimar.is