blaðið - 02.12.2006, Blaðsíða 12

blaðið - 02.12.2006, Blaðsíða 12
FYRIRTÆKI & VERSLANIR UZILVAKLAUSmn í UM'BÚVUM pappfr • gjafapokar • pakkaskraut . gjafabönd greinar • borðar . öskjur . silkiblóm • slaufur Melabraut 19 • 220 Hafnarfirði • Sími 575 0200 • danco@danco.is DANCO HEILDVERSLUN LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2006 blaöi6 UTAN UR HEIMI Alþýðuvodki verði kynntur til sögunnar Formaður samtaka rússneskra áfengisframleiðenda, Osman Paragulgoy, hvetur stjórnvöld í landinu til þess að breyta lagasetningu þannig að hægt verði að kynna til sögunnar „alþýðuvodka”. Fjöldi fátækra Rússa hefur ekki efni á því að kaupa sér vodka úti í búðum og þeir sem eru ör- væntingarfullir drekka í staðinn hættulegt heimabrugg eða aðra ólyfjan. Móðirin finnst ekki ■ Var ekki þrifinn eftir fæðingu ■ Verður settur á barnaheimili Nýfæddur drengur fannst yfirgef- inn í sumarbústaðahverfi í Liseleje á Jótlandi í Danmörku um síðustu helgi. Sumarbústaðareigandi í hverf- inu varð barnsins var þegar hann keyrði inn innkeyrslu að bústað sínum þegar hann var á leið heim frá bakaranum. Ekki var búið að þrífa drenginn eftir fæðingu og var hann enn með hluta naflastrengsins, en var annars við góða heilsu. Lögregla hefur enn sem komið er fengið fáar ábendingar um málið og á enn eftir að finna móðurina sem lögregla telur að eigi við alvarleg persónuleg vandamál að striða. Barnið fannst grátandi í burð- arrúmi á bak við bíl, ívafið hand- klæði og með húfu með hjörtum á. Sporhundar lögreglu voru sendir á vettvang til að athuga hvort barnið hefði fæðst í sumarbústaðahverfinu, en sú leit bar engan árangur. Danska lögreglan vonast eftir að fá aðstoð frá almenningi og hefur birt myndir bæði af drengnum og burðarrúminu í von um að einhver gefi sig fram með upplýsingar sem leiði til þess að móðirin komi í leit- irnar. Fjölmargar fýrirspurnir hafa borist lögreglu frá fólki sem hefur lýst áhuga á að ættleiða drenginn. Fjölskyldan sem fann drenginn hefur heimsótt hann við nokkur tækifæri og staðfestir að hann hafi það gott á sjúkrahúsinu. Maðurinn sem fann barnið segist hafa brugðið mikið þegar hann fann barnið. „Við vonumst bara til að honum muni vegna vel í lífinu án þess að lenda í of miklum vandræðum.“ Búist er við að drengurinn eyði fyrstu æviárum sínum á barnaheimilinu Munkerup á norðurhluta Sjálands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.