blaðið - 02.12.2006, Síða 10

blaðið - 02.12.2006, Síða 10
blaðið Minningarkort hjartaskjúklinga — TRÚLOFUNARHRIWGAR ^JHjartaHeill sfmi 552 5744 www.jonogoskar.is •''*\^v Gíró- og kreditkortþjónusta • ÚRVAL • GÆÐI • lK)Ð VERÐ^ Beint vikuiegx uuy sumarið 2007 _ nokkrar brottfanr að seljast upp 10.000 kr. afsláttur Þeir sem bóka strax geta tryggt sér 10.000 kr. afslátt á mann. Fyrstu 1000 sætin i Kanada frábær áfangastaður fyrir alla fjölskylduna frá 29.990 kr. • Quebec • Toronto • Winnipeg • Niagara fossarnir • Klettafjöllin • Mont Tremblant - fjölskylduparadísin við Montreal Mundu MasterCard ftírðaávisunina Heimsferðir Skógarhlíð 18 • 105 Reykjavik • Simi 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • Hafnarfjörður sími: 510 9500 Frábært verð Frá 38*595 kr. Frá 49.995 kr. VC 5200 / VC5300 ■ Afl: 1800/2000 w ■ Hepa 12 sía ■ Sérlega nett ■ Hæðarstilling á röri 3,3 Itr poki SKEIFAN 3E-F • SÍMI 581-2333 ■ FAX 568-0215 ■ WWW.RAFVER.IS - Montreal í viku Netverð á mann með 10.000 kr. afsl., m.v. fúllorðna og 2 börn, 2-17 ára, vikufcrð 17. á Hotcl Lord Berri ***+ í Montrcai. - Mont Tremblant í viku Netvcrð á mann með 10.000 kr. afsl., m.v. 2 fúilorðna og 2 börn, 2-17 ára, vikuferð 17. maí, á Hotcl La Tour des Voyagcurs **** í Mont Trembiam. *) Netvcrð á mann. Flugsæti báðar leiðir með skötrum, fargjaid A. - ath. mjög takmarkaður fjöldi sæta í boði á þessu vcrði. Takmarkað sztaframboð mcð afilaetti á hverri dagsetningu. Lægsta fargjald uppsclt á einhverjum dags. A 2204 / A 2604 ■ Sýgur blautt og þurrt ■ Einnig fyrir útblástu ■ 18 / 25 Itr tankur Snúra dregst inn 4 lítra flíspoki VC 6100 / VC 6200 ■ Afl: 1800/2000 w ■ HEPA 12 sía ■ Hæðarstilling á röri ■ Aukahlutir 10 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2006 KÍNA Lög gegn nafnlausu bloggi UTAN ÚR HEIMI Kínversk stjórnvöld íhuga að skylda alla þá sem setja upp bloggsiður til þess að birta nöfn sín og kennitölur en formælendur tillögunnar segja að slíkt myndi koma í veg fyrir undirróöur og meiðyrði í skjóli nafnleyndar. Lögin yrðu útfærð þannig að bloggarar gætu enn skrifaö undir dulnefni en stjórn- völd hefðu samt aðgang að upplýsingum um hver bæri ábyrgð á skrifunum. Icelandair og lceland Express Samkeppniseftirlitiö hefur gert athugasemdir vegna eignatengsla íslensku fiugféiaganna. Wr:‘,A Geröu athugasemdir „Við höfum gert athugasemdir vegna eignatengsla íslensku flug- félaganna en ekki farið út í frekari aðgerðir," segir Páll Gunnar Páls- son, forstjóri Samkeppniseftirlits- ins. „Við höfum verið í samskiptum við þá eigendur sem hafa myndað eignatengsl félaganna. Snemma á þessu ári lögðum við fram athuga- semdir vegna þeirra og höfum haft áhyggjur af þeim.“ I grein FÍB-blaðsins í síð- asta mánuði kom fram að eftir að eigendaskipti urðu hjá Iceland Express árið 2004 hafi flugfélögin tvö verið algjör- lega samstiga í verðhækkunum sínum. Þannig hafi lægstu far- gjöld flugfélag- anna hækkað samstiga um fimmtíu prósent ásamt því að „skattar og gjöld“ hafi hækkað um tæplega hundrað og fimmtíu prósent. Páll Gunnar segir að Samkeppniseftirlitið hafi ekki haft neinar upplýsingar sem gefa til kynna samstiga verðhækkanir flugfélaganna. „Sem slíkar hafa þær ekki komið til skoð- unar hjá okkur. Áhyggjur okkarhafa beinst að samkeppnisstöðunni og Sundurgrein- ingin verðurað vera réttnefni Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda Höfum gert athuga- semdir vegna eignatengsla Páll Gunnar Pálsson, lorstjóri Samkeppniseftirlitsins vandkvæðum sem fylgja eignatengslum samkeppnisaðila." Aðspurður segir Gísli Tryggva- son, talsmaður neytenda, að hann hafi sett sig í samband við fulltrúa Icelandair og Iceland Express í kjölfar greinar FÍB og óskað eftir fundi. „Ég vildi ræða við þá hvort eðlilegt væri að kalla annað en það sem ríkið eða opinberir aðilar leggja á skatta, og að greiðslur séu ekki nefndar gjöld nema þær ráðist af utan- aðkomandi að- stæðum og miðað sé við höfðatölu. Þetta verður að vera réttnefni. Það er ekk- ert hægt að amast við því að það sem neytand- inn sé krafinn um sé sund- urgreint, en þá verður sú sund- urgreining að vera rétt. Málið var rætt málefnalega á þessum fundum og það kemur vonandi fljótlega í ljós hvort þessu lykti með sátt.“ Fjórar milljónir til munaðarlausra: Mannvinur verðlaunaður Njörður P. Njarðvík hlaut í gær BarnamenningarverðlaunVelferðar- sjóðs barna fyrir starf sitt til hjálpar munaðarlausum börnum í Afríku. Verðlaunin voru afhent við hátíð- lega athöfn í Iðnó. Verðlaunaféð, fjórar milljónir króna, verður nýtt til frekari upp- byggingar á heimilum fyrir munað- arlaus börn í þróunarlöndum. Þetta er í annað sinn sem þessi verðlaun eru veitt en Velferðarsjóður barna var stofnaður fyrir sex árum fyrir tilstilli Islenskrar erfðagreiningar. Allt frá stofnun sjóðsins hefur hann veitt um 400 milljónir í styrki til margra verðugra verkefna.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.