blaðið - 02.12.2006, Page 67

blaðið - 02.12.2006, Page 67
^bitafyrir V v, ) Þau æfla að ná 5^lJ al-ttir hverfínu... ' «fl 5 Komin í verslanir og á leigti ‘ með íslensku og ensku tali jce ijarry Avril Steve William Wanda Nic LLIS SHANDL1NG LAVIGNE CARELL SHATNER SYKES NOL L 4 . t*ÉM v u James Bond hefur í gegnum tíðina verið stórglæsilegur í smókingnum sínum. Þessir hérna líta kannski ekki allir jafn vel út sem Bond og er það greinilegt að réttur maður hreppti hlutverk njósn- arans nú síðast. Daniel Craig Það voru greinilega ekki mistök að fá Daniel Craig til þess að taka að sér hlutverk James Bond en hann beraf ÍBond-klæðunum. Jay Kay Hann er yfirleitt frekar vel klæddur en þetta er ekki alveg að ganga í Bond-stílnum, jakkaföt og hanskar við. Jason Statham Þessi leikari gæti einnig komið til greina sem James Bond einhvern tímann seinna, það er að segja ef hann byggi yfirfleiri sviþbrigðum. Tom Ford Fatahönnuðurinn Tom Ford kann að klæða sig þó að hann sé nú kannski ekkert sérstaklega Bond-legur. Iblaðiðl LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2006 Longoria trúlofast Eva Longoria, ein af stjörnunum úr þáttunum Desgerate Housewi- ves, er búin að trúlofa sig. Leikkonan hefur verið með körfubolta- manninum Tony Parker síðan í júlí 2005 en parið sleit sambandi sínu fyrir nokkrum mánuðum. Þau hafa nú tekið upp þráðinn að nýju og hafa að sögn vina aldrei verið hamingjusamari. Madonna metin Madonna sem ættleiddi nýlega dreng frá Malaví hefur fallist á að leyfa starfsmönnum mannréttinda- samtaka að meta hvort hún sé hæf til þess að halda drengnum. Dómari frá heimalandi drengsins dæmdi svo fyrr i vikunni og féllst söngkonan á það. itl A leið i meðferð Lohan sást á leið ! á fund hjá Alcohol-1 ics Anonymous ná-1 lægt íbúö hennar i i New York en hún j hefur víst mætt á nokkra slika þó að | ekkert lát viröist vera á sukklíferni hennar. Lindsay 1 meðferð Það getur verið erfitt að vera rikur og frægur, sérstaklega ef maður er ungur og vitlaus. Leikkonan og djammarinn Lindsay Lohan er þrátt fyrir ungan aldur að brenna út á djamminu. Einn daginn skálar hún við Paris Hilton og Britney Spears og þann næsta fer „ hún á AA-fund. /\ rJ r-\^J —í-r-A J _

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.