blaðið - 03.03.2007, Blaðsíða 1

blaðið - 03.03.2007, Blaðsíða 1
Ekki bara ódýrt aðra leiðina! Mikið framboð sæta á ótrúlega lágu verði! Keflavík<»Osló Keflavíko Stokkhólmur ■ FOLK Helena Eyjólfsdóttir heldur upp á fimmtíu ára tónlistarafmæli sitt um þessa helgi með söngskemmtun. Hún er alltaf jafn hress | síða ie ■ TISKA Ásgrímur Már Friðriksson fatahönn- uður kemur viða við. Hann klæddi Silvíu Nótt og nú síðast sá hann um búninga fyrir Eurovision | síða34 Aörir áfangastaðir einnig á frábæru veröi Bókaðu núna á www.flysas.is 33% afsláttur fyrir börn* Skráðu þig í friöindaklúbb SAS - EuroBonus á www.flysas.com Flug á Stokkhólm hefst 27. aprfl. ASI skoðar Bakkavör Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, Halldór Grönvold, seglr að skoða þurfi hvort dótturfyrirtæki Bakkavarar í Bretlandi uppfylli öll skilyrði um réttindi starfs- manna og hvort aðstoða þurfi starfs- mennina til að ná fram rétti sínum. .Talsmenn fyrirtækisins gera lítið annað en snúa út úr,“ segir Halldór um þær alvarlegu athugasemdir sem verkalýðs- félag í matvælaiðnaði í Bretlandi gerir við öryggi og hreinlæti í verksmiðjunum. Hafni Hafnfirðingar stækkun álvers- ins í Straumsvík verður það mikið áfall fyrir bæjarfélagið. Framtíð áliðnaðar á (slandi mun einnig velta á því hver niðurstaðan verður. Þetta segir Guðni Ágústsson, landbúnaðar- ráðherra og varaformaður Framsókn- arflokksins, aðspurður um viðhorf flokksins til frestunar eða stöðvunar á stóriðjuframkvæmdum. Rómantísk sjónvarpskona ,Ég kynntist manninum mínum í mennta- skóla og við erum búin að vera kærustu- par í 27 ár. Mérfinnst það mjög fyndið og fáránlega há tala. Það má segja að það hafi verið ást við fyrstu sýn en ég tók mjög fljótt eftir honum. Hann var alltaf í einhverri blárri prjónaöri peysu og mér fannst að hann þyrfti að fá nýjan stílista sem hann og fékk,“ segir Sigurlaug Jónasdóttir, umsjónarmaður Fyrstu skrefanna, í viðtali við Blaðið. Rigning eöa slydda Snjókoma eða él, einkum , austantil. Rigning eða slydda ■*« sunnan- og austanlands, „ en él eða dálítil snjókoma norðvestantil. Hægt hlýnandi veður og hiti 0 til 5. Góöverk Kári Árnason tónlistarmaður er sonurÁrna Ibsens, leikskálds og rithöfundar, en hann efnir til ^ tónleika í Þjóðleikhúsinu til Jffl styrktar föður sínum sem JS er mikið veikur. m Nakin amerísk módel Auglýsingaherferð fyrir Am- erica’s Next Top Model er að fara út um þúfur. Auglýsingin sem sýnir hálfnakta keppendur ásamt Tyru Banks hefur verið bönnuð í Santa Monica. avntíða/. Iðnþing Samtaka Iðnaðarins fer fram föstudaginn 16. mars á Grand Hótel Reykjavík Ráðstefna 9. mars um samskipti fjárfesta og frumkvöðla Sjá nánari upplýsingar, dagskrá og skráningu á www.si.is Sjá dagskrá á www.si.is Samtök fslenskra IfftaeknlfyrtrtaeKJa Samtök upplýsinga- taeknlfyrlrtaekja /unojgeQ^ 44. tölublað 3. árgangur laugardagur 3. mars 2007 FRJALST, OHAÐ & ÓFr’"''S! „1 raun og vcru eru alhr .flokkar jafn sekir um nieimskii í umræöunni um klámið og stjórnmála vtcnn si/ndu afsórhei- gulshátl og popúlisma/' ■scgir Dtrvíð Þórjónsson f viðtali um pá klámum- Íræðu sem nýlcga skaut upp kollinum á íslandi. |Davíð Þór, sem á sínum fthna ritstýrði timarit- inu Bféikt og hhitt, segir eihnig: „Forpokunin og forræðishyggjan hefur Íldrci veriö mciri en núf fkkur hefur farið afturm. feitthvað cr." ' * i tyrs*! vinnm VIÐTAL ORÐLAUS

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.