blaðið - 03.03.2007, Blaðsíða 44
44
LAUGARDAGUR 3. MARS 2007
skrá
Glímir við Trekkara og Stephen King
JJ Abrams sem getið hefur sér gott orð fyrir Alias og Lost-sjónvarpsþættina, ásamt þvi að leikstýra Mission Im-
possible 3, er önnum kafinn maður þessa dagana. Fyrir skömmu var tilkynnt að hann kæmi til með leikstýra nýrri
mynd i Star Trek-seriunni, þeirri elleftu í röðinni. Miklar vonir eru bundnar við að Abrams nái að reisa nafn Star
Trek upp úr öskustónni. Ásamt því að undirbúa nýja Star Trek-mynd á Abrams í viðræðum við Stephen King um
kvikmyndaréttinn að Dark Tower-bókaflokknum sem hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár.
blaðiö
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
©Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Það er yndisleg tilfinning aí setja þarfir annarra í
forgang en ekki hugsa of mikið um þetta, fylgdu
bara flæðinu. Þetta er svo skemmtilegt að það er
nánast ávanabindandi.
©Naut
(20. april-20. maQ
Þarftu að gera allt sjálf/ur til að vera viss um að
það sé gert rétt? Þér líður að minnsta kosti þannig
núna en það hefur ekki alltaf verið þannig. Gaeti ver-
ið að þið séuð ósammála um hvernig lokafrágang-
urinneigi aðvera?
Tvíburar
(21. maí-21. júní)
Það er fullt af ókláruðum verkefnum sem þarf
að Ijúka. Ef þú einbeitir þér muntu njóta þess að
klára þau, sérstaklega þegar þú finnur hve vel það
gengur.
©Krabbi
(22. júní-22. júlO
Það er ánægjulegt að vita að þú hafir lokið góðu
verkefni en hins vegar ættir þú að vera orðin/n
vön/vanur því. Eftir vinnu skaltu hitta vini þína þar
sem þú hefur ekki séð þá í langan tíma.
®Ljón
(23. júll- 22. ágúst)
Leyfðu gáfunum að sitja í baksætinu á meðan þú
hlustar á innsæið. I félagslífinu ættirðu að vera
vakandi fyrir litlum skilaboðum hjá nýjum kunn-
ingjum. Það er ekki alltaf allt sem sýnist.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Af hverju ekki að hætta á nýjar aðferðir í ástarlíf-
inu? Þú heldur að þú viljir hafa blutina einfalda en
stundum geta flóknar aðstæður gert lífiö þess virði
að lifa því. Taktu áhættu og sjáðu hvað gerisL
Vog
(23. september-23. október)
Allir gera mistök og það er enginn heimsendir þótt
þú hafir gert þau nokkur. Biddu hlutaðeigandi
afsökunar og ekki gera úlfalda úr mýflugu, þetta
líður hjá nógu fljótt.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Nýr vinur eða samstarfsaðili er lævísari en þú bjóst
við en þú getur tekist á við þetta af ró og jafnvægi.
Það hjálpar að gera ekki meira úr málinu en þörf
erá.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þú öðlast nýja virðingu fyrir þinni eigin hæfni
þegar þú gerir nákvæmlega það sem þú ætlaðir
að gera. Þetta aukna sjálfstraust fyllir þig gleði og
orkusem endist út daginn.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Það er hræðileg hugmynd að vinna þar til þú getur
ekki meira. Hlustaðu á líkamann og þegar hann seg-
ist þurfa á hvíld að halda skaltu hlýða þvi. Hugsaðu
um sjálfa/n þig í dag í stað þess að geta það síðar.
©Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þú veist hvað þér líkar og hvað þér likar ekki. Með
því að þykjast gera það ekki skaparðu óþarfa
vanda. Kannski ekki furða því það fer þér ekki að
vera hógvær.
©Fiskar
(19. februar-20. mars)
Það skilar þér ekki neinu að vera f fýlu heima við
bara út af erfiðu tilfinningamáli. Gerðu eitthvað í
málunum. Góður göngutúr gæti bætt skapið auk
þess sem þú verður orkumeiri eftir á.
SUNNUDAGUR
Sjónvarpið
08.00 Morgunstundin okkar
10.45 JónOlafs(e)
11.25 Spaugstofan (e)
11.50 Tónlist er lífið (3:9) (e)
12.20 Lithvörf (e)
12.30 Spilafíkn
12.40 EM í frjálsum íþróttum
innanhúss
17.00 Jörðin (4:6) (e)
(Planet Earth)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (22:30)
18.30 Leirkariinn með
galdrahattinn
18.40 Pabbi minn og ég
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Tónlist er lifið (4:9)
í þessum þætti er Kolbeinn
Ketilsson óperusöngvari
heimsóttur í Köln og Hörð-
ur Áskelsson kantor leiðir
okkur í nokkurn sannleika
um leyndardóma Klaisorg-
elsins í Hallgrímskirkju.
20.40 Elísabet I (1:2)
(Elizabeth I)
Bresk mynd í tveimur
hlutum um opinbert líf
og einkalíf Elísabetar I.
Englandsdrottningar á efri
árum hennar.
22.25 Helgarsportið
22.50 Skrímslið
00.40 Kastljós
01.10 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07.00 Barnaefni
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Silfur Egils
14.00 Nágrannar
14.20 Nágrannar
14.40 Nágrannar
15.00 Nágrannar
15.20 Nágrannar
15.45 Meistarinn
16.35 Freddie (3:22)
16.55 Beauty and the Geek
17.45 Oprah
(The Secret)
18.30 Fréttir
19.00 fsland í dag og veður
19.15 Kompás
19.50 Sjálfstætt fólk
20.25 Cold Case (8:24)
(Óupplýst mál)
Bönnuð börnum.
21.10 TWENTY FOUR (7:24)
Ikvöld reynir á fjölskyldu-
hollustu Jack og Morris fær
slæmar fréttir um ættingja
sinn. Stranglega bönnuð
börnum.
21.55 Numbers (18:24)
(Tölur)
22.40 60 mínútur
23.30 X-Factor (15:20)
00.45 X-Factor - úrslit
símakosninga
01.15 The Kiss
02.45 The Best Man
03.55 The Best Man
05.05 Twenty Four (7:24)
05.50 Fréttir (e)
06.30 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
10:15 Vörutorg
11:15 2006 World Pool Champi
onships - Lokaþáttur
13:00 Love, Inc. (e)
13:30 Out of Practice (e)
14:00 OneTree Hill (e)
15:00 Skólahreysti (e)
16:00 Britain’s Next Top Model
17:00 Innlit / útlit (e)
18:00 The O.C. (e)
19:00 Battlestar Galactica (e)
19:45 TopGear
20:40 Psych
21:30 BostonLegal
Shirley er i klóm brjálæð-
ingsins Lincolns Meyer og
lögfræðingarnir verða að
taka höndum saman til að
reyna að bjarga henni.
22:30 Dexter
23:20 C.S.I. (e)
00:10 Heroes(e)
01:10 Jericho(e)
02:00 Vörutorg
Skjár sport
11.30 Að leikslokum (e)
12.30 Liðiðmitt
13.25 Bolton - Blackburn (b)
15.50 West Ham - Tottenham (b)
18.00 ftölsku mörkin (e)
19.25 Juventus - Piacenza(b)
21.30 West Ham - Tottenham
(frá 4. mars)
23.30 Bolton - Blackburn
(frá 4. mars)
■ Sirkus
16.00 3. hæð til vinstri - vikan
16.45 Da Ali G Show (e)
17.15 Trading Spouses (e)
18.00 Seinfeld
18.30 Fréttir
19.00 KF Nörd (7:15)
(Fjölmiðlafár í Borgarnesi)
19.55 3. hæðtil vinstri (31:39)
20.00 My Name Is Earl (e)
Earl snýr aftur. Önnur
serían af einum vinælustu
gamanþáttum heims og er
þessi fyndnari en fyrri!
20.30 The Nine (e)
Níu manns, allt ókunnugt
fólk, eru tekin í gíslingu í
banka einum. Þar er þeim
haldið í 52 klukkustundir
við erfiðar aðstæður. Þegar
þau losna úr bankanum og
fara að lifa lífi sínu finna
þau að ekkert verður eins
aftur.
21.15 Smith(e)
22.00 BEHIND ENEMY LINES
(Handan óvinalínu)
Stranglega bönnuð börn-
um.
23.45 Janice Dickinson
Modeling Age (e)
Frábærir þættir sem að að-
dáendur America’s Next Top
Model mega ekki missa af.
00.15 Dr. Vegas(e)
01.00 Sirkus Rvk (e)
01.30 Entertainment Tonight
02.00 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
sýn
09.10 Sporðaköst II
09.40 Spænski boltinn
(Sevilla - Barcelona)
11.20 Coca Cola deildin
(Birmingham - Cardiff)
13.20 Spænski boltinn
(Valencia - Celta)
15.00 Gillette World Sport 2007
15.25 Meistaradeild Evrópu
- fréttaþáttur
15.50 Spænski boltinn
(Deportivo - Betis)
17.50 Spænski boltinn
(Real Madrid - Getafe)
19.50 PGATour 2007 Beint
23.00 Meistaradeild Evrópu
(Gummersback - Valladolid)
00.15 Coca Cola deildin (e)
06.00 Marine Life
08.00 Two Family House
10.00 The Curse of the
Pink Panther
12.00 the Sisterhood of the
Traveling Pants
14.00 MarineLife
16.00 Two Family House
18.00 The Curse of the
Pink Panther
20.00 the Sisterhood of the
Traveling Pants
22.00 Sideways
00.05 Confidence
02.00 Full Disclosure
04.00 Sideways
MÁNUDAGUR
Sjónvarpiö
Skjár einn
15.45 Helgarsportið (e)
16.10 Ensku mörkin
17.05 Leiðarljós
(Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.01 Fyndin og furðuleg dýr
18.06 Litla prinsessan (3:30)
18.16 Lubbi læknir (49:52)
18.30 Ástfangnar stelpur
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Jörðin (5:6)
Planet Earth)
þessum þætti er er fjallað
um skóga og árstíðabreyt-
ingar á þeim.
21.15 Lifsháski
(Lost)
Bandarískur myndaflokkur
um hóp fólks sem komst
lífs af úr flugslysi og
neyddist til að hefja nýtt líf
á afskekktri eyju i Suður-
Kyrrahafi. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.25 Ensku mörkin (e)
23.20 Spaugstofan (e)
23.45 Kastljós
00.25 Dagskrárlok
07.20 Barnaefni
08.00 Oprah
08.45 í fínu formi 2005
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Forboðin fegurð
10.05 Amazing Race (3:14)
10.50 Whose Line Is it Anyway?
11.15 Sisters (1:7) (e)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Sisters
13.55 Wife Swap (10:12) (e)
14.40 TheComeback(6:13)
15.05 Listen Up (15:22)
15.25 Punk'd (8:16)
15.50 Tviburasysturnar (12:22)
16.10 Barnaefni
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 island i dag og veður
18.30 Fréttir
18.55 islandídag,
19.40 JamieOliver
20.05 Grey's Anatomy (14:22)
20.55 Americanldol
23.40 Prison Break (17:22)
00.25 Shark (8:22)
01.10 Mary Shelleys Frankenstein
03.10 Blind Justice (3:13)
03.55 Entourage (1:14)
04.20 Grey's Anatomy (14:22)
05.05 Fréttir og ísland í dag (e)
07.15 Beverly Hills 90210 (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Melrose Place (e)
10.30 Óstöðvandi tónlist
14.50 Vörutorg
15.50 What I Like About You (e)
16.15 Gametíví(e)
16.45 Beverly Hills 90210
17.30 Melrose Place
18.15 Rachael Ray
19.00 Everybody Loves Raymond
19.30 Malcolm in the Middle (e)
20.00 The O.C.
21.00 HEROES
22.00 C.S.I.
22.50 Everybody Loves Raymond
23.15 JayLeno
Skjár sport
14.00 Sheff. Utd. - Everton
16.00 Watford - Charlton
18.00 Þrumuskot
19.00 itölsku mörkin
20.00 West Ham - Tottenham
22.00 Að leikslokum
23.00 Fulahm - Aston Villa
01.00 Dagskrárlok
■ Sirkus
18.00 Insider(e)
18.30 Fréttir
19.00 íslandidag
19.30 Fashion Television
í þessum frægu þáttum
færðu að sjá allt það heit-
asta og nýjasta í tískuheim-
inum í dag. Ásíðustu 20
árum hefur enginn annar
þáttur kynnt nýjustu tísk-
una jafn glæsilega og Fashi-
on Television hefur gert.
19.55 3. hæð til vinstri (32:39)
20.00 Entertainment Tonight
20.30 Janice Dickinson
Modeling Agency
Janice Dickinson er fyrsta
ofurmódel heims... að eigin
sögn. Frábærir þættir sem
að aðdáendur America/s
Next Top Model mega ekki
missa af.
21.00 Tuesday Night Book Club
21.50 Trading Spouses
22.40 Insider
23.05 Twenty Four - 2 (18:24)
Stranglega bönnuð börn-
um.
23.50 Entertainment Tonight
00.20 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
sýn
13.25 PGA Tour 2007
Bein útsending
16.25 Spænski boltinn
(Real Madrid - Getafe)
18.05 Meistaradeild Evrópu
19.20 Þýski handboltinn
19.50 Coca Cola deildin
(Preston - Southampton)
21.50 Spænsku mörkin
22.35 Coca Cola mörkin
23.05 Football lcon
23.50 Football and Poker
Legends
06.05 Anastasia
08.00 Dante's Peak
10.00 My House in Umbria
12.00 Owning Mahowny
14.00 Anastasia
16.00 Dante's Peak
18.00 My House in Umbria
20.00 Owning Mahowny
22.00 ONCE UPON A TIMEIN
MEXICO
00.00 The 51 st State
02.00 Megido: The Omega
Code2
04.00 Once Upon a Time in
Mexico
Ert þú að komast í
gegnum allt lesefnið?
HRAÐLESTRARSKÖLJIVINÍ
“A þriggja vikna námskeiði fimmfaldaði ég
lestrarhraða minn. Takk fyrir mig!"
Karólína Finnbjörnsdóttir, 22 ára
laganemi.
“Námskeiðið hvetur mann áfram. Eykur
sjálfstraust. Eykur áhuga á námi."
Rakel Þorleifsdóttir, 26 ára
Háskólnemi."
Loksins sé ég fram á að getaklárað bækur
fyrir próf.”
Elín Björk Jónsdóttir, 15 ára nemi.
VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna á námskeiðinu
14 mars 3 vikna Hraðlestrarnámskeið frá kl. 18-21
17 mars Námstækninámskeið tvo iaugardaga frá kl. 12-15
17 april 6 vikna Hraðlestrarnámskeið frá ki. 20 -22
Skráning á hraðlestrarnámskeið er hafin á
www.h.is og í síma 586 9400
Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið:
Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt,
mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari,
spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð bjónusta.
V/SA
Korthafar VISA kreditkorta
- nýtið ykkur frábært tilboð