blaðið - 03.03.2007, Blaðsíða 6

blaðið - 03.03.2007, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 3. MARS 2007 blaðið Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Sverrir Einarsson Hermann Jónasson Geir Harðarson Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tílkynningar í fjölmiöla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar fmmo cmuu tískuverslun Kauðarárstig 1. simi 561-5077 jl ....................... 1| INNLENT Kaupskip skráð hér Markmiðið með frumvarpi Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra um íslenska alþjóðlega skipaskrá er að stuðla að skráningu kaupskipa á Islandi í stað þess að þau séu skráð erlendis. Með íslenskri alþjóðlegri skipaskrá er einnig stefnt að því að erlendar kauþskipaútgerðir sjái sér hag í því að skrá skip sín hér á landi. Megináherslan er þó á íslensku útgerðirnar. Ekki er gert Eftir Trausta Hafsteinsson trausti@bladid.net „Talsmenn íyrirtækisins gera lítið annað en snúa út úr og segja þetta ósanngjarnt. Því miður hefur það þekkst að íslensk fyrirtæki, sem hafa haslað sér völl á alþjóðlegum vett- vangi, hafi haldið verkalýðsfélögum frá og hafa ekki hagað sér neitt sér- staklega vel,“ segir Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ. GMB, eitt af stærri verkalýðsfé- lögum í matvælaiðnaði á Bretlandi, gerir alvarlegar athugasemdir við ör- yggi og hreinlæti í verksmiðjum dótt- uríyrirtækis Bakkavarar, Katsouris Fresh Food, þar sem vörum hafi verið skilað vegna salmonellusýk- ingar og starfsmenn hafi slasast alvarlega. Gefnar hafa verið út níu opinberar tilskipanir þess efnis að fyrirtækið þurfi að gera úrbætur í verksmiðjunum. Unnið gegnaðild Aðspurður hefur Halldór áhyggjur af því að fyrirtækið haldi stéttarfé- lagi viljandi fyrir utan. Hann segir Ijóst að viðræðum við verkalýðshreyf- inguna hafi verið hafnað og þannig beinlínis unnið gegn því að starfs- menn þess gangi í stéttarfélag. „Það er þekkt víða erlendis og starfs- mannaráð á vinnustöðum koma aldrei í staðinn fyrir verkalýðsfélag. Þau eru bara uppfinning fyrirtækja til að komast framhjá félögunum en þau tengjast of mikið fyrirtækinu sjálfu,“ segir Halldór. „Þá er líklega útlit fýrir að fyrirtækið hafi staðið sig slælega í öryggis- og aðbúnaðar- málum starfsmanna.“ Fyrir starfsmenn og neytendur Eamonn Coy, svæðisstjóri GMB, er sammála og segir Bakkavör ekki geta neitað starfsmönnum um rétt sinn. Hann telur að fýrirtækið verði að opna augun fyrir aðbúnaði starfs- manna þess í verksmiðjum. „Hinn mikli fjöldi erlendra starfsmanna þarf á verkalýðsfélagi að halda, til að gæta að launa-, öryggis- og hreinlæt- ismálum. Bakkavör virðist vera að neita þeim um rétt sinn af einföldum ástæðum, peninga- legum,“ segir Coy. „Fyrirtækið veit að verkalýðsfélagið mun berjast fyrir hærri launum og betri aðbúnaði. Við munum ekki hætta baráttunni fyrr en Bakkavör viðurkennir fé- lagið sem fulltrúa starfsmanna og neytenda sem kmsam ekki sætta sig við óhreinlæti við matvælaframleiðslu." Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hafa ekki fengist uppgefnar tölur frá GMB yfir fjölda slasaðra starfsmanna hjá Katsouris. Munu skoða málið Halldór bendir á að hann hafi ekki kynnt sér þetta mál í þaula. Hann telur ljóst að tilefni sé til þess að ASl skoði það betur. „Það verður áhugavert að skoða þetta mál og við munum klárlega gera það. Skoða þarf hvort Bakkavör uppfylli öll skilyrði um réttindi starfsmanna og hvort að- stoða þurfi starfsmennina til að ná fram rétti sínum,“ segir Halldór. „Fyrstu skrefin eru að óska eftir upplýsingum frá fyrirtækinu um starfsemina og félög þar sem það hefurráðandihlut. Það ermeiraen lík- legt að við setjum okkur í samband við verkalýðshreyf- inguna sem unnið hefur í málinu. Við munum skoða þetta, það er ein- falt mál.“ Ekki náðist í talsmenn Bakka- varar við vinnslu ■swírtBkýrsJaBifi * i/ðnjm sknao frettarinnar. Vejkaýíshrey/mg krarta^undan verkamloju Bakkavarar Group: Missti útlim vegna vinnuaðstöðunnar Slökunarstólar í miklu úrvali www.valhusgogn.is Röltu um verslunina okkar I rólegheitum á netinu meö nýja 360’ sýningarkerfinu okkar Þctta verður þú aö prófa! Opið: Virkadaga 10-18 Laugardaga 11-16 usqoqn Ármúla 8 - 108 Reykjavlk Sfmi 581-2275 ■ 568-5375 Vandaður slökunarstóll með slitsterku áklæði eða leðri - Margir l'rtir Vandaður slökunarstóll með leðuráklæði og skemli Litir: Beige, brúnt, svart, rauðbrúnt Tilboðsverð T Q Ofifi m/áklæði aðeins kr. j Zf .I/VA/i" Tilboðsverð CQ QAQ m/leðri aðeins kr. Tilboðsverð aðeins kr.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.