blaðið - 03.03.2007, Blaðsíða 25
Er vinnan orðin leiðinleg? Eru launin lág?
Finnst þér þú eiga meira skilið?
Blaðið óskar eftir duglegum, metnaðarfullum og kraftmiklum sölumönnum til starfa á
auglýsingadeild Blaðsins sem fyrst. Við leitum að fólki með fmmkvæði, ódrepandi áhuga,
vilja og getu til að vinna í krefjandi og erilsömu umhverfi og hressleikann að leiðarljósi.
Góð laun í boði fyrir duglegt fólk - Laun árangurstengd.
Umsóknir sendist á steini@bladid.net
blaðið
Hjá okkurervirkt starfsmannafélag og góðuraðbúnaður.Við leitum eftirfólki á öllum aidri.
HRAFNISTA
www.hrafnista.is | sími: 585 9529
Reykjavíkurborg
- Einn vinnustaður
Laus störfí leikskólum
Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja I störfum hjá borginni.
Atvinnuaug/ýsingar má einnig skoda á heimasidu Reykjavíkúrborgar: www.reykjavik.is/storf
Hja sfmaveri Reykjavíkurhorgar, 4 11 11 11, færd þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi
borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft ad ná i.
Leikskólasvið
Leikskólinn Laufskálar, Laufrima 9 óskar eftir deildarstjóra
Lýðræði í leik og starfi
I Laufskálum er lögð áhersla á að börnin hafi áhrif á námsval og
allir starfsmenn hafa jafnan rétt til að móta leikskólastarfið.
Laus er staða deildarstjóra sem vill taka þátt í því að byggja
upp lýðræðislegan leikskóla með börnum og fullorðnum.
Verið velkominn í heimsókn í Laufskála eða hafið samband við
Halldóru Pétursdóttur leikskólastjóra (s(ma 587-1140 eða
693-9818.
Deildarstjóri
• Grandaborg, Boðagranda 9, sími 562-1855.
• Heiðarborg, Selásbraut 56, s(mi 557-7350.
Leikskólakennari/leiðbeinandi
• Ásborg, Dyngjuvegi 18,sími 553-1135.
• Bakkaborg, Blöndubakka 2,sími 557-1240.
• Garðaborg, Bústaðavegi 81,sími 553-9680/553-9681.
• Grandaborg, Boðagranda 9, sími 562-1855.
• Heiðarborg, Selásbraut 56, s(mi 557-7350.
Hlíðaborg, Eskihlíð 19, sími 552-0096.
Atferlisþjálfi
Laust er staða atferlisþjálfa í leikskólanum Heiðarborg, Selásbraut 56.
Um er að ræða krefjandi og spennandi starf sem felur (sér að annast
þjálfun nemanda með einhverfu.
Starfsmaður fær markvissa leiðsögn við að beita aðferðum hagnýtrar
atferlisgreiningar. Unnið er i nánu samstarfi við foreldra barnsins,
atferlisráðgjafa og annað starfsfólk á leikskólanum.
Menntunar og hæfniskröfur:
• Þroskaþjálfi, leikskólasérkennari eða háskólamenntun á
sviði uppeldis- eða sálfræði
• Reynsla af vinnu með einstaklingum með þroskafrávik
æskileg
• Færni f mannlegum samskiptum
• Skipulagshæfni.áreiðanleiki og nákvæmni í starfi.
Um er að ræða 75-100% stöðu.
Nánari upplýsingar veitir Emilía Möller leikskólastjóri í síma 557-7350.
AÐHLYNNING
HrafnistuheimiUn leita að hæfu starfsfótki í fjölbreytileg störf
við umönnum atdraðra. Um er að ræða mjög áhugaverð og Lærdómsrík
störf, þar sem starfað er með fótki sem veitir nýja sýn á Lífið og tilveruna.
Hjá Hrafnistu býðst starfsfólki að Laga
vinnutímann að sínum þörfum.
Allar nánari upplýsingar gefur Magnea
í síma 585 9529 og á magnea@hrafnista.is
Tilkynningar
GARÐABÆR
www.gardabaer.is
í Garðabæ velja foreldrar í hvaða grunnskóla þeir senda bam
sitt. Komi til þess að aðsókn x tiltekinn skóla verði meiri en
húsrými leyfir gilda eftirfarandi viðmið um forgang nemenda
í þann skóla:
1 .Lögheimili í Garðabæ.
2. Nálægð heimilis við skóla.
3. Ef systkini stunda nám í skólanum.
4.Sérþarfir nemenda sem metið er að viðkomandi skóli
hafi betri forsendur til að sinna.
5. Aðrar persónulegar ástæður eða aðstæður fjölskyldu,
sem mat er lagt á.
Skólastjómendur gmnnskóla í Garðabæ geta heimilað
nemanda með lögheimili í öðm sveitarfélagi en Garðabæ
skólavist í grunnskóla Garðabæjar, enda sé nægjanlegt húsrými
til staðar, ákvörðunin leiði ekki til viðbótarkostnaðar fyrir
Garðabæ og að fyrir liggi samningur við hlutaðeigandi
sveitarfélag um greiðslu námskostnaðar.
Að öllu jöfnu ganga þeir nemendur fyrir sem eru innritaðir
á auglýstum tfma.
Innritun í grunnskóla í Garðabæ
fyrir skólaárið 2007-2008
Til foreldra 6 ára barna og þeirra barna sem
óska eftir að flytjast á milli skóla og/ eða sækja
um dvöl á tómstundaheimili skólaárið 2007-
2008
Innritun 6 ára bama (fædd 2001) í Flataskóla,
Hofsstaðaskóla og Sjálandsskóla fer fram dagana
5.-7. mars 9:00-15.
Sömu daga fer fr am skráning vegna skólaskyldra
bama sem óska eftir að flytjast á milli skóla.
Aríðandi er að foreldrar tilkynni óskir um
flutning milli skóla fyrir 15. mars. Eftir þann
tíma er ekki ömggt að hægt sé að koma til móts
við óskir um flutning milli skóla.
Innritun þeirra bama sem óska eftir dvöl á
tómstundaheimilum Flataskóla, Hofsstaðaskóla og
Sjálandsskóla á næsta skólaári fer einnig fram þessa
sömu daga. Á skrifstofum skólanna era eyðublöð
fyrir slíka umsókn. Eyðublöð em einnig á vef
Garðabæjar, www.gardabaer.is. Mikilvægt er að
sótt sé sem fyrst um dvöl á tómstundarheimilunum.
Flataskóli sími 565 8560.
Hofsstaðaskóli sími 565 7033.
Sjálandsskóli sími 590 3100
Barnaskóla Hjallastefnunnar sími 555 7710
Alþjóðaskólinn sími 694 3341
Garðaskóli sími 590 2500; Skráning nemenda
sem eiga að fara í 8., 9. og 10. bekk.
Kynningarfundir Flataskóla, Hofsstaðaskóla
og Sjálandsskóla með foreldmm bama sem
eiga að hefja nám í 1. bekk (fædd 2001) verða
í skólunum þriðjudag 15. maí kl. 18:00
Athygli er vakin á þvf að umsóknarfrestur um heimiid til að
stunda nám í grunnskólum annnarra sveitarfélaga er til 10.
aprfl ár hvert og skulu umsóknir berast skólaskrifstofu á
eyðublöðum sem þar fást. Athugið að endumýja þarf umsóknir
fyrir nemendur sem stunda nám utan Garðabæjar á hverju
ári. Einnig er hægt að sækja um rafrænt á www.gardabaer.is.
Deildarstjóri skóladeildar
Fræðslu- og menningarsvið
J