blaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 1

blaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 1
■ TISKA Linda Árnadóttir, deildarstjóri fatahönn- unardeildar Listaháskólans, segir að útlend fyrirtæki hafi samband í leit að hæfileikaríkum nýliöum | siða44 A ■ IPROTTIR Alfreð Gíslason hefði viljað halda áfram með íslenska landsliðið í handbolta en getur það ekki. Freisting sem hann þurfti að standast |síðas2 59. tölublað 3. árgangur laugardagur 24. mars 2007 MYND/FRlKKl FRÉTTIR »síður2 Gagnrýna Geir og Davíö Starfsmenn utanríkisþjónustunnar gagnrýna harölega póiitískar embættis- veitingar og mismunun sem þeir segja hafa viðgengist í utanríkisþjónustunni síðustu ár. Yfirlýsing starfsmannanna er óvenjuharðorð, gagnrýnin á sér vart hliðstæðu og ekki leynir sér að henni er beint að ráðherrum Sjálfstæðisflokks- ins sem sátu í utanríkisráðuneytinu. VIÐTAL » siða 46 Utangarös án kaffistofu Kaffistofa Samhjálpar, athvarf fyrir utangarðsfólk og aðstöðulausa, hefur misst húsnæði sitt á Hverfisgötunni. Húsið á að víkja fyrir nýrri byggð og verður rifið á næstunni. Árið 2005 komu 1.019 einstaklingar á kaffistofuna. Karlmenn voru þar í miklum meirihluta eða 932 á móti 87 konum. Ánægö í Gettu betur Steinunn Vala Sigfúsdóttir er stiga- vörður í fjórða skiptið í spurningaþætt- inum Gettu betur. Hún segir í viðtali við Blaðið í dag. „Það er rosalega gott að vinna með Sigmari og Davíð, þeir eru yndislegir menn, mikil Ijúfmenni og húmoristar. Þeir hafa líka mikinn metnað fyrir keppnina sem mér finnst mjög skemmtilegt að sjá, þeir eru báðir alltaf mjög vel undirbúnir og hafa velt þessu mikið fyrir sér.“ Leikhúsið mer „Ég vnr eina barnið sew vnr tekið upp regulega, einn bnrnið sem vnr snert, eina barnið sem fnrið var með iít úr stofunni." Viðar Eggertsson leikari og leik- stjári lýsir í viðtali eingruðum og lokuðum heimi vöggustofunnar þarsem hann ólst uppfyrstu tvö og hálft ár ævi sinnar og koni þaðnn út ótnlnndi. SÍÐUR 38-40 ORP' ^HS » síða 59 VEOUR » síða 2 I V , a É\ Tom Cruise leggur sig nú fram um að sannfæra fótboltahjónin, David og Viktoríu Beckham um að ganga í Vísindakirkjuna en hann skildi eftir 18 skilaboð einn dag- inn í þeim tilgangi. Rigning Rigning fyrir hádegi, fyrst vestantil, en hæg- ari og þurrt um landið austanvert fram eftir degi. Hlýnar, hiti 2 til 7 stig á morgun. Aö búa í útlöndum Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöf- undur hefur búið i Barselónu og settist seinna að hjá mormónum í Salt Lake City, Utah. Blaðið spjallaði við nokkra einstak- linga um búsetu í útlöndum. Hrein Hlutfall endurnýjanlegra orkugjafa í orkunotkun er 72% á íslandi en um 6-7% innan Evrópusambandsins og um 13% á heimsvísu SAMORKA Samtök orku- og vattufyrirtmkja lueenfrá 79.900 Twin XL frá kr. 49.900 ** 9*Oo0 GRÍÐARLEG Áumm AUTAD 150.000 KR. AFSLATTUR! ^ÍOMFORT^- ...T^-ÍolutH í t A' ■/?//■ ð/tí /1 ' . / líeilsurúm I Skipholti 35 // 105 Reykjavík Sími 588 1955 // www.rekkjan.is Láttu drauminn rætast - raFrænt • Rafrænt greiðslumat • Ráðgjöf og aðstoð www.ils.is Borgartúni 21,105 Reykjavík Sími: 588 8800, fax: 588 8800 • Lánsumsóknir rafrænt á Netinu • Svar innanfjögurradaga Ibúaalánasjóður Fyrir alla Ibúðalánasjóður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.