blaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 21

blaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 21
Samkvæmt útreikningum Hagfræðistofnunar Háskóla Islands og Samtaka atvinnulífsins munu árvissar tekjur Hafnfirðinga af stærra álveri í Straumsvík nema um einum og hálfum milljarði króna. Það jafngildir 250 þúsund króna viðbotartekjum a ari fyrir hverja fjögurra manna fjölskyldu. Óháð sveiflum í íslensku efnahagslífi. Það er kjarni málsins. Samkvæmt nýgerðu samkomulagi við ríkisvaldið um skattaumhverfi álversins munu tekjur Hafnfirðinga af stækkun álversins og breyttu skattaumhverfi þess verða umtalsverðar. Samkvæmt útreikningum Hagfræðistofnunar Háskóla íslands munu beinar skatttekjur bæjarfélagsins af Alcan verða rúmar 800 milljónir króna. Aðrar tekjur bæjarsjóðs vegna aukinna umsvifa fyrirtækja sem eiga viðskipti við álverið og annarra afleiddra starfa og umsvifa atvinnulífs í Hafnarfirði verða um 600 milljónir króna skv. útreikningum hagfræðinga Samtaka atvinnulífsins. Þetta jafngildir alls ríflega 60 þúsund krónum á hvern bæjarbúa eða kvartmilljón fyrir hverja fjögurra manna fjölskyldu - á hverju ári. Tekjur Hafnfirðinga af rekstri álversins eru að langstærstu leyti óháðar afkomu þess. Þær munu skila sér óháð sveiflum f íslensku efnahagslífi, óháð aflabrögðum, þróun á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum, gengi íslenskrar krónu, vaxtastigi í landinu og öðrum áhrifavöldum á afkomu þjóðarinnar á hverjum tíma. Þær koma til viðbótar við allar aðrar tekjur sem bæjarsjóður getur haft - meðal annars af annarri iðnaðar- og atvinnustarfsemi sem áformað er að byggja upp í nágrenni álversins - og eflaust má koma mun víðar fyrir í landi bæjarins ef eftirspurn verður meiri en framboð á næstu árum. Það er kjarni málsins. Ávinningur Hafnarfjarðar af stækkun álversins Skattgreiðslur Alcan 800 millj. kr. Heildartekjur bæjarsjóðs 1,4 milljarðar kr. Tekjur bæjarins á hverja fjögurra manna fjölskyldu 250 þús. kr. straumsvik.is A / a i r ALCAN V 6E>TKA Í'V AiA/É^.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.