blaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 60

blaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 60
LAUGARDAGUR 24. MARS 2007 blaöiA Aðdáenclur múmiumynda munu fá eitthvað fyrir sinn snúð á næsta ári þvi þá er áætlað að frumsýna nýj- ustu Mummy-myndina, þá þriðju í röðinni. Fyrstu tvær myndirnar voru hugarfóstur leikstjórans Steph- en Sommers en i þeirri þriðju mun Rob Cohen sitja við stjórnvölinn. Nýjasta slúðrið í netheimum hermir að söguþráðurinn snúist um son söguhetjanna úr fyrri myndunum þar sem hann berst við kínverska múmiu. Slúðrið hermir ennfremur að hinn fimi Jet Li muni fara með hlutverk múmiunnar. ÚTVARPSSTÖDVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVlK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ©Hrútur (21. mars-19. apríl) Finnst þér sem fjölskyldan þín ráði stundum ekki við persónuleika þinn? Hver er samt tilgangurinn með þvi að Ijúga að þeim? Vertu heiðarleg/ur og viðurkenndu hver þú raunverulega ert. Bráðum þurfa þau á þeirri vitneskju að halda. Naut (20. apríl-20. maí) Ertu að skipuleggja heimsóknir til ættingja? Það er frábær hugmynd og getur breytt því hvernig þú lítur á hlutina. Hver veit nema þetta reynist vera einstakiega frelsandi. ©Tvíburar (21. maí-21. júní) Ekki verja ákvarðanir þínar, sérstaklega ef þér eru boðin ráð. Vertu róleg/ur og hlustaðu. Kannski hafa þau eitthvað áhugavert að segja. ®Krabbi (22. júnf-22. júlO I fyrsta sinn i langan tíma hlustarðu bara á einn yfirmann, sjálfa/n þig. Þetta á sérstaklega við í til- finningamálum. Þú hefur of lengi haft áhyggjur af þvi að koma vel fram við aðra en núna er kominn timi til að koma vel fram við sjálfa/n sig. ®Ljón (23. júlí-22. ágúst) Hugaðu að fjölskyldutengslum þínum þvi ákveð- ið samband er á krossgötum. Sýndu fjölskyldunni meiri áhuga og væntumþykju og sjáðu hvaða áhrif það hefur. Hugsaðu um samskipti sem eiga að endast. €\ Meyja I? (23. águst-22. september) Þaðereðlilegt að ágreiningur myndist, sérstaklega þegar þú hefur þekkt viðkomandi lengi. Ef þetta er orðið að vana þá geturðu stöðvað það áður en það gengurof langt. Vog (23. september-23. október) Þú elskar að gera áætlanir fyrir framtiðina og það á líka við um hugmyndir um hvernig þú getur gert heiminn að betri stað. Þótt rómantík sé ekki í Iffi þínu um þessar mundír er hún ekki langt undan. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þessi erfiði einstaklingur í lífi þínu mun von bráð- ar hverfa og gleymasl Reyndu bara að horfa á já- kvæðar hliðar lifsins, þær eru til staðar og lítið mál að sjá þær ef þú leggur þig fram. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú finnur fyrir eirðarleysi, leiða og nettri innilok- unarkennd en innsæi þitt segir þér að halda þetta út og vera einbeitt/ur. Hresstu þig við og haltu áfram að gera þitt besta. Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú færð atvinnutilboð þegar þú ert veik/ur fyrir og allur vafi sem þú hafðir hverfur. Það getur verið að samstarfsmaður hafi vond áhrif á þig en þú veist hvað er best að gera. Hlustaðu á hjartað. ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Er vandamál í loftinu sem hefur ekki verið leyst úr? Núna er rétti tíminn til að leysa það svo þú ættir að koma þér af stað. Það þarf ekki að vera mikið, byrj- aðu á þvi að brosa og rétta fram sáttarhönd. OFiskar (19. febrúar-20. mars) Málefni hjartans em í forgrunni þessa dagana. Það er auðvelt að einbeita sér bara að rómantík þegar það er svo margt að gerast hjá þér. Núna er bara timi fyrir rósir, rómantík og örlítið rokk. SUNNUDAGUR Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Matti morgunn (6:26) 08.13 Hopp og hi Sessamí 08.37 Friðþjófur forvitni (3:30) 09.00 Disneystundin 09.01 Suðandi stuð (7:21) 09.23 Sígildarteiknimyndir 09.30 Herkúles (26:28) 09.55 HM í sundi (1:8) Bein útsending frá heims- meistaramótinu í sundi sem fram fer í Melbourne í Ástralíu. 12.15 JónÓlafs(e) 13.00 Spaugstofan (e) 13.30 Tónlist er lifið (5:9) (e) 14.00 Lithvörf (e) 14.10 Maó (1:4) (e) 15.10 Sannleikurinn um Eiffel-turninn (1:2) (e) 16.05 Æskudraumar (e) 17.50 Táknmáisfréttir 18.00 Stundin okkar (25:30) 18.30 Hænsnakofinn (1:4) (e) 18.38 Óli Alexander fílibomm bomm bomm (2:7) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Tónlist er lífið (7:9) 20.40 Speer og hann (2:3) (Speer und er) Leikin þýsk heimildamynd í þremur þáttum frá 2005. 22.10 Helgarsportið 22.35 Regla nr. 1 00.00 Kastljós 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnaefni 11.15 Sabrina - Unglingsnornin 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils Vikulegur umræðuþáttur í beinni útsendingu þar sem Egill Helgason fer yfir helstu þjóðmálin ásamt vel völdum álitsgjöfum. 14.00 Nágrannar 14.20 Nágrannar 14.40 Nágrannar 15.00 Nágrannar 15.20 Nágrannar 15.45 Meistarinn 16.35 Freddie 17.00 Beauty and the Geek (Fríða og nördinn) 17.45 Oprah 18.30 Fréttir 19.00 ísland í dag og veður 19.15 Kompás 19.50 Sjálfstætt fólk (e) 20.25 Cold Case 21.15 TwentyFour 22.00 Numbers 22.45 60 mínútur 23.30 X-Factor 00.40 X-Factor - úrslit símakosninga 01.10 Final Destination 2 02.40 Walk Away and I Stumble (1:2) 03.50 Walk Away and I Stumble (2:2) 05.00 Cold Case 05.45 Fréttir (e) 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Skjár einn 07.45 Vörutorg 08.45 MotoGP Bein útsending frá öðru mótinu í MotoGP. 13.15 Snocross(e) 13.45 Love, Inc. - Lokaþáttur 14.10 High School Reunion (e) 15.00 Skólahreysti (e) 16.00 Britain’s Next Top Model 17.00 innlit / útlit (e) 17.50 300 18.05 The O.C. (e) 18.55 Hack-NYTT(e) 19.45 Top Gear (6:23) 20.40 Psych (7:15) 21.30 Boston Legal (12:22) 22.30 Dexter(6:12) 23.20 C.S.I. (e) 00.10 Heroes (e) 01.10 Jericho(e) 02:00 Vörutorg 03:00 Óstöðvandi tónlist Skjár sport 14.00 Chelsea - Sheff. Utd. (frá 17. mars) 16.00 Sir Bobby Robson Golf Classic (e) 18.00 ítölsku mörkin (frá 19. mars) 19.00 Að leikslokum (e) 20.00 Everton - Arsenal (frá 18. mars) 22.00 Middlesbr. - Man. City (frá 17. mars) 00.00 Dagskrárlok JH Sirkus 16.00 Da Ali G Show (e) 16.30 Dirty Dancing 17.15 Trading Spouses (e) 18.00 Fashion Television (e) 18.30 Fréttir 19.10 KFNörd Mikið hefurverið lagtá Nördana í undanförnum þáttum og þegar þannig ber undir þurfa menn að fá hvíld til þess að hlaða rafhlöðurnar. 20.00 My Name Is Ea.rl 2 (e) Earl snýr aftur. Önnur serían af einum vinælustu gamanþáttum heims og er þessi fyndnari en fyrri! 20.30 The Nine (e) 21.15 Smith(e) 22.00 X-2: X-Men United (Ofurmennin 2) Hér er á ferðinni sjálf- stætt framhald þar sem ofurmennin snúa aftur. Togstreita ríkir í samfélag- inu en hinir erfðabreyttu einstaklingar halda sínu striki. Baráttu góðs og ills linnir sjálfsagt seint en banatilræði við forsetann virkar sem olía á eldinn 00.15 Janice Dickinson Modeling Agency (e) 00.45 Dr. Vegas (e) 01.35 SirkusRvk(e) 02.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV _si=/77 sýn 07.00 Sporðaköstll 07.35 CA Championship 2007 10.35 EM 2008 (e) (Spánn - Danmörk) 12.15 Vináttulandsleikur (írland - Wales) 13.55 Meistaradeild Evrópu i handbolta (Prtland. San Antonio - Kiel) 15.30 Vináttulandsleikur (fsrael - England) 17.10 PGA Tour 2007 - Highlights 18.05 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 18.35 Það helsta i PGA mótaröðinni 19.00 CA Championship 2007 23.00 vináttulandsleikur (ísrael - England) 06.05 The Pilot's Wife 08.00 Lost in Translation 10.00 Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous 12.00 Shrek 2 14.00 Lost in Translation 16.00 Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous 18.00 Shrek 2 20.00 The Pilot's Wife 22.00 The Badge 00.00 Intermission 02.00 Straight Into Darkness 04.00 The Badge MÁNUDAGUR Sjónvarpiö Skjár einn 08.50 HM í sundi 11.00 Hlé 16.40 Helgarsportið (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Fyndin og furðuleg dýr 18.06 Lítil prinsessa (6:30) 18.16 Halli og risaeðlufatan 18.30 Vinkonur (27:52) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Sannleikurinn um Eiffel-turninn (2:2) 21.15 Lífsháski (Lost) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neydd- ist til að hefja nýtt líf á af- skekktri eyju í Suður-Kyrra- hafi þar sem ýmsar ógnir leynast. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Taggart- Laun syndarinnar 23.35 Spaugstofan (e) 00.00 Kastljós 00.45 Dagskrárlok 07.20 Barnaefni 08.00 Oprah 08.45 í fínu formi 2005 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Forboðin fegurð 10.05 Amazing Race 10.50 Whose Line Is it Anyway? 11.15 Sisters 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Sisters 13.55 Listen Up 14.15 Punk'd 14.35 Unga kóngafólkið 15.20 The Comeback 15.50 Tviburasysturnar 16.13 Barnaefni 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 island i dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 Íslandídag 19.40 JamieOliver 20.05 Grey's Anatomy 20.50 Tvöfaldur American Idol 22.35 Crossing Jordan 23.20 Shark 00.50 Motives 02.20 Blind Justice 03.05 Into the West 04.35 Grey's Anatomy 05.20 Fréttir og island í dag (e) 07.15 Beverly Hills 90210 (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Melrose Place (e) 15.15 Vörutorg 16.15 Game tivi (e) 16.45 Beverly Hiils 90210 17.30 Melrose Place 18.15 Rachael Ray 19.00 Everybody Loves Raymond 19.30 Malcolm in the Middle (e) 20.00 The O.C. (10:16) 21.00 Heroes (12:23) 22.00 C.S.I. (11:24) 22.50 Everybody Loves Raymond 23.15 JayLeno 00.05 Boston Legal (e) 01.05 Psych (e) 01.55 Vörutorg Skjár sport 18.00 Aston Villa - Arsenal (frá 14. mars) 20.00 Itölsku mörkin 21.00 Blackburn - West Ham (frá 17. mars) 23.00 Sampdoria - Palermo (frá 17. mars) 01.00 Dagskrárlok 18.00 Insider(e) 18.30 Fréttir 19.00 island í dag 19.30 Fashion Teievision (þessum frægu þáttum færðu að sjá allt það heit- asta og nýjasta í tískuheim- inum í dag. Á síðustu 20 árum hefur enginn annar þáttur kynnt nýjustu tísk- una jafn glæsilega og Fashi- on Television hefur gert. 20.00 Entertainment Tonight I gegnum árin hefur En- tertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabrans- anum. 20.30 Janice Dickinson Modeling Agency 21.00 DirtyDancing 21.50 Tuesday Night Book Club Fylgstu með raunveruleg- um húsmæðrum ræða saman opinskátt fyrir fram- an myndavélarnar. 22.40 Trading Spouses 23.30 Insider 23.55 Twenty Four (e) 00.40 Entertainment Tonight 01.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV J5±fn sýn 15.35 Meistaradeild Evrópu í handbolta (Prtland San Antonio - Kiel) 16.50 CA Championship 2007 19.50 iceland Expressdeildin 2007 (Grindavík - Njarðvík) 21.45 Þýski handboltinn 22.15 Footbail and Poker Legends 23.55 lceland Expressdeildin 2007 (Grindavík - Njarðvik) 06.00 Taxi 08.00 Manchester United: The Movie 10.00 Mrs. Doubtfire 12.05 Garfield: The Movie 14.00 Manchester United: The Movie 16.00 Mrs. Doubtfire 18.05 Garfield: The Movie 20.00 Taxi 22.00 The Manchurian Candidate 00.05 Back in the Day 02.00 Picture Claire 04.00 The Manchurian Candidate PARKET- OG FLISADAGAR Arnason hf Ármúli 8, 108 Reykiavík, 595 0500 Baldursnes 6, 603 Akureyri, 595 0590
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.