blaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 44

blaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 44
blaöiö 44 LAUGARDAGUR 24. MARS 2007 tísks tiska@bladid.net Náttúrulegar varir Þegar ekki er tíminn fyrir rauða varalitinn er gott að vera með fallegan náttúrulegan lit sem gefur vörunum fyllingu og glans. Það er líka flott að nota varablýant til að móta varirnar en blýanturinn frá Dior er bæði mjúkur og með bursta til að gera línurnar sem eðlilegastar. Stutt og ljóst er sumarlúkkið Ljósar stripur og Ijósara hár kemur alltaf í tísku með vorinu. Núna er um að gera að hafa hárið sem eðlilegast og liturinn á að vera heill og eðlilegur en um leið má alveg I leika sér svolítið með litinn. Kalsíum gott fyrir húðina Kalsíum er ekki bara gott fyrir bein- in heldur spilar það líka stórt hlutverk þegar kemur að mótun húðþekjunnar. Nýlegar rannsóknir sem snyrtivöru- fyrirtækið Lancome stóð fyrir sýna að kalsíum spil- ar mikilvægt hlutverk þegar kemur að efna- skiptum húð- frumanna og efnið tryggir sterkari, fjaður- magnaðir húð með betra við- nám. Lancome er komið fram með krem fýrir konur, 6o ára og eldri, sem inniheldur kalsíum sem aðlagast húðinni fullkomnlega. Kremið heitir Platinéum Nuit Hydroxy Calcium og er næturkrem. Tals- menn Lancome fullyrða að húðin verði fyllri og fjað- urmagnaðri og um- fram allt fallegri. Sýnilegur árang- ur sjáist á húð- inni með tilstuðl- an kalsíumsins og húðin öðlast lyftingu og and- litið fær unglegra yfirbragð. ^-^INÉUM NUIT -;„iN HOXy»'-Calc;ium™ .Ul' Restructiitant cc Rcft>rtV‘anl fKcinforcitig Ni/?Hc Crc*01 I-ANCÖMI- Mikiö úrval af heilsuskóm og vinnufatnaöi Pil ... Þegar þú vilt þægindi Fæst einnig í svörtu Verð kr. 5.990- Síðumúli 13 sími 5682878 www.praxis.is Erum meö frábært úrval af fatnaði fyrir verðandi mæður Stærðir frá 34-54 Linda Árnadóttir segir orðspor fata- ■ hönnunardeildar vera gott Fyrirtæki eru J farin að sýna deildinni áhuga og leita til hennar eftir hæfileikarikum nýliðum. Tískuheimurinn skoðar ísland Orðspor Fatahönnunardeild Listaháskólans fer víða og hingað til lands er kominn hópur fólks til að leita að nýju hæfileikafólki á sviði tískuhönnunar. Hópurinn sem hingað er kominn starfar und- ir merkjum ITS ( International Talent Support) sem heldur árlega samkeppni sem kostuð er af ýms- um stórfyrirtækjum sem þekkt eru innan tískuheimsins, eins og Diesel og tískutímaritsins ID og eru þau hingað komin til að velja þátttakendur i þessa keppni. Alls verða um 20 ungir fatahönnuðir víðs vegar að úr heiminum valdir til að taka þátt í keppninni sem fram fer á tískuvikunni f Mílanó í júlí næstkomandi. Verðlaunin eru í nokkrum flokk- um og um gífurlegt tækifæri get- ur verið að ræða og viðburðurinn einn sá vinsælasti á tískuvikunni í Mílanó. Dómarar í keppninni eru meðal annarra Isabella Blow, sem er ein þekktasta tískufígura heims, Raf Simmons, yfirhönnuður Gil Sanders, sem af mörgum er talinn einn hæfileikaríkasti hönnuðurinn í dag og Ritstjóri ID magazine. Linda Árnadóttir, deildarstjóri fatahönnunardeildar Listaháskól- ans, segir að fyrirtæki séu i auknu mæli farin að hafa samband við deildina í leit að hæfileikarikum nýliðum og að deildin sé að geta sér gott orðspor innan tískuheimsins. „Ég hef mikla trú á mínum nem- endum og á því að það verði ein- hver úr deildinni valinn til að taka þátt í Mílanó. Ég nánast skylda Isabella Blow, dómari í keppninni, einn þekktasti tískuviti heimsins í dag Hún átti sinn þátt íað gera Al- exander McQueen að þeirri stjörnu sem hann er i dag nemendur mína til að taka þátt en mér finnst mjög mikilvægt að þau spreyti sig úti í hinum stóra heimi. Hér á landi eru ekki mörg tækifæri og nánast engin störf í boði. Það vonandi breytist en til þess þurf- um við að sækja reynslu og tengsl erlendis og þá þekkingu sem nauð- synleg er.“ Útskriftarnemendur munu eiga 20 mfnútna viðtal við fulltrúa frá ITS og annað kvöld fer einnig fram árleg tískusýning annars árs nema á Kjarvalsstöðum sem fulltrúarnir verða viðstaddir á. Diesel er eitt fyrirtækið sem styrkir keppnina Möguleiki er fyrir unga íslenska fatahönnuöi á að fá að hanna fyrir þetta leiðandi tískumerki. Kemur í veg fyrir og eyðir: Bólgum, þreytuverkjum og harðsperrum á ferðalögum og við álagsvinnu. Styrkir varnir húöarinnar gegn skaösemi sólar. Húöin veröur fyrr fallega brún i sól og Ijósabekkjum, meö reglulegri inntöku helst húöin lengur brún. Rannsóknir staöfesta árangur. Karolinska Institute, Swedcn.1998. University of Memphis 2001. ClLYFJA Vlyfíhefca ‘opsnlei Lopez veldur tískuslysi Söngkonan Jennifer Lopez var fyrir helgina stödd í París en þang- að var hún komin til að kynna nýju plötuna sína. Jennifer mætti ásamt eiginmanni sínum, Marc Anthony, og klæddist hún við til- efnið þunnum blómakjól og opn- um skóm. Vorið er enn ekki farið að láta á sér kræla í París og Jenni- fer klæddist því stóru loðvesti til að halda sér heitri. Klæðnaður- inn er samt sem áður allt annað en heitur og tískuspekingar voru sammála um að um algert tísku- slys hafi verið að ræða, dæmi nú hver fyrir sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.