blaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 31

blaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 31
 Akraneskaupstaður Auglýsing um lausar stöður í grunnskólum Akraneskaupstaðar Brekkubæjarskóli, Akranesi Eftirtaldar kennararastödur eru lausar til umsóknar Umsjónarkennsla á yngsta og miðstigi. Umsjónarkennsla á unglingastigi, kennslugreinar: Stærðfræði, enska og samfélagsfræði. Sérkennsla Tónmenntakennsla Deildarstjórastaða, framhaldsmenntun á sviði stjórnunar eða kennslufræði æskileg. Reynsla af stjórnun nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir: Skólastjóri, Arnbjörg Stefánsdóttir, netfang: arnbjorg@brak.is. Sími skólans er 433 1300. Brekkubæj'arskóli er heildstæður grunnskóli með u.þ.b. 430 nemendur í 1.-10. bekk. Skólastefna Brekkubæjarskóla er skýi framtíðarsýn í anda lífsleikni, manngildis og hugmynda um að ti þess að ná árangri í skólastarfi þurfi að hlúa að vellíðan og starfs ánægju bæði nemenda og starfsmanna. Það eru forsendur fyrii góðum árangri í námi og starfi. Verið velkomin til að kynna ykkur aðstæður í skólanum, slóðin á heimasíðu skólans er www.brak.is . Umsóknarfrestur er til 20. apríl nk. Umsóknir beristtil Brekkubæjarskóla, Vesturgötu 120, 300 Akranesi. Grundaskóli, Akranesi Eftirtaldar kennararastöður eru lausar til umsóknar Umsjónarkennarastöður Verkefnastjórastaða í umferðarfræðslu Sérkennarastaða Nánari upplýsingar veitir: Hrönn Ríkharðsdóttir aðstoðarskólastjóri, netfang: hrik@grundaskoli.is. Sími skólans er 433 1400. Grundaskóli er heildstæður grunnskóli með um 520 nemendur og 70 starfsmenn. í Grundaskóla er metnaðarfullt skólastarf, gotl starfsumhverfi og góð samvinna starfsfólks, nemenda, foreldra og annarra samstarfsaðila skólans. í Grundaskóla eru gerðar kröfur til nemenda og starfsfólks um dug nað, reglusemi, góða umgengni, góða ástundun og gagnkvæmt virðingu. Slóðin á heimasíðu skólans er www.grundaskoli.is. Umsóknarfrestur ertil 20. apríl nk. Umsóknir beristtil Grundaskóla, Espigrund 1, 300 Akranesi. STAHFSMllAFTAR SritÁIÍAR 0« S'lT.I.l'IJll! Leitum eftir duglegum og jákvæðum einstaklingum í hlutavinnu seinnipart dags og um helgar. Starfið er skemmti- legt og fjölbreytt í lifandi starfsfumhverfi. Lágmarksaldur er 20 ár, áhugasamir sendi inn umsóknir á info@litbolti.is. Paintball er ein vinsælasta afþreying starfsmannafélaga, vinahópa, skólafélaga o.fl. LITBOLTI.IS Organisti - Tónlistarkennari Laus er staða organista við Siglufjarðarkirkju og staða tónlistarkennara viðTónlistarskóla Siglufjarðar frá 1. ágúst 2007. Um er að ræða 60% starf við kirkjuna og 100% starf viðTónlistarskólann. Æskilegar kennslugreinar eru píanó- og söng- kennsla. Mikil vinna fyrir réttan aðila! Umsóknarfrestur er til 3. apríl næstkomandi. Upplýsingar gefa: - Skólastjóri (Elías), s. 464 9132 og 895 6924. - Formaður sóknarnefndar (Guðný Páls), s. 464 9160 og 864 1624. Siglufjörður er rúml. 1.300 manna bær við samnefndan fjörð. Þar er öll almenn þjónusta s.s. sjúkrahús, heilsugæsla, grunnskóli, leikskóli og ýmis konar verslanir. Þar er einnig veglegt sildarminjasafn, glæsilegt þjóðlagasetur og blómlegt félags- og tónlistarlíf t.d. kvennakór og karlakór. Mikið íþróttastarf er þar, sundlaugin góð, nýlegt íþróttahús og ný líkams- ræktarstöð. Gott skiðaland er, svo og fjölbreyttar gönguleiðir. Það er vel þess virði að kynna sér málið betur með því að hafa sam- band við okkur. Rétt er að benda á heimasíðu Siglufjarðar www.sialo.is (sjá nánar: Lífið á Sigló -www.sksialo.is) Fræðsiunefnd Fjallabyggðar. Sóknarnefnd Siglufjarðarkirkju. Hjúkrunarheimili Hjúkrunarfræðingur á næturvakt Hjúkrunarfræðingur á næturvakt Hjúkrunarfræðingur á næturvakt ber ábyrgð á hjúkrunarþjónustu fyrir allt að 250 einstaklinga. Starfið er því umfangsmikið og fjölbreytt. Laun taka mið af ábyrgð og umfangi starfsins. Hvenær starf getur hafist og starfshlutfall er sam- komulagsatriði. Ræstingarstjóri Ný staða ræstingarstjóra er laus, um er að ræða 50% stöðu. Viðkomandi mun hafa umsjá með öllum ræstingar - og býti búrstörfum á Eir, einnig að kenna og leiðbeina starfsmönnum. í starfinu felst föst ræsting og tilfallandi. Sumarstörf Okkur vantar starfsfólk til starfa í sumar við umönnun- arstörf á öllum deildum heimilisins. Vaktir og starfs- hlutfall getur verið samkomulagsatriði. Upplýsingar veita Hjúkrunarforstjóri, Birna Kr. Svavarsdóttir eða Hjúkrunarfræðslustjóri, Jóna H. Magnúsdóttir. f síma. 522 5700. Umsóknir er einnig hægt að senda á fraedsla@eir.is Hjúkrunarheimili Hlíðarhúsum 7. 112 Reykjavík. Sími. 522 5700. www.eir.is _________________________________________y klipparinn I I Æ I a u g u m Hár Hár Hár Okkur vantar hárgreiðslumeistara/sveina til starfa í bæði fullt starf og hlutastarf Erum staðsett ÍWorld Class í Laugum, mikið fjör mikið að gera, góð laun fyrir rétta fólkið. Uppl. í síma 899 5962 Linda eða Björgvin Kllpparinn í Laugum MENNTASKÓLI BORGARFJARÐAR STÖÐUR KENNARA ViÐ MENNTASKÓLA BORGARFJARÐAR ERU LAUSAR TIL UMSÓKNAR Menntaskóli Borgarfjarðar er nýr framhaldsskóli sem mun taka til starfa haustið 2007 í nýju og glæsilegu skólahúsnæði í Borgarnesi. Skólinn er í eigu einkahluta- félags sem er að mestu í eigu heimamanna í Borgarfirði. Öll aðstaða til náms og kennslu verður til fyrirmyndar. Skólinn er í samstarfi við Menntamálaráðuneytið og Sveitarfélagið Borgarbyggð um breytta kennsluhætti og skipulag skólastarfs á grunn- og framhaldsskólastigi. Áhersla verður m.a lögð á notkun upplýsingatækni í staðbundnu námi og dreifnámi, heildræns námsmats og hópa- og verkefnavinnu. Við erum að leita að öflugum einstaklingum, sem eru tilbúnir til að taka þátt I að móta nýjan framhaldsskóla frá grunni. Viðkomandi þurfa að vera frjóir í hugsun, tilbúnir til þátttöku I skapandi þróunarstarfi, hafa gaman af vinnu með ungu fólki og vera liprir I samskiptum. Kennsluréttindi á framhaldsskólastigi eru nauðsynleg. EFTIRFARANDI STÖÐUR ERU LAUSAR TIL UMSOKNAR: ■ ENSKA 100% STAÐA ■ ÍSLENSKA 100% STAÐA ■ STÆRÐFRÆÐI 100% STAÐA ■ SAMFÉLAGSGREINAR 100% STAÐA ■ UMSJÓN MEÐ SÉRDEILD 100% STAÐA ■ UPPLÝSINGATÆKNI OG UMSJON MEÐ DREIFNÁMI 100% STAÐA ■ NÁMSRÁÐGiAFI 100% STAÐA Námsráðgjafi er ráðinn til starfa í samstarfi við grunnskóla Borgarbyggðar og mun starfa á vettvangi grunnskóla jafnt sem menntaskólans. Reiknað er með að ofangreindir starfsmenn taki til starfa í hálfu starfi 1. júní 2007 vegna skipulagningar skólahalds og að fullu frá og með 1. ágúst 2007. Umsóknir með itarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist Ársæli Guðmundssyni, skólameistara, Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes, eða á netfangið: menntaborg@menntaborg.is fyrir þriðjudaginn 3. aprll 2007. Nánari upplýsingar veitir Ársæll Guðmundsson, skólameistari I síma 895 2256. Auglýsingasíminn er 510 3728
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.