blaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 8

blaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 24. MARS 2007 blaðið Rottueitur í dýramatnum Rottueitur fannst í sérstakri gerð dýramatar í New York ríki í Bandaríkjunum og hefur orsakað dauða að minnsta kosti sextán hunda og katta, að sögn talsmanns bandaríska landbúnaðarráðuneytisins. Rúmlega sextíu milljónir pakkninga af dýramat frá Menu Foods hafa verið innkallaðar vegna málsins, en efnin sem fundust í dýramatnum geta orsakað nýrnabilanir í dýrum. REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Hugrún Jónsdóttir GuðmundurBaldvinsson Þorsteinn Etísson Ellert Ingason útfararþjónusta útfararþiiSnusta útfararþjónusta útfararþjónusta SÞejar ancffáí Ser að Söncfum Onnumst afía þœtti útj-arartnnar 'jj •(iBOlj|)* ÚTFARARSTOFA £ \ £ KIRKJUGARÐANNA ..... ...... Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is Vinnueftirlit forgangsraði Ríkisendurskoðun telur mikil- vægt að Vinnueftirlitið forgangsr- aði verkefnum. Stofnunin þurfi að einbeita sér að stjórnsýslu og leiðandi verkefnum á sviði vinnuverndar en draga sig út úr sérhæfðri þjónustu sem aðrir aðilar eru færir um að veita. I stjórnsýsluúttekt sem Ríkisendurskoðun gerði segir að stjórn Vinnueftirlitsins hafi ekki náð að laga sig að breyttu hlutverki sínu. Lagt er til að stjórnin verði lögð niður. High Peak Sherpa 55+10 Góður göngupoki, stillanlegt bak og stækkanlegt aðalhólf. Fermingartilboð 9« 990 kr. Verð áður 12.990 kr. HlGH Einnig til 65+10 Fermingartilboð 10.990 kr. SMARALIND SIMI 545 1550 0 GLÆSIBÆ SIMI 545 1500 o KRINGLUNNI SIMI 545 1580 UTILIF Tugir farast í Mósambik: Sprenging í vopnabúri I Rúmlega áttatíu fórust I Sprengjur og sprengju- 1 brot liggja nú eins og I hráviöi víða um um höf- R uðborgina Mapútó. 1 ■ Allt á reiöiskjálfi í Eftir Atla ísleifsson atlii@bladid.net Rúmlega áttatíu manns fórust og á fjórða hundrað manns særðust í röð sprenginga í stærsta vopna- búri mósambíska hersins í höfuð- borginni Mapútó á fimmtudags- kvöld. Skelfing greip um sig þegar eldflaugum og sprengjum rigndi yfir nálæg hús. Jóhann Pálsson, umdæmisstjóri Þróunarsamvinnu- stofnunar íslands í Mapútó, segir að fjölmargir íbúar höfuðborgar- innar hafi flúið heimili sín af ótta við frekari sprengingar. „Hér í sendiráði Islands og skrifstofu Þró- unarsamvinnustofnunar lék allt á reiðiskjálfi í marga klukkutíma." Vopnageymslan er staðsett nærrii alþjóðaflugvelli höfuðborgarinnar í um tíu kílómetra fjarlægð frá mið- borginni, en þrátt fyrir það brotn- uðu rúður víða 1 grennd við íslenska sendiráðið. Jóhann segir sprengjur og sprengjubrot liggja eins og hrá- viði víða um um borgina og enginn veit hvort eða hvenær þær springa. „1 vopnabúrinu voru geymd gömul vopn og sprengjur sem lengi hefur íslenska sendiráöinu staðið til að eyða. Ástæðan fyrir sprengingunni er rakin til mikils hita og raka síðustu daga.“ Armano Guebuza, forseti lands- ins, bað þjóð sína um að halda ró sinni og sagði her landsins vinna í því að rannsaka málið. Þetta er önnur sprengingin sem á sér stað í einu vopnabúra hersins í landinu á stuttum tíma. Fyrir tveimur mán- uðum síðan létust þrír og nokkrir særðust þegar sprengiefni og vopn, sem lengi hafði staðið til að eyða, sprungu í öðru vopnabúri hersins. GARÐHEIMAR heimur heillandi hluta og hugmynda! Stekkjarbakka 6 - 540 3300 www.gardheimar.is '• .**■ <;\ V" •- 1 ftf ift ;Jr.. A | í\ ' s,- i j. V ... i k áteMSw* lifR fr C'-f: ' YTW h f . u"1 • er « .‘‘..J * * •?,*:.»»*aVvIk A .« 4- \ r —»■ - \V’jnL . jjjtl'é 8gi. „ WBB tW Æ V :
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.