blaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 62

blaðið - 24.03.2007, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 24. MARS 2007 blaðið dagskrá í hvaöa kvikmynd var hans fyrsta hlutverk? Hvaða persónu túlkaði hann í Litlu Hryllingsbúðinni? i hvaða kvikmynd barðist hann við illmenni sem hét El Guapo? Hvaöa met á Martin í Saturday Night Live þáttunum? i hvaða væntanlegu teiknimynd mun hann ijá rödd sina? ‘S>|iOAIUllB9JQ BJf BpUBd HJ Bun)J ‘Q 'iunuujs n S||B ‘jpuBUJ0[)SB}sa6 quoa jsb)|0 jnjan 'fc soBiuiv aojiji ai|i e O||0AUOS UUO Jö UUBJSjPBS Z 'puBQ qnio SJJB3H A|auoi s.jacldad )6s l ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 Ít'ÍH.ÍÍÍA? Samúðin er horfin STJORNURNAR? OHrútur (21. mars-19. apríll Rómantíkin er allt um kring þessa dagana svo þú skalt vera viss um að þú sért tilþúin/n. Ef þér líöur ekki vel með að hiti sé að færast i leikana skaltu vera heiðarleg/ur og segja hinum aðilanum það. o Naut (20. apríl-20. maí) félagslif þitt mun blómstra ef þú sérð alla mögu- leikana, jafnvel i óvenjulegustu aðstæðum. Þótt hógværð fari þér vel skaltu þjálfa þig I að taka eftir þeim sem hafa áhuga á þér. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Stundum verðurðu bara að bíða þar til kemur að þér og þolinmæðin er sérstaklega hentug í ástarlíf- inu. Það veldur meiri vandræðum en ella ef þú vilt að hlutirnir gerist akkúrat eins og þú þarfnast ©Krabbi (22. júní-22. júlQ Þótt þú skemmtir þér alltaf vel heima hjá þér þá er það fjölþreytnin sem gæðir lífið lit. Smakkaðu á öll- um hliðum lifsins og sjáðu hvað lífið hefur að bjóða þegar þú ert virkilega opin/n. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Þú þarft að koma þér af stað eins fljótt og mögu- legt er. Hópvinna hentar best, hvort sem er í vinnu eða leik. Þessa dagana er þér best borgið í hóp og það hentarþér á^ætlega. O Meyja mtf/ (23. ágúst-22. september) Þú vilt treysta nýjum vini fyrireinhverju en það er betra fyrir þig að taka því rólega. Þú gætir ómeðvit- að búist við ákveðnum viðbrögðum og ef þú færð þau ekki mun álagið bitna á sambandinu. ©Vog (23. september-23. október) Þú þarft að fá samband i þínu lífi sem er byggt á heiðarleika, góðvilja og trausti. Af hverju ertu þá að sætta þig við aðstæður sem eru fjarri því sem þú raunverulega vilt. Vertu heiðarleg/ur við sjálfa/n þii sjálfa/n w Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þrátt fyrir að þér liki ekki við einhvern skaltu gefa honum tækifæri. Þú gætir komist að því að þessi einstaklingur er skemmtilegur þrátt fyrír allt. Þú þarft ekki að skuldbinda þig ævilangt heldur er þettabarasmá tilbreyting. Bogmaður llgfF (22. nóvember-21. desember) Það er kominn timi til að endurskipuleggja, sér- staklega ef einhverjar áætlanir hafa breyst eða eru of gamlar. Það er í góðu lagi að taka áhættu, ekki sætta þig við það sem er öruggt. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Ekki taka því persónulega ef það verður lítið úr þess- um áætlunum. Það hafa allir nóg að gera. Sinntu þínum málum og bráðum færðu viðbrögð. ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Það er kominn tími til að taka eftir. Veistu um hvað málið snýst? Það er ekki rétt að þú þurfir að fórna öllu sem þú vilt til að gleðja fólkið i kringum þig. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Blikkaðu nokkrum sinnum áður en þú segir að þú trúir þessu ekki. Það er líklegt að það sem þú hélst að gengi á hafi einungis verið ímyndun í þér. Hvdík- ur léttir. Núna geturðu haldið áfram með þín mál. Samúð mín gagnvart fólki sem tekur þátt í raunveruleikaþáttum hefur minnkað kerfis- bundið undanfarin ár. Ég hlæ mig máttlausan af fyrstu þáttum Idolsins þar sem hörmulegir söngvarar eru í sviðsljósinu. Fyndnast er auð- vitað þegar fólkið telur sig geta sungið og afsakar sig iðulega með orðunum: „En fullt af fólki hefur sagt mér að ég sé frábær söngvari." American Inventor er nýr raun- veruleikaþáttur þar sem fólk reyn- ir að koma uppfinningum sínum í framleiðslu. Ef það er eitthvað fyndnara en að horfa á falska Sjónvarpið 07.00 12.00 12.45 13.05 13.25 13.45 14.05 14.30 15.50 16.25 17.00 17.45 18.30 19.00 19.10 19.15 19.35 19.55 20.20 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Fyndin og furðuleg dýr 08.06 Litla prinsessan (6:30) 08.17 Halli og risaeðlufatan 08.29 Snillingarnir (28:28) 08.53 Trillurnar (23:26) 09.19 Hundaþúfan (6:6) 09.29 Leyniþátturinn (2:26) 09.42 Matta fóstra og ímynduðu vinir hennar 10.30 Stundin okkar (e) 10.55 Kastljós 11.30 Gettu betur (5:7) (e) 12.35 Gettu betur (6:7) (e) 13.40 Alpasyrpa 14.05 íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá leik kvennaliða Hauka og Stjörn- unnar. 15.45 íþróttakvöld (e) 16.05 islandsmótið í handbolta Bein útsending frá leik Hauka og Akureyrar í DHL- deild karla. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Vesturálman (7:22) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Jón Ólafs Tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson fær til sín góða gesti. 20.20 Spaugstofan Karl Agúst, Pálmi, Sigurður, Randver og Örn bregða á leik. 20.50 Söngur lævirkjans 21.55 (The Song of the Lark) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 2001 byggð á sögu eftir Willu Cather um unga stúlku sem dreymir um að verða óperusöngkona. Leikstjóri er Karen Arthur og meðal leikenda eru Alison Elliott, Maximilian 23.30 Schell, Tony Goldwynog Robert Floyd. 01.45 22.40 Nafli alheimsins 03.25 (The Center of the World) 05.10 00.05 Með sinu nefi 05.30 (Jhe Emperor’s Club) 05.50 01.50 Útvarpsfréttir í 06.35 dagskrárlok Barnaefni Hádegisfréttir Bold and the Beautiful Bold and the Beautiful Bold and the Beautifu! Bold and the Beautiful Bold and the Beautiful X-Factor X-Factor - úrslit simakosninga The New Adventures of Old Christine Sjálfstætt fólk 60 mínútur Fréttir Lottó island í dag og veður How I Met Your Mother (Svona kynntist ég móður ykkar) Joey Stelpurnar Cheaper By The Dozen 2 (Fullt hús af börnum 2) Sprenghlægileg gaman- mynd fyrir alla fjölskylduna með þeim Steve Martin og Eugene Levy. 12 barna faðirinn Tom Baker á enn í stökustu vandræðum með að hafa stjórn á barnafjöld- anum. Nú er fjölskyldan í sumarfríi og lendir þar í heiftarlegri samkeppni við 8 barna fjölskyldu sem veldur þeim miklum vand- ræðum. Everyday People (Hversdagsfólk) Dramatísk mynd sem gerist á einum örlagarík- um degi í lífi nokkurra manneskna sem hafa miklar áhyggjur af því að vinnustað þeirra verður þrátt lokað. Master and Commander: The Far Side of the World What a Girl Wants The Giraffe How I Met Your Mother Joey Fréttir (e) Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVi söngvara grenja úr sér augun eftir höfn- un er það að horfa á ío ára dreng reyna að sannfæra dómnefnd um að hunda- kassinn hans sé frábær hugmynd. Enn þá fyndnara var að fylgjast með drengnum í viðtali eftir höfnunina: „Þið krömduð draum minn!“ Skýr skilaboð til dómnefndarinnar. þrumað yfir milljónir sjónvarps- áhorfenda. Það verður gaman fyrir hann að horfa á þetta eftir nokkur ár. Þá sér hann hversu veikgeðja ungur mað- ur hann var á árum áður. Atli Fannar Bjarkason hefui enga samúð með fólki í raunveruleikaþáttum Fjölmiðlar atli@bladid.net 10.20 11.20 12.50 15.05 16.00 16.50 17.15 17.40 18.10 19.10 19.40 20.10 20.35 21.00 21.50 22.35 00.05 00.55 01.25 02.25 03.25 05.05 Vörutorg Rachael Ray (e) Rachael Ray (e) Top Gear (e) Psych (e) What I Like About You (e) What I Like About You (e) Fyrstu skrefin (e) Survivor: Fiji (e) Game tíví (e) Everybody Hates Chris Chris missir vinnuna í hverf- isbúðinni eftir að hann neitar að segja hver rændi hann. Hann óttast að þjófur- inn hefni sín illilega ef hann kjaftar frá. What I Like About You Gamansería um tvær ólíkar systur í New York. Þegar pabbi þeirra tekur starfstil- boði frá Japan flytur ung- lingsstúlkan Holly inn til eldri systur sinnar, Valerie. Holly er mikill fjörkálfur sem á það til að koma sér í vandræði og setur því allt á annan endann í lífi hinnar ráðsettu eldri systur sinnar. WhatlLike AboutYou High School Reunion Hack Mike Olshanzky, leikinn af David Morse á ekki sjö dag- ana sæla. Hann var rekinn úr lögreglunni fyrir agabrot og gerðist í kjölfarið leigu- bílstjóri. Panic Stórskemmtileg mynd frá árinu 2000. Alex er leigu- morðingi sem er kominn með leið á starfinu. Hann leitar til sálfræðings og kynnist ungri kynþokka- fullri stúlku sem gefur hon- um nýjan tilgang í lífinu. Dexter (e) The Silvia Night Show (e) Fyndnasti Maður íslands 2007 (e) Vörutorg Tvöfaldur JayLeno(e) Óstöðvandi tónlist Nú er ég ekkert sérstaklega kaldlyndur maður. Ég kjái framan í ungabörn og grét yfir My Girl á sínum tíma. Málið er samt að raunveruleika- þættir eru ekkert raunverulegir lengur. Mér finnst sem ég sé að hlæja að leikurum gráta úr sér augun og það er í lagi vegna þess að leikarar eru ekki fólk, rétt? Sirkus 16.35 17.20 18.00 18.30 19.10 20.00 21.30 22.00 23.30 Trading Spouses (e) KF Nörd Britney and Kevin: Chaotic Fréttir Dr. Vegas (e) American Inventor American Dad Frá höfundum Family Guy kemur ný teiknimyndasería um mann semgerir allttil þess að vernda landið sitt. Stan Smith er útsendari CIA og er alltaf á varðbergi. Gene Simmons: Family Jewels Smith (e) Bobby virðist á yfirborðinu vera venjulegur maður. Hann er meö góöa vinnu, giftur og býr í fallegu húsi í rólegu úthverfi. En það sem fæstir vita er að Bobby er einnig þjófur. Og engin venjulegur þjófur. Ránin hans eru þaulskipulögö og djörf. Supernatural Spennuþættirnir vinsælu Supernatural snúa aftur á skjáinn. Bræðurnir Sam og Dean halda áfram að berj- astgegn illum öflum. Chappelles Show (e) Tuesday Night Book Club Twenty Four (e) Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 14.00 Upphitun(e) 14.30 Þrumuskot(e) 15.30 ítölsku mörkin (e) 16.30 Man. Utd - Bolton (frá 17. mars) 18.30 Sir Bobby Robson Golf Classic (e) 20.30 Blackburn - West Ham (frá 17. mars) 22.30 Fiorentina - Roma (frá 18. mars) 00.30 Dagskrárlok 00.20 01.10 01.40 02.30 03.50 08.50 PGA Tour 2007 - Highlights 09.45 Það helsta í PGA mótaröðinni 10.10 Pro bull riding 11.05 World Supercross GP 2006-2007 12.00 NBA deildin (e) (San Antonio - Detroit) 14.00 Þegar Lineker hitti Maradona (e) 14.50 Steven Gerrard: Sagan til þessa 15.50 Vináttulandsleikur Béin útsending frá nágrann- aslag (ra og Walesverja í knattspyrnu en leikurinn er liður í undankeppni EM. 17.50 Coca Cola mörkin 18.20 Vináttulandsleikur Bein útsending frá leik Israels og Englands í und- ankeppni EM í knattspyrnu. 20.20 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 20.50 EM 2008 Bein útsending frá stórleik Spánverja og Dana í undan- keppni EM í knattspyrnu. 22.50 CA Championship 2007 Útsending frá þriðja degi á CA Championship mótinu á PGA mótaröðinni í golfi. 0(eí 06.00 Matchstick Men 08.00 The Terminal (Flugstöðin) 10.05 White Chicks (Hvítar gellur) 12.00 Dear Frankie 14.00 The Terminal 16.05 White Chicks 18.00 Dear Frankie (Elsku Frankie) 20.00 Matchstick Men (Svikahrappar) 22.00 Mississippi Burning 00.05 Den of Lions 02.00 Extreme Ops 04.00 Mississippi Burning mm Fermingargjöf - með “..hef náð frá 130 orðum á mínútu í 1056 orðum á mínútu..” Axel Kristinsson, 16 ára nemi. “Ykkur að þakka mun ég rúlla upp “ -byrjaði með 96 orð á mínútu og 40% skilning en samræmdu prófunum.” •,okin ,as 406 orð á mínútu og 70% skilning.” “..fannst námskeiðið 14 ára nemi skemmtilegt og krefjandi.” “..þetta hefur hjálpað mér í námi Álfrún Perla, 14 ára nemi Steinar Þorsteinsson, 15 ára nemi. Jökull Torfason, 15 ára nemi. “...jók lestrarhraðann talsvert mikið.” Elísa Elíasdóttir, 12 ára nemi. Þetta mun nýtast mér alla ævi.” Jóhanna Helga, 15 ára grunnskólanemi. “Námskeiðið er gott, ekki of tímafrekt og góður undirbúningur fyrir framtíðina.” Margrét Ósk, 14 ára nemi. VI5A Korthafar VISA kreditkorta - nýtið ykkur frábært tilboð - gildir til 1. apríl Gjafabréf Hraðlestrarskólans • Frábær fermingargjöf • Gjöf með æviábyrgð Allar upplýsingar á www.h.is og í síma 586-9400 HRAE»L TTíAFíSKÓL^IINNr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.