blaðið - 04.05.2007, Blaðsíða 28

blaðið - 04.05.2007, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2007 blaöiö MÖRK í plús reyndust FH-ingar vera með eftir sigur í A-deild Lengjubikarkeppninnar sem nú er lokið. Fékk liðið þó fleiri mörk á sig en Valsmenn sem komu næstir. STIG er Justine Henin frá Belgíu með en hún leiðir heimslista kvenna í tennis þessi dægrin. Hefur hún góða forystu á Mariu Shara- povu og Amelie Mauresmo. ithrottir@bladid.net Endaspretturinn í ensku úrvalsdeildinni fr; Ensku blöðin eru stútfull af sögusögnum um hugs- anlega afsögn Ar- M sene Wenger hjá Arsenal " en hætt er við að missir á hðsins yrði meiri en það ef af yrði. Þannighafa bæði Thierry Henry og Cesc Fabregas lýst yfir stuðningi við karlinn og neitað að tjá sig um sína eigin samninga fyrr en ljóst verður hvað gerist hjá Wenger. Fari ensku blöðin offari þá \ erumörgþau spænsku litlu betri. áfffk Samkvæmtþeim hyggst Barcelona ætla að næla í alls fjóra leikmenn Chelsea fyrir næstu leiktíð. Lampard er lík- legur og hefur lýst yfir fm vilja til að fara en óljós- ara er hvað verður um Robben, Terry yi og Essien. Ekki er vitað til þess að þeir hafi áhuga á að fara. VHH Emiraw Tvær umferðir eru nú eftir eru flestir búnir að mynda sér staðið hjá flestum félögum í ensku úr- skoðun á hvaða nýju leikmenn að leið; valsdeildinni og meðan enn er hafa staðið vaktina með mestri of góðu óljóst hver sigrar og hverjir falla prýði og ekki síður hverjir hafa stuðnir Misheppnuðustu vistaskiptin á evrinni ensku 2006/07 Leikmenn Barc- ámig., elonaáttu ÉR:- samverustund í fyrrakvöld. Var hugmyndin að jMWSzÁn þjappa hópnum \Æ saman fyrir loka- átökin í deild og f i bikar. Stórstjarn- IjjF an Ronaldinho átti of annríkt og var hópurinn að mestu skipaður varamönnum hðs- ins. Var Eiður Smári þar á meðal. Fabien Barthez er hættur hjá Nant- es eftir að hafa fengið óblíðar móttök- ur frá stuðningsmönn- um liðsins. Er það hart fyrir karlgreyið sem var hættur iðkun þegar for- ráðamenn Nantes '4 leituðu til hans um hjálpumsíðustujól. Hinir fimm fræknustu 2006/07 Ióse Mourinho ætlar sér ekki að gera miklarbreyting- á liði Chelsea á W næstuleiktíð.Tvö til þrjú ný andlit § kannski en t að öðru leyti á að J|| byggja á því sem fyrir er. Enn leikur vafi á hvort Mourinho verður yfirhöfuð hjá liðinu á næstu leiktíð enda hæpið orðið að nýr titíaskápur liðsins fylhst eftir leiktíðina. SérstöknefndArsen alhyggsttakavel á móti Ashley | Cole þegar hann mætir bláklæddur með Chelsea á Emir- ates-völlArsenal á sunnudaginn úSj, kemur.Verður JB honum víst f/Wt boðið upp :jHfi á ávexti og grænmeti en þó útvort- is að mestu IH eða öhu Ieyti. fremsti knattspyrnu- maður Argentínu fékk að spila lengur en fimm mfnútur hefur hann ( reynst sú vítamínsprauta sem ; liðið þarf til að eiga möguleika á að bjarga sér frá falli. Heiðurstilnefning 2006/07 1. Carlos Tevez West Ham Kaupleiga West Flam á Tevez og Mascherno gæti dregið drjúgan dilk á eftir sér. Hins vegar er óumdeilt að loks þegar einhver íþróttir Skeytin inn Arsþing Körfuknattleikssam- bands íslands ferfram á morgun en nú er lokið einni best heppn- uðu leiktíð í íslenskum körfu- bolta í langan tíma að flestra mati. Áhorfendur hafa sannar- lega látið sjá sig í vetur og fátt annað að gera fyrir þátttakendur á ársþinginu en að klappa dug- lega fyrir sjálfum sér. Hvað ungur nemur Unglingalandslið íslands skipað leikmönnum 17 ára og yngri tapaði fyrsta leik sinum gegn Englandi á Evrópumóti sem fram fer í Belgíu. Annar leikur liðsins er á morgun þegar ísland mætir Hollandi og á mánudag- inn kemur mætum við heima- mönnum, Belgum. 1. Öll kaup Wesf Ham Eggert Magnússon var ekki lengi að opna veskið eftir að hann tók við stjórn liðsins en kappið reyndist ívið meira en forsjáin. 800 milljónir króna fyrir Matthew Upson sem spilað hefur tvo leiki. 230 millur fyrir Nigel Quashie sem ^ þó hefur náð sjö leikjum. Alls tæpir þrír V milljarðar fyrir fimm leikmenn sem sam- s anlagt hafa spilað 80 leiki og skorað þrjú 2. Andryi Shevchenko Chelsea Fjórir milljarðar króna fyrir sóknarmann sem skorar mark á þriggja leikja fresti verða seint talin góð kaup. Kappinn hefur engan veginn fundið sig í Englandi og þegar er rætt um að selja hann á ný. AC Milan vill hann til baka og fái hann ekki fullan stuðning áfram hjá Chelsea þrátt fyrir þurrð í skorun fer hann annað. 3. Oamien Duff Newcastle Newcastle 800 milljónir króna þóttu kjarakaup fyrir (rann frá Chelsea sem pungaði út 2,2 milljörðum þegar hann var keyptur frá Blackbum. Heldur súrnuðu kaupin þegar líða fór á leiktíðina enda Duff heillum horfinn og má teljast heppinn að komast i liðið. Eitt mark í 22 l leikjum og hraði hans farinn að minnka frá því sem áður var. Utbrunnir djöflar New Jersey Devils eru á brún þess að falla úr úrslitakeppni NHL eftir þriðja tapið gegn Ottawa Senators. Einn sigurtil tryggir Kanadamennina áfram. Allt er í járnum milli San Jose og Detroit þar sem staðan er 2-2. 4. Michael Ballack Chelsea Damien Duff er engill við hlið þýska landsliðsmannsins Ballack sem ótrúlegt nokk hefur sýnt hæfileikaleysi á heims- mælikvarða í nokkrum leikjum Chelsea í vetur. Væri ofar á lista ef ekki væri fyrir þá sök að hann fékkst frítt. Hann er hins vegar dýr á fóðrum með hátt í 25 milljónir á mánuði og fyrir það eiga menn heimtingu á árangri. tímabili með Sevilla fyrir tveimur árum en aðeins 11 samtals með Real Madrid og Arsenal síðan. Einn samningur sem ekki verður endurnýjaður. 5. Julio Baptista Arsenal Guði sé lof fyrir Arsenal að Baptista er einungis í láni. Brasilíumaðurinn hefur látið velgengni stíga sér svo til höfuðs að engu lagi er líkt. Skoraði 20 mörk á 'Arsenal' mörk í deildinni en er líka vinnuhestur og hefur lagt þau ofá upp fyrir aðra leikmenn liðsins. Vafalaust bestu kaupin þetta tímabilið. 1. Dimitar Berbatov Tottenham Bulgarinn kom til Tottenham fyrir 1.2 millj arða króna sem þykir gjafverð sé miðað við að núverandi verðmiði er nálægt þremur milljörðum. Hefur skoraö tíu Engin virðing Oscar De La Hoya ber ekki snefil af virðingu fyrir Floyd Mayweather jr. en þessirtveir mætast i hringnum um helgina. Hefur atburðurinn verið afar vel kynntur með mikilli herferð um Bandaríkin og er miðaverð ekki fyrir aðra en þá sem sitja á lista Forbes yfir ríkasta fólk heims. Löngu er orðið uppselt. óí-Hfj með 42 leiki samtals á tímabilinu. Hefur **.. skorað fimm afar mikilvæg mörk að tffl (f,-. auki sem gefur til kynna mikið sjálfs- Ají* öryggi hans þegar á brattann er aö sækja. _ 2. Michaet Carrick Manchester U, Carrick var farinn að blómstra vel hjá Tottenham siðustu tvö tímabil en hefur nú sprungið út undir stjórn Ferguson. Leikur æ stærri rullu í leik United og er 3. Obafemi Martins Newcastle Með Michael Owen úti mestallt tímabilið hefur þörfin fyrir að aðrir taki upp hansk- ann orðið bryn hjá Newcastle. Á stokk hefur stigið Nígeriumaðurinn Martins og sýnt sömu snilldartakta og hann gerði með Inter Milan. Sannur framtíð- ; arleikmaður með ellefu mörk í plús og allmargar stoðsendingar. 4. John Obi Mikel Chelsea Tvítugur landi Obafemi og með 28 leiki fyrir Chelsea þar sem hann etur kappi við marga af fremstu knattspyrnu- mönnum heims um sæti sitt. Afar leikinn og fljótur og kann jafn vel við - s'9 hvar sem er a vellinum. Tvímælalaust i hopi efnilegustu knattspyrnumanna / samtímans. mennska með Celta Vigo á Spáni gerði lítið úr þeim spádómum. Hjá Mark Hughes virðist hann hafa fundið sig aftur. 5. Benni McCarthy Blackburn Átján mörk fra þessum S-Afríkumanni hvers ferill var á hraðri niðurleið i Portú- gal. Var á sínum tíma talinn mesta efnið frá Afríku í háa herrans tíð en meðal- Skuggi sólar Phoenix Suns kláruðu slag sinn í NBA við Lakers auðveldlega þrátt fyrir enn einn stórleik Kobe Bryant. Mætir liðið San Antonio Spurs sem vann sína rimmu við Nuggets einnig nokkuð auðveldlega. nuntier MSUNG mobile

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.