blaðið - 04.05.2007, Side 38
46 FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2007
Naðiö
Frá hvaða Evrópulöndum er hann ættaður? Undir hvaða kringumstæðum var hann uppgötvaöur? í hvaða vinsæla tölvuleik talaði hann fyrir eina persónuna? i hvaða væntanlegu stórmynd er talið að hann muni næst birtast? Hvernig lýsir hann Hollywood? uiiiipjjæti mufiiniTjs i n>|spí| uöanuj uias S A1 >jJBd Ojssejnr sjjeajj uiopöu!)i •£ umpmui yom eqqe| Qe ijn jua uiibh ‘Z nqejj fio ipue|>|>|Oi ‘i
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
OHrútur
(21. mars-19. apríl)
Það er ekki alltaf auövelt að skoða líf sitt með gagnrýnu
hugarfari, sérstaklega ef þú ert mjög dómhörð/harður.
Reyndu að horfa á líf þitt á heiðarlegan hátt.
©Naut
(20. apríl-20. maO
Vertu stolt/ur af afrekum þínum en áttaðu þig líka á
hvað varð til þess að þú vannst þau. Þannig áttarðu þig
á jafnvæginu á milli frjáls vilja og örlaga.
o
Tvíburar
(21. maí-21. júnO
Það er ekki alltaf neikvætt að vera í sambandi. Reyndar
þarftu að deila fé og húsi en ábyrgðin deilist á tvær herð-
ar og lífsgæðin aukast. Er það ekki þess virði?
®Krabbi
(22. júní-22. júll)
Nú er tími til að kanna nýjar lendur. Það er of langt siðan
þú gerðir eitthvað djarft, ögrandi og áhættusamt. Þetta er
ógnvekjandi í fyrstu en siðan verður það skemmtilegt.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Ertu að blása upp sjálfsímynd þína með eignum þínum?
Er ekki meira varið í lífið þegar aðrir hlutir skipta máli?
Spyrðu sjálfa/n þig alvöru spurninga til að fá alvöru svör.
•i M#yia
(23. ágúst-22. september)
Þessi hugmynd er skrýtin, eða er hún kannski hrein
snilld? Það er erfltt að segja til um það. Hugsaðu mállð
þegar þú ert með báða fætur á jörðinni.
©Vog
(23. september-23. október)
Það er mjög sjaldgæft að átta sig á að maður sé á
ákveðnum tímapunkti. Flestir átta sig ekki á því fyrr en
eftir á. Fylgdu innsæinu og láttu vaða.
Sporðdroki
(24. október-21. nóvember)
Taktu á staðreyndunum og einungis staðreyndunum.
Síðan geturóu leyft imyndunaraflinu að leika lausum
halaoggertþaðsemþúvilt.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desembef)
Smátt og smátt ertu að ákveða markmið þín, bæði í
einkalífinu og i vinnunni. Innst inni ftnnst þér sem þú
krefjist of mikils en það er langt í frá.
©Steingeit
(22. desember 19. janúar)
Fólk elskar þig og þina vinnu en samt skaltu ekki hægja
á þér. Notaðu þennan tíma til að grannskoða verkefnið,
dómharka hentarvel núna.
©Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Hugsunarháttur þinn er að breytast til hins betra. Hegðunin
mun breytast lika, þó það taki lengri tíma. Ástvinum þinum
finnst þetta skrýtið en þeir sjá að þetta er breyting til góðs,
®Fiskar
(19.febrúar-20. mars)
Það skiptir meginmáli að skilja þessar aðstæður, sérstak-
lega ef ákveðinn einstaklingur móðgast vegna einhvers
sem þú sagðir. Útskýrðu orð þín betur.
Fylgi en ekki stefnumál
Ljóst er að enn eiga fjölmargir eftir að ákveða
hvaða flokk þeir ætla að kjósa í alþingiskosning-
unum og því er við hæfi að fjölmiðlar geri flokk-
um og frambjóðendum góð skil á lokaspretti
kosningabaráttunnar. Því miður held ég þó að
óákveðnir kjósendur hljóti að vera litlu nær þeg-
ar þeir lesa blöðin og horfa á sjónvarp-
ið. Það verður seint ofsagt að
fjölmiðlar eru með skoðana-
kannanir á heilanum. Vissu-
lega er í góðu lagi að fylgjast
með þróun fylgisins í aðdrag-
anda alþingiskosninga, en
verra er þegar umræður
Sjónvarpið
og fréttir snúast að mestu leyti um niðurstöður
nýjustu skoðanakannana.
Það er alltaf þannig að þegar fylgi eins flokks
eykst dregur úr því hjá öðrum og það er engin
«r frétt í því. Samt er alltaf leitað eftir viðbrögð-
um við nýjustu tölum hjá forkólfum flokkanna.
Þetta sýnir bara að stefnumál okkar eiga góðan
hljómgrunn meðal kjósenda og við ætlum
okkur sigur í vor,“ segja þeir sem
hafa bætt við sig fylgi. „Auðvitað
eru þetta ekki góð tíðindi en við
eigum meira inni og hyggjumst
toppa á réttum tíma,“ segja
tapararnir. Allir þykjast síðan
Hildur Edda Einarsdóttir
er komin með leiöa á skoðana-
könnunum.
Fjölmiólar
hilduredda@bladid.net
14.50 Deildabikar í handbolta (e)
16.20 Kastljós (e)
17.05 Leiöarljós
(Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Músahús Mikka (5:28)
(Disney’s Mickey Mouse
Clubhouse)
18.25 Ungar ofurhetjur (25:26)
(Teen Titans I)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2007 (4:4)
21.25 Það er í ættinni
(It Runs in the Family)
Bandarísk biómynd frá
2003 um þrjár kynslóðir
fjölskyldu í New York þar
sem gengur á ýmsu. Leik-
stjóri er Fred Scheþisi og
meðal leikenda eru Micha-
el Douglas, Kirk Douglas
og Rory Culkin.
23.15 Englar og skordýr
(Angels and Insects)
Bresk spennumynd frá
1995 um ungan vísinda-
mann sem giftist inn i
enska yfirstéttarfjölskyldu
á Viktoríutímanum. Leik-
stjóri er Philip Haas og með-
al leikenda eru Mark Ryl-
ance, Kristin ScottThomas,
Patsy Kensit og Jeremy
Kemp. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi barna.
01.10 Borgin við sjóinn (e)
(City by the Sea)
Bandarísk spennumynd
frá 2002. Lögreglumað-
ur í New York rannsakar
glæpamál þar sem hann
grunar að sonur hans hafi
komið við sögu. Leikstjóri
er Michael Caton-Jones og
meðal leikenda eru Robert
De Niro, Frances McDorm-
and, James Franco og Eliza
Dushku. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
02.55 Kastljós (e)
03.35 Útvarpsfréttir í dagskrár
lok
07.20 Batman
07.40 Myrkfælnu draugarnir
(89:90)
07.50 Myrkfælnu draugarnir
(90:90)
08.05 Oprah
08.50 í fínu formi 2005
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Forboðin fegurð (42:114)
10.10 Most Haunted (15:20)
11.05 Fresh Prince of Bel Air
11.35 Man/s Work (2:15)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Valentína (171:178)
13.55 Valentina (172:178)
14.40 Joey (13:22)
15.05 The Apprentice (11:16)
15.50 Kringlukast
16.13 Titeuf
16.38 Justice League Unlimited
17.03 Litlu Tommi og Jenni
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 island i dag og veður.
18.30 Fréttir
18.55 Ísland i dag, íþróttir
og veður
19.40 The Simpsons (13:22) (e)
20.05 The Simpsons (7:22)
20.30 Leitin að Strákunum (3:9)
21.10 Beauty and the Geek (5:9)
21.55 Dead Poets Society
Frábær mynd sem gerist
árið 1959 og fjallar um
enskukennarann John og
óhefðbundna kennsluhætti
hans. Hann ræður sig að
Welton-drengjaskólanum
þar sem strangar reglur
gilda en John tekur annan
pól í hæðina.
00.00 StuckOnYou
Óborganleg gamanmynd
um tvo afar samrýmda tví-
burabræður. Bob og Walt
Tenor gera allt saman enda
eiga þeir ekki um annað að
velja.
01.55 Balls of Steel (4:6)
02.30 Leitin að strákunum (3:9)
03.15 The Reunion
04.55 The Simpsons (7:22)
05.20 Fréttir og island i dag (e)
06.30 Tónlistarmyndbönd
eiga eitthvert sérstakt tilkall til atkvæða hinna
óákveðnu og stjórnarmeðlimir komast upp með
að hóta kjósendum gjaldþroti og atvinnuleysi ef
þeir voga sér að velja sér nýja ríkisstjórn. En stefnu-
mál flokkanna eru bersýnilega aukaatriði í allri
umfjölluninni.
Skjár einn
07.15 Beverly Hills 90210 (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Melrose Place (e)
10.30 Óstöðvandi tónlist
13.15 European Open Poker (e)
14.45 Vörutorg
15.45 Queer Eye for the
Straight Guy (e)
16.45 Beverly Hills 90210
17.30 MelrosePlace
18.15 RachaelRay
19.00 Everybody Loves
Raymond (e)
19.30 Still Standing (e)
20.00 Trabant-tónleikar
Upptaka frá tónleikum rokk-
sveitarinnar Trabant sem
haldnir voru á NASA á dög-
unum. Þar tók Trabant nýtt
efni í bland við eldra efni en
sveitin heldur innan tíðar í
tónleikaferð um Bretland
sem nær hápunkti á Glaston-
bury-hátíðinni í júní.
21.00 Survivor: Fídji (12:15)
Vinsælasta raunveruleikas-
ería allra tíma. Þetta er 14.
keppnin og nú fer hún fram
á Fídjieyjum í Suður-Kyrra-
hafi. Að þessu sinni hefja
19 einstaklingar leikinn og
eins og venjulega þá mun
ýmislegt koma á óvart.
22.00 Kidnapped (4:13)
Lífvörðurinn Vigil er að fara
í aðgerð þegar morðingi
mannræningjanna lætur
til skarar skríða. Fortíðin
ásækir Conrad og Ellie
gengur í félagsskap for-
eldra barna sem hefur ver-
ið rænt.
22.50 Everybody Loves
Raymond
23.15 European Open Poker
(11:16)
00.45 The Dead Zone (e)
01.35 Útgáfutónleikar Silviu
Night (e)
02.35 Beverly Hiils 90210 (e)
03.20 Melrose Place (e)
04.05 Tvöfaldur Jay Leno (e)
05.35 Vörutorg
■ Sirkus
18.00 Insider
18.30 Fréttir
19.00 Íslandídag
19.40 TheWaratHome
20.10 EntertainmentTonight
í gegnum árin hefur Enterta-
inment Tonight fjallað um
allt það sem er að gerast í
skemmtanabransanum og
átt einkaviðtöl við frægar
stjörnur. Nýjum fréttum af
fræga fólkinu, kvikmynd-
um, sjónvarpi, tónlist, tísku
og alls kyns uppákomum.
20.40 Daisy Does America
21.10 Dr. Vegas
22.00 Standoff (8:18)
Þegar kona, sem nýlega var
bjargað úr gíslatöku, seg-
ist vera með ofsækjanda
á hælum sér grunar Emily
að þetta sé leikur til þess
gerður að nálgast Matt.
22.45 Bones (1:22)
Bifreið á lestarteinum
veldur lestarslysi en í Ijós
kemur að sá sem var undir
stýri var látinn áður en lest-
in lenti á bílnum. Bönnuð
börnum.
23.30 American Inventor
00.20 The War at Home
00.50 Entertainment Tonight (e)
01.15 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
Skjár sport
07.00 UEFA Cup 2007
(Sevilla - Osasuna)
15.20 UEFA Cup 2007
(Sevilla - Osasuna)
17.00 UEFA Cup 2007 (Werder
Bremen - Espanyol)
18.40 Glllette World Sport 2007
19.10 Það helsta i PGA-
mótaröðinni
19.35 Spænski boltinn -
upphitun
20.00 Meistaradeild Evrópu
*llt það helsta úr Meist-
radeildinni. Fréttir af
leikmönnum og liðum auk
þess sem spáð er í spilin
fyrir næstu leiki.
20.30 De La Hoya /
Mayweather 24/7 (4:4)
Sérstakir upphitunarþætt-
ir fyrir boxbardaga ársins
milli Oscar De La Hoya og
Floyd Mayweather, sem
fram fer laugardaginn 5. 5.
21.00 World Supercross GP
2006-2007
Súperkross er æsispenn-
andi keppni á mótorkross-
hjólum sem fram fer á
brautum með stórum stökk-
pöllum.
21.55 Football and Poker Leg
ends
23.30 NBA - Úrslitakeppnin
07.00 Liðiðmitt(e)
14.00 Inter - Empoli (29.4.)
16.00 Chelsea - Bolton (28.4.)
18.00 Upphitun
18.30 Portsmouth - Liverpool
(frá 28. apríl)
20.30 Upphitun (e)
Knattspyrnustjórar, leik-
menn og aðstandendur úr- j
valsdeildarliðanna spá og
spekúlera í leikjum helgar-
innar.
21.00 Arsenal - Fulham (29.4.)
23.00 Liðiðmitt(e)
00.00 Að leikslokum (e)
06.00
08.00
10.00
12.00
14.00
16.00
18.00
20.00
22.00
00.00
02.00
04.00
00 Mrs. Harris
Agent Cody Banks
Six Days, Seven Nights
Lost in Translation
Agent Cody Banks
Six Days, Seven Nights
Lost in Translation
Mrs. Harris
The Deal
They
Club Dread (Broken Liz-
ard s Club Dread)
(Drungaklúbburinn)
The Deal
(Samningurinn)
Die Hard 4.0:
Skúffaðir
aðdáendur
Þó svo að enn sé ekki búið að frumsýna nýjustu Die Hard-myndina eru
aðdáendur strax famir að kvarta og kveina enda nægar ástæður til þess.
Það fyrsta sem aðdáendur kvörtuðu yfir var upprunalega nafnið
á myndinni sem átti að vera Live Free or Die Hard. Sá titill þótti
engan veginn vera að gera sig og sem betur fer hefur Fox-sam-
steypan séð að sér og skartar myndin nú heitinu Die Hard 4.0,
sem er líka afspyrnuslæmt nafn en þó skömminni skárra.
Núna kvarta aðdáendur hins vegar undan þeirri ákvörðun
Fox að hafa myndina bannaða innan 13 ára í Bandaríkjunum,
PG-13, í staðinn fyrir að hún verði með R-stimplinum, sem
er sambærilegt við 16 ára aldurstakmarkið hér heima. Allar
fyrri myndirnar hafa verið með þennan R-stimpil og nú vilja
aðdáendur meina að með þessu sé myndin orðin fyrir börn
en ekki aðdáendur fyrri myndanna. Myndin nái nú til breið-
ari áhorfendahóps en missi marks hjá eldri aðdáendum.
En hvað sem þessu líður þá bíða margir spenntir eftir Die
Hard 4.0, fólk skal bara ekki búast við miklu ofbeldi. Kannski
John McClane reyni núna að semja við bófana í staðinn fyrir
að skjóta þá?
Stöð 2 klukkan 21.55
Skáldafélagið
Dead Poets Society er frábær mynd sem
gerist árið 1959 og fjallar um enskukennar-
ann John og óhefðbundna kennsluhætti
hans. Hann ræður sig að Welton-drengja-
skólanum þar sem strangar reglur gilda en
John tekur annan pól í hæðina. Með aðal-
hlutverkið fer stórleikarinn Robin Williams
en í öðrum hlutverkum eru leikarar á borð
við Ethan Hawke og Robert Sean Leonard.
Myndin er bönnuð börnum.
Skjár einn klukkan 21.00
Ekki sól og sæla
Það er ekki ofsögum sagt að Survivor er
vinsælasta raunveruleikasería allra tíma.
Keppnin nú er sú fjórtánda og fer hún
fram á Fídjieyjum í Suður-Kyrrahafi. Að
þessu sinni hefja nítján leikinn og eins og
venjulega þá kemur ýmislegt á óvart. Fram-
leiðendur þáttanna eru einstaklega lagnir
við að gera þátttakendum lífið leitt og
ofsóknaræðið er fljótt að gera vart við sig
hjá keppendum.