blaðið - 04.05.2007, Blaðsíða 33
blaðið
FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2007 41
Nine Inch Nails ■
B.Sig - Good Morning Mr. Evening
: Avril Lavigne - The Best Darnn Thing
„Ef þið ætlið að henda í mig
bjórflöskum, verið viss um að
þær séu fullar!“
Dave Mustaine, söngvari Megadeth
PLÖTUGAGNRÝNI
Epík fyrir sveitadurga
Hljómsveitinni Kings of Leon
hefur aldrei tekist að heilla mig
neitt sérstaklega. Vissulega
kann ég að meta lag og lag með
sveitinni, en það hefur aldrei
orðið til þess að ég hafi keypt
mér skífu eða borið mig sérstak-
lega eftir því að fá að hlusta á
hana. Because of the Times
breytti því.
Skífan hefst á sjö mínútna ep-
íska sveitaslagaranum Knocked
Up. Lagið gæti ekki skilgreint
sveitina betur, enda fjallar það
um týpískt vandamál fólks í
suðurrlkjum Bandaríkjanna; barn-
eignir og erfiðleikana sem fylgja
því að hugsa öðruvísi; „I don’t
care what nobody says we’re
gonna have a baby.“
Kings of Leon er byrjuð að
hugsa öðruvísi á Because of the
Times. Sveitin er komin lengra
en áður með kærulausa kántríið
og sannar með slögurum á borð
við Charmer, On Call, McFear-
less og Ragoo að hún saman-
stendur ekki bara af tannlausum
suðurríkjadurgum. Kings of Leon
Tónlist ★★★Ýi
Kings of Leon
Because of the Times
Eftir Atia Fannar Bjarkason
atli@bladid.net
samanstendur af hæfileikaríkum
tónlistarmönnum.
Because of the Times kom
mér í opna skjöldu. Bræðrunum
þremur hefur ásamt frænda
sínum tekist að blanda kántrítón-
list saman við nútímarokk og ról
með frábærum árangri. Áhrifin
koma úr öllum áttum og Kings of
Leon ferðast frá U2 yfir í metal
og aftur til suðurríkjanna. Bec-
ause of the Times er sem ferskur
andvari í annars steindauðri og
úrkynjaðri Nashville-senu.
Bloc Party
Weekend in the City
★ ★★★★
„Hljómur Bloc Party á Week-
end in the City er stærri,
útpældari og betri. Lög eins
Hunting For Witches, The
Prayer og Where is Home
eru meðal þeirra bestu sem
sveitin hefur gefið út.“
AFB
★ ★★★★
„Þá eru útsetningarnar
frábærar, fjör hér - rólegheit
þar. Arcade Fire kann að
raða köflunum í rétta röð og
nær sá hæfileiki algjörum
hágunkti í síðasta laginu,
My Body IsACage.”
AFB
★ ★★★★
„Engu að síður mjög góð
glata, sem rennur vel (
gegn hvort sem maöur er
heima hjá sér þunglyndur
á mánudegi eða trylltur á
dansgólfinu á föstudegi."
Arcade Fire
Neon Bible
Gus Gus
Forever
C4RG0
Queens of the Stone Age
Songs for the Deaf
St g g g 9 g 9.9.9.V T.V '
*Miðað við árið 2000 tilj2J)Q7, J^jiJ pigi^ vjkylgga,
blaöiöa
SMAAUGLYSINGAR@BLADID.NET
OIRGO
566 5030
www.cargobilar.is