blaðið - 04.05.2007, Blaðsíða 36

blaðið - 04.05.2007, Blaðsíða 36
jiiíit'nu't'- ÆWiWM /ÁLfABAKKA SPIDERMAN3 kl. 3-6-9-12 SPIDER MAN 3 /IP kl. 3-6-9-12 BLADES 0F GL0RY kl. 3:40-5:50-8-10:10 SH00TER kl. 8-10:30 BREACH kl. 5:50-8:10-10:30 BM7 THEG00D SHEPER0 kl.10:10 Bi1j> MR. BEAN S H0LIDAY kl.4-6 LBylí* R0BINS0N...M/ i ia: kl.4 I «!ð WILD H0GS kl.8 hi7 BECAUSE ISAID S0 kl.6 LcyW / KRIHGLUNNI NEXT kl.6-8-10 BLADES 0F GL0RY kl. 4-6-8:10-10:20 THE MESSENGERS kl.8 R0BINS0N...M/ •...TAi kl.4 Leýfð MEETTHER... ENSKU blí kl. 6:10 300. kl. 10 ■SWftWkl / KEFLAVÍK SPIDERMAN 3 ki.5-8-11 BLADES 0F GL0RY kl.6-8-10 SáMMíWk / AKUREYRI BLADES 0F GL0RY kl 6-8-10 MR. BEAN'S H0LIDAY kl 6 ÍRYfð BREACH kl.8-10 B.l.12 A/ýíí / bíó •h+ fc£ / /T7 £S f- ML*JfT)Slr,rvniS fe: FYRSTA STÓRMYNO 8UMAR9IN8 m 'nf * i ¥ _ A , —/ L /*—«r / / J t—n^yt ~~ => HT/FRlilh ORRURTAN fc« INNRlHAHA I TAN WIéHa i vd o»s u»ín ptw /NotfttN nucaaiEa 1 ||WSp,'f™/3ll x 6saMm*«AUNtN200? x RH ‘j I BESTA MYNO ÁRSINS 1 ■ ■‘“if'fcl otherr 1450 kr. í bíó! Giítiir á aliar sýninpr merklar með ranðu! SPIDERMAN 3 kl. 1,4,7oq 10-P0WER BLADES 0FGL0RY kl. 2.4.6.8 00 10 L SH00TER kl. 8og 10.20 16 BEAN'S H0LIDAY kl. 4 og 6 L ÚTI ER ÆVINTÝRI kl.2 L smóRi iCb/ó SPIDERMAN 3 kl. 2,5,8 og 11 SPIDERMAN 3 LÚXUS kl. 2,5,8og11 NEXT M.330.545,80010.15 14 PATHFINDER kl. 5.45,8 og 10.15 16 HILLS HAVE EYES 2 ld. 10.30 18 ÚTI ERÆVINTÝRI kl. 3.45 L TMNT kl. 4 og 6 7 PERFECT STRANGER kl.8 16 SPIDERMAN 3 kL5S0,830og1120 PATHFINDER kl.8og 10.15 16 INLANDEMPIRE kl. 5.45 0Q 9 16 HILLS HAVE EYES2 kl. 6,8 og 10 18 ÚTI ERÆVINTÝRI kl.6 L wmmmmm ( :i HÁSKÓLABÍÓ LIVES OFOTHERS kl. 5.30,8 og 10.30 NEXT kl. 8 og 10.15 MÝRIN 2 fyrir 1 kl. 5.40 og 8 KÖLO SLÓÐ 2 fyrír 1 kl. 5.50 oq 8 SUNSHINE kl. 10.20 16 H0TFUZZ kl. 5.40 og 10.10 16 ftfor/yarfí/d] SPIDERMAN 3 H.4,6,8oa10.40-K NEXT kl. 4,9 og 11 Bwtf iiMH'ini'wiMi rr. 44 FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2007 blaöiö Sálufélagar Leikkonan Kirsten Dunst segir örlögin hafa leitt hana og nýja kærastann Johnny Borrell saman. „Ég vissi strax að okkur var ætlað að vera saman. Ég held að við eigum okkur öll sálufélaga en erum bara ekki öll svo heppin að finna hann.“ fegurðardrottningarT^ uppboð Fegurðardrottningarnar Manuela Ósk Harðardóttir, sem var eins og flestir muna valin ungfrú Ísland árið 2002, og Karen Lind Tómasdóttir, núverandi ung- frú Suðurnes, leggja samtökunum Forma lið með uppboði á Netinu. Þar ætla stöll- urnar að selja fatnað ýmiss konar, skart, skó og töskur. „Okkur langaði einfaldlega að styrkja stelp- urnar í Forma og vorum að leita að ein- hverri leið til þess, þannig að okkur datt þessi í hug. Við byrjuðum á því að selja fatnaðinn á bloggsíðunni hennar Karenar og það varð eiginlega allt vitlaust. Heim- sóknir á síðuna voru framar björtustu von- um. Við ákváðum því að opna bara sérsíðu, en fólk getur farið inn á og tekið þátt,“ seg- ir Manuela. „Þetta er meira og minna dót sem við eig- um, bæði notað og nýtt og við ætlum að halda áfram að bæta inn á síðuna og reyna að safna sem mestu. Þannig að við hvetjum fólk til þess að vera svolítið rausnarlegt í stað þess að reyna að prútta, það er ekki til- gangurinn með þessu. En við erum búnar að selja mjög mikið og þetta hefur gengið ótrúlega vel og kom okkur eiginlega bara mjög á óvart.“ Að sögn Manuelu hefur verið mikil og þörf umræða verið um átraskanir undanfarið. „Umræðan hefur verið töluverð en það þarf að halda áfram og það þarf bara að styrkja og efla Forma-samtökin sem eru að vinna gott starf og við viljum með þessu leggja góðu málefni lið.“ Aðspurð segist Manuela þó líklega ekki ætla að selja Tyson-kjólinn en eins og frægt er orðið var kjóllinn sem Manuela skartaði bæði í keppninni Ungfrú ísland og í Ung- frú heimur, gjöf frá hnefaleikakappanum Mike Tyson sem varð á vegi hennar í verls- un erlendis. „Ég var að velta því fyrir mér hvort ég ætti að selja skóna sem ég var í við kjólinn en ég held að kjóllinn hafi of mikið tilfinningalegt gildi til þess að vera seldur á 5.000 krónur á Netinu. En ef einhver er til- búinn til þess að bjóða rausnarlega í hann þá er ég kannski til í að láta hann fara til styrktar góðu málefni.“ HÉGÓMINN... Cag;e flytur til Bretiands Leikarinn Nicolas Cage hefur fest kaup 1 sveitasetri á Bretlands- eyjum, en um er að ræða fimm hæða hús í bænum Bath á Englandi. í húsinu sem var byggt árið 1754 er að finna sex glæsileg svefnherbergi en setrið var áður í eigu jarlsins af Chatham. Cage á nú þegar kastala í Þýskalandi, eign á Bahamaeyjum og nokkrar fasteignir í Los Ange- les. Stjarnan er ekki sú eina sem fallið hefur fyrir Gloucester-skíri á Bretlandi en kollega hans Johnny Depp og eiginkona hans borguðu nýlega 70 milljónir fyrir bóndabýli í Bath enda staðurinn rómaður fyrir mikla fegurð. Alba er feimin Leikkonan Jessica Alba, sem nýlega var kosin kynþokka- fyllsta kona í heimi, segist vera mjög feimin og alls ekki njóta þeirrar miklu athygli sem frægð hennar hefur haft í för með sér. „Ég er ekki ein af þeim sem reyna að komast á forsíður blað- anna og er mjög meðvituð um það að láta ekki mikið fyrir mér fara. Enda sést það á því hvernig ég klæði mig. Ég er algjör tepra og vil helst ekki ganga í fötum sem sýna mikið og ég vil til dæmis alls ekki leika í nektarsenum í kvikmyndum.1' Bannar börn Leikarinn George Clooney hefur bannað vini sínum Brad Pitt að koma með allan barna- skarann með __________ sér þegar hann kemur í heimsókn. Clooney sem er þekktur fyrir að hafa opið hús á heimili sínu á Ítalíu og heldur reglu- lega teiti fyrir vini og kunningja hefur lagt blátt bann við börnum enda hefur hann sagt að hann vilji aldrei eignast börn sjálfur. „Það er ekki ósjaldan sem vinir mínir og samstarfsfélagar heimsækja mig en ég hef sagt við Brad að börnin hans 15 séu ekki velkomin. Börn gera mig einfaldlega taugaóstyrkan enda veit maður aldrei við hverju er að búast. Ástæðan fyrir því að ég vil ekki eignast börn er sú að ég er búinn að koma mér vel fyrir og er löngu orðinn vanur þægindunum í lífi mínu og er alls ekki tilbúinn til þess að breyta því.“ Mjög flottir dömuskór úr leðri í stœrðum 36-41 á kr. 7.485,- Misty, Laugavegi 178 Sími 551 2070 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf á laugardögum Auglýsingasíminn er 510 3744 Leikkonan Angelina Jolie er sögð hafa dansað kjöltudans fyrir Oli- ver Martinez í teiti sem var haldið eftir frumsýningu myndarinnar A Place in Time sem er frumraun Jolie í leikstjórastólnum. „Ang- elina fór að dansa eftir að hafa verið hvött áfram af hljómsveit- inni,“ segir gestur í veislunni. ,Hún sneri sér síðan að Oliver og dansaði hálfgerðan kjöltudans fyrir hann. Það fór ekkert á milli mála að hún var að daðra við hann og hann virtist mjög sáttur." Jolie og Martinez voru lengi talin hafa átt í ástarsambandi á meðan þau léku saman í kvik- myndinni Taking Lives árið 2004 og er spurning hvort þau hafi nú hug á að endurnýja náin kynni.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.