blaðið - 26.05.2007, Blaðsíða 1

blaðið - 26.05.2007, Blaðsíða 1
Vestf iröir bíða Gylfi Ólafsson, framkvæmda- stjóri Vesturferða á Isafirði, segir að ótrúlega margir (s- lendingar hafi aldrei komið á Vestfirði og vonast eftir mörgum í sumar. Fyndin uppátæki Óli Stefán Flóventsson knattspyrnumaður og annað þekkt íþróttafólk lendir oft í skondnum og skemmtilegum at- vikum á keppnisferðum sínum erlendis. Frægar klappstýrur Margar frægar Hollywoodstjörnur, til dæmis Sandra Bullock, Lindsay Lohan og harðjaxlinn Samuel L. Jackson voru eitt sinn klappstýrur sem þykir virðingarembætti í bandarískum skólum. ORÐLAUS » SPJALLIÐ » FRJALST, OHAÐ & OK -fil|iKgiœsK,'UM Fiarnám allt árið Skráning á sumarönn 2007 fer fram 25.maí til 10. júní á slóðinni www. fa.is/fjarnam Hafnar byggingu Norðlingaölduveitu „Það er alveg Ijóst að í tíð þessarar ríkis- stjórnar verður þessi friðun frágengin sem áratuga deila hefur verið um. Það er líka alveg Ijóst að í tíð þessarar ríkisstjórnar fara menn ekki í neina Norð- lingaölduveitu," segir ÖssurSkarphéðins- son, nýskipaður iðnaðarráðherra. FRÉTTIR » 2 Gæti grafið undan trúnaði Úrskurður Hæstaréttar I máli Sigurðar Gizurarsonar er líklegur til að vega verulega að því trúnaðarsambandi sem nauðsynlegt er að ríki á milli sjúklings og læknis. Sérfræðingar telja að úrskurðurinn rýri traust almennings til vísindasamfélagsins almennt. FRÉTTIR » 14 Syngur breska þjóðsönginn Garðar Thór Cortes mun syngja breska þjóðsönginn á úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á hinum nýuppgerða Wembley-leikvangi á mánu- dag. Um 90.000 áhorfendur munu hlýða á hann við það tækifæri og hefur hann aldrei sungið fyrir fleiri. VIÐTAL » 40-41 k: * . j Rekin vegna brjóstastækkunar Hin 29 ára gamla Annina Ulrich frá Þýskalandi segir að sér hafi verið sagt upp störfum á fasteignasölu einni vegna þess að hún hefur of stór brjóst. Ekki skortir hana þó metnað- inn því hún stefnir að því að skarta stærstu brjóstum í Evrópu. Yfirmaður Anninu segir að hún hafi skaðað ímynd fyrirtækisins. Hana hefur dreymt um stór brjóst frá barnæsku, en viðurkennir þó að vera háð brjóstastækkunum. Hefur hún farið í nokkrar slíkar og er skálastærðin komin upp í 42H. „Á hverjum morgni fyllist ég stolti þegar ég lít á ofurbrjóstin mín. Viðskipta- vinum mínum finnst þau frábær þannig að ég skil ekki af hverju yfirmanni mínum þykir þau ekki vera fyrirtækinu til hagsbóta,“ segir hin brjóstgóða Annina. NEYTENDAVAKTIN S QSíncsi Verð á Cheerios 567 g pakka Verslun Krónur Fjarðarkaup 308 Kaskó 289 Kjarval 379 Krónan 276 Samkaup-Úrval 343 Þin verslun Seljabraut 398 Verð á morgunkorni í völdum verslunum Upplýsingar frá Neytendasamtökunum 5%^ GENGI GJALDMIÐLA SALA % Wm USD 62,07 -0,65 ▼ IHg; GBP 123,18 -0,65 ▼ S5 DKK 11,21 -0,44 ▼ • JPY 0,51 -0,91 ▼ ■H EUR 83,53 -0,44 ▼ GENGISVlSITALA 113,32 -0,53 ▼ I ÚRVALSVÍSITALA 8.133,39 0,10 A VEÐRIÐ í DAG VEÐUR » 2 iENDURATH'. NÚ STANDA YFIR y STA D (jÁ oWarco Opið virka daga 10-18 og laugardaga 11-15 Reykjavík: Mörkin 4. s 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4. s: 462 3504 Egiisstaðir Miðvangur 1, s. 471 2954
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.