blaðið - 26.05.2007, Blaðsíða 7

blaðið - 26.05.2007, Blaðsíða 7
fff Úlfarsárdalur - glæsilegt útsýni, blómleg byggð Sólríkar suðurhlíðar Úlfarsárdalur er nýtt íbúðasvæði í sólríkum suðurhlíðum Úlfarsfells og inn eftir Úlfarsárdal. Næsta nágrenni Úlfarsárinnar verður varðveitt en um leið nýtt sem best fyrir þá sem búa og starfa á svæðinu. Fellið, áin og dalurinn mynda einstakan ramma um svæðið og gera það mjög eftirsóknarvert til búsetu. Byggðin og nágrenni hennar einkennist af einstakri náttúrufegurð og góðu útsýni. Hér er í senn fjallasýn og nálægð við víðáttumikil útivistarsvæði - fellið, dalinn og ána. Úlfarsárdalur er í raun síðasta byggingarsvæði í Reykjavík í suður- og suðvesturhlíðum, svæði sem býður upp á mikla möguleika með þarfir borgarbúa til búsetu að leiðarljósi. Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um eftirtaldar lóðir: ■ 4 lóðir fyrir fjölbýlishús með 216 íbúðum ■ 27 lóðir fyrir parhús með 54 íbúðum ■ 11 lóðir fyrir raðhús með samtals 45 íbúðum 73 lóðir fyrir einbýlishús Umsóknargögn Skilafrestur umsókna Umsóknareyðublöð ásamt deiliskipulagsgögnum, úthlutunarreglum og Umsóknum ásamt tilskildum fylgigögnum skal skila fyrir kl. 16:15 öðrum skilmálum verða afhent I þjónustuveri Framkvæmdasviðs, Skúlatúni miðvikudaginn 13. júnl nk. Umsóknum verður veitt viðtaka I þjónustuveri 2. Þessi gögn fást afhent endurgjaldslaust á geisladiskum eða útprentuð Framkvæmdasviðs, Skúlatúni 2. gegn 5.000 króna gjaldi. Þau er einnig að finna á vef Framkvæmdasviðs: Undirstrikað skal að umsóknir teljast ekki gildar nema öll tilskilin gögn fylgi www.reykjavik.iyfs. Nánari upplýsingar eru veittar I slma 4111111. þeim. Sjá nánar I almennum reglum um úthlutun Ibúðarhúsalóða I Reykjavlk. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is og í síma 411 1111. Umsóknir þurfa að berast fyrir kl. 16.15 þann 13. júní 2007.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.