blaðið - 26.05.2007, Blaðsíða 47

blaðið - 26.05.2007, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 26. MAI 2007 ÍRINN til að sigra á Opna írska mótinu í golfi í 25 ár var Padraig Harrington um síðustu helgi. Sigurinn breytir ekki því að Harrington er áfram í hópi stórkylf- inga sem aldrei hafa unnið stórmót. ÁRA gamall er yngsti leikmaður sem valinn hefur verið í U21 árs landsliðshóp Spánverja. Er það | Bojan Krkic hjá Barcelona sem þann heiður hlýtur og er því yngri en t.d. Leo Messi eða Cesc Fabregas þegar þeir náðu þessum áfanga. istu komnir með táslur upp í loft á sólarströndum: sparkspekinga Álit almennra Alit íþróttadeildar Blaðsins <g framar öðrum í Evrópu John Heitinga Ajax Cristiano Ronaldo Manchester United Michael Essien Chelsea m \ JDBl\ \ mnn\ \ IDDD[\ ' innnn\ iDönnD\ ]□□□□□& Carlos Tevez WestHam Philippe Mexés Roma Roberto Abbondanzieri Getafe Kaká AC Milan Ricardo Carvalho Chelsea Esteban Cambiasso InterMilan EINNIG NEFNDIR Jamie Carragher Liverpool Steven Gerrard Liverpool Florent Malouda Lyon Diego Werder Bremen Daniel van Buyten Bayem Munchen Juninho Lyon Daniel Alves Sevilla Francisco Yeste Athletic Bilbao David Siiva Valencia MARKVÖRÐUR Roberto Abbondanzieri Getafe ___^_ Argentínskur reynslu- ^ 'j bolti sem á mikinn þátt í því að srnálið Getafe, sem er óhrjá- legt iðnaðarúthverfi í H höfuðborg Spánar og alls óþekkt þriðju deildar félag fyrir þremur árum, er farið að blanda sér í slaginn um Evrópusæti. Fengið færri mörk á sig en allir aðrir mark- verðir í landinu. liðsins og betri aukaspyrnur tekur enginn. Hægur en vinnur sína vinnu « af stakri prýði í Wírj.' hverjum einasta leik. Er reglulega kosinn leikmaður umferðarinnar af frönskum fjölmiðlum. vellinum og fengið lof fyrir. Nýtur sín hjá Chelsea, er skapandi og stöðugur í leik sínum og fljótari en nokkur að snúa vörn í sókn. í álfunni er á eftir honum og góð ástæða til. Besti varnarmaður leiktíðarinnar. Ricardo Carvalho Chelsea Það sem Carvalho mpw vantar upp á hæðina bætir hann upp með hörku og dug. Hik- laus á ögurstundum tfegÉnm og sneggri til en fé- lagi hans John Terry. Sendingar hans eru fumlausar og hann kemur sér aldrei í vandræði vegna pressu sóknarmanna. Esteban Cambiasso Inter Milan Cambiasso er af gamla skólanum. Varnarsinnaður miðjumaður sem gBBík^ H vinnur alla vinnuna sem fáir taka eftir ® . ílÝ’J líkt og menn á borð við Makelele og Vieira. Nema Cam- biasso gerir það betur en nokkur annar og Mancini, þjálfari Inter, vill helst ekki án hans vera. SÓKN: Kaká AC Milan Hinn friðelskandi og heittrúaði Kaká er flottasta útflutning- svaraBrasilíuíháa « herrans tið. Leik- maður sem gerir alla í kringum sig betri og er að skapa færi fyrir sig og sína með hverri hreyf- ingu. Skorar minna en Ronaldo en er fjölhæfari og á ekki misjafna leiki. VÖRN: Philippe Mexés Roma Á einu ári hefur Mexés vaxið upp úr efnilega stimplinum | í lykilmann í vörn Roma og reyndar franska landsliðsins einnig. Franskur jafnoki John Terry og býr yfir sama metnaði og leikskilningi en er hrað- ari á hlaupum og í hugsun. John Heitinga Ajax Eitt mesta efni sem komið hefur frá Hollandi þar sem efni- legir leikmenn vaxa á trjánum. Heitinga WEB1 hefur borið höfuð og herðar yfir aðra leikmenn Ajax i vetur og er öllum kostum búinn. Hávaxinn en lipur, snöggur en staðfastur, keyrsluhundur sem hefur einnig fundið skotskó í vetur og sett inn einum sex sinnum. Cristiano Ronaldo Manchester United Hefur borið þungar .. jp byrði frá fyrstu stundu undir Alex 2 Ferguson og gríðar- legar væntingar hafa K ekki sett hann úr 'ÍSSl jafnvægi í fimm mín- útur. Unglingur sem vex hröðum skrefum á öllum sviðum, er stoð- sendingakóngur og markakóngur að auki. Er kominn í hóp þeirra allra bestu. Carlos Tevez West Ham Eggert Magnússon getur aðeins þakkað einum . manni að vera ekki milljörðum fátækari og eiga næsta heima- j leik gegn Hull. Tevez H| hefur slegið í gegn hvar sem hann hefur farið en Curbishley þurfti samt að sökkva upp að eyrum í botnlausa mýri áður en kappinn fékk sann- arlega tækifæri. Það bjargaði West Ham. Óbilandi snillingur. Daniel Alves Seviila Góður báðum megin. Gæddur sjaldséðri seiglu og gefur ekki þumlung eftir þó MIÐJA: Michael Essien Chelsea Bráðskemmtilegur og fjörugur leikmaður sem gæti leikið liverja einustu stöðu á Juninho Lyon Margfaldir franskir meistarar Lyon hafa haldið dauðahaldi i Juninho og ekki að ástæðulausu. Leiðtogi úð hans sé fimm mörkum undir og verið sé að leika í uppbótartíma. Hvert einasta stórlið Ógnvænlegir Landsliðsþjálfari Liechtenstein hefur valið hóp sinn sem etur kappi við íslensku víkingana á Laugardalsvelli þann 2. júní. Með tilliti til þess að Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari er smeykur fyrir leikinn og á von á leikmönnum smáríkisins snældu- vitlausum er athyglisvert að sjá að í hópi þeirra eru aðeins tveir sem leika með félagsliðum sem áhugasamir gætu mögulega þekkt. Annars vegar Mario Frick hjá Siena sem hefur skorað sex mörk í 33 leikjum liðsins og hins vegar Martin Stocklasa hjá Dyn- amo Dresden. Aðrir leika með heimaliðum. Hinir 17 fræknu Alfreð Gíslason hefur valið mannskap i það sem a heima- síðu Handknattleikssambands Islands er kallað „plav off" leikir gegn Serbíu. Verður island að sigra til að komast á Evrópu- mótið í Noregi á næsta ári. Engin stórtíðindi i vali Alfreðs en þeir Björgvin Gústavsson og Bjarni Fritzson koma inn. Eftir formúlunni Ríkisútvarpið ætlar að senda út sérstakan afmælisþátt í dag en tíu ár eru liðin síðan RÚV hóf útsendingar á Formúlu 1 kappakstri. Verður viðburðinum gert sérstaklega hátt undir höfði en keppt verður í Mónakó þessa helgina. Gleðin verður þó sennilega lævi blandin enda sjón varpsstöðin Sýn búin að verða sér úti um réttinn næstu árin. Frændur í botni Jafnan fer mikið fyrir Pórðar- sonum í umræðu um íslenska karíaboltann enda hafa þeir marga fjöru sopið i bransanum. Talsverð gylling er þo farin af þeim frændum Teiti Þorðarsyni, þjálfara KR. Ólafi Þórðarsyni. þjalfara Fram, og Guðjóni Þórð- arsyni. þjálfara ÍA. enda sitja lið þeirra á botni Landsbankadeild arinnar nú um stundir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.