blaðið - 26.05.2007, Blaðsíða 52

blaðið - 26.05.2007, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2007 blaðið krá Sjðunda Star Wars-myndin? Um þessar mundir fagnar George Lucas þvi aö þrjátiu ár eru liðin frá þvi aö fyrsta Star Wars-myndin var frumsýnd. Undanfarið hefur þrálátur orðrómur verið á sveimi þess efnis að George Lucas lumi á ein- hverri stórri frétt sem hann muni tilkynna í dag á Star Wars-hátíð sem fram fer i Los Angeles. Kjaftasög- urnar segja að þessi sjöunda Star Wars-mynd muni gerast á undan hinum nýja þrileik. Ef þetta reynist satt þá mun Lucas sjálfur vonandi halda sig fjarri leikstjórninni. ÚT VARPSSTÖÐ VAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVlK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Þú vilt koma þér að verki um leið og þú vaknar en siðar í dag ertu tilbúin/n í eitthvað skemmtilegra. Hvort sem það er góð bók, að leika þér með flugdreka eða annað. ®Naut (20. april-20. maí) Þig langar að bæta fyrir það sem gerðist síðast en það er ekki víst að aðrir séu sammála. Ekki láta áhugaleysi þeirra hamla þér, þú hefur allan þann kraft sem til þarf. ©Tvíburar (21. mai-21. júní) Það er sjaldan sem lífið fylgir ákveðnu skipulagi. Lærðu að takast á við það sem gerist og að hugsa hratt. Það getur verið flókið en svona er Iffið. Krabbi (22. júní-22. júlí) Þú og elskuhugi þinn eruð á erfiðu tímabili en það er óskóp eðlilegt. Þið þurfið bæði að vera hreinskilin um þarfir ykkar. Þið komist í gegnum þetta og ástandið verður betra en áður. (23.júlí- 22. ágúst) Ekki gefast upp án þess að berjast, það þarf ekki mikið til. Óvæntur atburður gæti breytt aðstæðum á örskots- stundu. Af hverju ekki að reyna það. €i| M®yia (23. ágúst-22. september) Þú hefur skemmtilegan persónuleika og þarft að kom- ast út til að hitta annað fólk. Því fleira fólk sem þú hittir því skemmtilegra verður. SUNNUDAGUR Sjónvarpið sýn Sýn 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Matti morgunn (15:26) 08.13 Kóalabræður (15:26) 08.23 Pósturinn Páll (2:26) 08.37 Friðþjófurforvitni (12:30) 09.00 Disneystundin 09.01 Alvöru dreki (11:19) 09.23 Sígildar teiknimyndir 09.30 Suðandi stuð (16:21) 09.52 Arthúr (129:135) 10.16 Ævintýri HC Andersen 10.42 Latibær (e) 11.30 Formúla 1 14.05 Leitin að Adam (e) 15.00 Kvöldstund með Jools Holland (e) 16.05 Svefnlaus í Seattle (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (4:32) (e) 18.25 Hænsnakofinn (9:13) (e) 18.35 Krakkar á ferð og flug 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Hvítasunnutónleikar 21.15 Meistari dýrahringsins (Le Maitre du Zodiaque) Franskur sakamálamynda- flokkur. Ung stúlka er myrt og verksummerki minna á dýrahringsmorðingjann sem bíður dóms. Leikstjóri er Claude Michel Rome. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 22.00 Vera Drake 00.00 Kastljós 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.05 Nágrannar 13.25 Nágrannar 13.45 Nágrannar 14.05 Nágrannar 14.30 Meistarinn (15:15) 15.25 BlueCollarTV (25:32) 15.50 Mona Lisa Smile 17.45 Oprah 18.30 Fréttir 19.00 iþróttir og veður 19.15 LEMONY SNICKET'S A SERIES OF UNFORTUN ATEEVENTS Ævintýraleg gamanmynd með Jim Carrey í aðalhlut- verki. 21.05 Twenty Four (19:24) Jack er á flótta en honum er fylgt eftir með staðsetn- ingartæki. Hann er þó ekki lengi að losa sig við það og getur nú leitað Audrey í friði. Stranglega bönnuð börnum. 21.50 Rome (5:10) 22.50 60 minútur 23.35 Prime Suspect - The Final Act 00.00 Prime Supspect - The Final Act 03.10 Strictly Confidential (6:6) (Trúnaðarmál) 04.00 Mona Lisa Smile 05.55 Fréttir (e) 06.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 10.10 Vörutorg 11.10 Ungfrú Island 2007 (e) 13.10 MotoGP - Hápunktar 14.10 One Tree Hill (e) 15.00 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.00 America’s Next Top Model 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 OntheLot(e) 18.55 Hack(e) 19.45 Top Gear (15:20) Breskur bílaþáttur með vandaða og óháða gagn- rýni um allttengt bílum, skemmtilega daskrárliði og áhugaverðar umfjallanir. 20.40 ROBIN HOOD 21.30 Boston Legal (21:24) 22.30 The L Word (3:12) 23.20 C.S.I. (e) 00.10 Heroes(e) 01.10 Jericho(e) 02.00 Vörutorg Skjár sport 12.55 ítalski boltinn 15.00 Tímabilið 2004 - 2005 (e) 16.00 Turninn í Charlton (e) 16.30 Strákarnir í Reading (e) 17.10 Eggert á Upton Park (e) 18.00 Italski boltinn (e) 20.00 Tímabilið 2005 - 2006 (e) 21.00 Þrumuskot(e) 22.00 Þrumuskot (e) 23.00 Þrumuskot(e) 00:00 Dagskrárlok 16.00 Live From Abbey Road 16.55 Pussycat Dolls Present: The Search 17.45 Trading Spouses (20:22) 18.30 Fréttir 19.00 Bestu Strákarnir (4:50) 19.30 My Name Is Earl (14:23) 19.55 Kitchen Confidential (Pilot) Gamanþættir um Jack Bo- urdain var eitt sinn þekktur kokkur en eftir eina villta nótt tókst honum að klúðra öllu því sem hann hafði afrekað. Einn daginn fær hann upp úr þurru tilboð og er boðin staða yfirkokks á flottum veitingastað í New York. 20.25 Young Blades (3:13) (e) (Skytturnar) Sþennandi þáttaröð þar sem sögusviðið er Frakkland á miðöldum og svokallaðar skyttur sjá um að verja landið gegn illum öflum. 21.15 Níght Stalker (3:10) (e) 22.00 Boys Don't Cry (e) Sannsöguleg kvikmynd sem sópaði til sín verðlaun- um og færði m.a. Hilary Swank Óskarinn. Brandon Teena ervinsæll strákur í litlum þæ í Nebraska. 23.55 Kitchen Confidential (1:13) (e) 00.25 Tóniistarmyndbönd frá Popp TV 07.40 Spænski boltinn (Real Madrid - Deportivo) 09.20 Spænski boltinn (Barcelona - Getafe) 11.00 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 11.30 NBA - Urslitakeppnin (Utah - San Antonio) 13.30 Evrópumótaröðin (BMW PGA Championship) 16.30 Spænski boltinn - upphitun 16.50 Spænski boltinn (Barcelona - Getafe) 18.50 Spænski boltinn (Sevilla - Zaragoza) 20.55 Evrópumótaröðin (BMW PGA Championship) 23.55 Götubolti (Streetball) 00.30 NBA - Úrslitakeppnin (Cleveland - Detroit) 06.15 JustForKicks 08.00 Envy 10.00 Stolen Summer 12.00 FeverPitch 14.00 Just For Kicks 16.00 Envy 18.00 StolenSummer 20.00 Fever Pitch 22.00 Mystic River 00.15 Taking Lives 02.00 Kill Bill 04.00 Mystic River Vog (23. september-23. október) Það verður ýmislegt skemmtilegt á vegi þínum. Kannski er verið að reyna að segja þér að taka eftir því sem skipt- ir máli (lífinu. Njóttu þess sem þú upplifir. Sporðdreki (24. október-21. nóvemberj Dragðu djúpt andann og komdu aftur á meðal manna. Þér finnst best að hugsa þegar þú ert ein/n en þú þarft líka að sinna ástvinum þínum. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú hefur myndað sterk tengsl vlð annan aðila og þú veltir fyrir þér hvernig þú getur viðhaldið þvi. Hættu að hugsa um þetta sem vinnu en hugsaðu um þetta sem lærdómsríka reynslu. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Gefðu öðrum vegna þess að þig langar til þess og þú finnur gleðí viðtakandans. Þegar víðhorf þitt er svona gott skiptir gjöfin sjálf litlu máli. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Ábyrgðartilfinning þín kemur þér til bjargar þegar þú lendir í erfiðum aðstæðum. Ótrúlegt en satt, þá mun margt gott leiða afþessu. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú þarft ekki á svo mörgu að halda en það verður að vera það allra besta. Það er gott að þú sættir þig aðeins við það besta en það þýðir að þú þarft að bíða aðeins lengur eftir þvi. MÁNUDAGUR Sjónvarpiö 08.01 Gurra Grís (12:26) 08.06 Bú 08.17 Elli eldfluga 08.23 Pappirs-Pési 08.38 Brandur lögga 08.48 Fæturnir á Fanney 09.00 Bubbi Byggir 09.10 Bittenú! 09.33 Sammi Brunavörður 09.45 Latibær (105:136) 10.35 Prúðuleikarar í geimnum 12.00 í háloftunum (e) 13.30 Skoppi og vinir hans (e) 14.55 Svifið um sviðið (e) 15.55 Skrautskrift II (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís 18.06 Lítil prinsessa (15:30) 18.16 Halli og risaeðlufatan 18.30 Vinkonur (36:52) 19.00 Fréttir og veður 19.35 Klappiroghaf 20.35 GeorgGuðni/- Viggo Mortensen 21.00 Lífsháski (Lost) 21.45 Lifi Blackpool 23.15 Leikir kvöldsins 23.30 Austurlandströllið 00.15 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Oprah 13.30 Sisters (12:24) 14.20 Neyðarfóstrurnar (6:16) 15.20 Doctor Dolittle 16.45 Two Brother 18.30 Fréttir 19.10 The Simpsons (5:22) 19.35 The Simpsons (6:22) 20.00 American Idol (40:41) 20.45 American Idol (41:41) 22.20 Saved (2:13) Cole reynir að hjálpa veikum presti en söfnuður hans telur að presturinn sé haldinn illum anda. 23.05 Shark (20:22) Stark sækir mál á móti fyrr- verandi nemanda sínum en málið virðist ekki flókið við fyrstu sýn. Um er að ræða morð á manni sem ýtt var fram af svölum 23.50 Rome (5:10) 00.50 Paul Newman Hollywood's Cool Hand 02.20 LasVegas (6:17) 03.05 Two Brother 04.45 The Simpsons (5:22) 05.10 Fréttir og ísland í dag (e) 06.20 Tónlistarmyndbönd 07.15 Beverly Hills 90210 (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.00 Vörutorg 17.00 Gametívi(e) 17.30 Beverly Hills 90210 18.15 RachaelRay 19.00 Everybody Loves Raymond 19.30 Malcolm in the Middle (e) 20.00 Bak við tjöldin - Zodiac 20.25 On the Lot - casting 21.00 Heroes (21:23) 22.00 C.S.I. (20:24) 22.50 Everybody Loves Raymond 23.15 JayLeno 00.05 Boston Legal (e) 00.55 The L Word (e) 01.45 Beverly Hills 90210 (e) 02.35 Melrose Place (e) 03.20 Vörutorg Skjár sport 18.00 jtölsku mörkin 19.00 ítalski boltinn (e) 21.00 ítölsku mörkin (e) 22.00 Þrumuskot - upprifjun 23.00 Þrumuskot (e) 00.00 Dagskrárlok 18.00 Insider 18.30 Fréttir 19.00 Girls Of The Playboy Mansion (8:15) (e) (Girls Nexf Door) I þessari einstöku þáttaröð fá áhorfendur að kíkja inn fyrir hlið Playboy-hallarinn- ar og inn í heim Hugh Hefn- er, sem er engu líkur, og að sjálfsögðu færðu að fara i partí með honum. Bönnuð börnum. 19.30 Girls Of The Playboy Mansion (9:15) (e) 20.00 Entertainment Tonight 20.25 PUSSYCAT DOLLS PRESENT: THE SEARCH (Pussycat Dolls: Leitin) Stúlknasveitin heimsfræga Pussycat Dolls leitar að nýj- um meðlim í hljómsveitina. 21.15 Trading Spouses (21:22) 22.00 Twenty Four (19:24) 22.45 Joan of Arcadia (7:22) (e) 23.30 Girls Of The Playboy Mansion (8:15) (e) (Girls Next Door) 00.00 Girls Of The Playboy Mansion (9:15) (e) 00.30 Entertainment Tonight 01.00 Tónlistarmyndbönd sýn 08.40 Spænski boltinn 10.20 NBA - Úrslitakeppnin 12.05 Spænski boltinn 13.45 Coca Cola-deildin (Derby - W.B.A) 16.15 Meistaradeild Evrópu 16.45 Landsbankadeildin 2007 (Fylkir - ÍA) 19.00 NBA - Úrslitakeppnin (Cleveland - Detroit) 20.45 Þýski handboltinn 21.15 Spænsku mörkin 22.00 Landsbankamörkin 2007 22.30 Landsbankadeildin 2007 00.20 Heimsmótaröðin í póker 01.00 NBA - Úrslitakeppnin 06.15 Home Room 08.25 Hvítir mávar 10.00 Not Without My Daughter 12.00 Ovosodo 14.00 Hvítirmávar 16.00 Not Without My Daughter 18.00 Ovosodo 20.00 Home Room 22.10 Prophecyll 00.00 Ballistic: Ecks vs. Sever 02.00 Ring 0 04.00 Prophecy II 5* QDC Nú hafa Hraðlestrarskólinn og ABC-barnahjálp tekið höndum saman og ætia að halda eitt sérstakt 3 vikna hraðlestrarnámskeið til styrktar börnum í Uganda. Markmiðið er að safna fyrir og byggja heimavist fyrir 200 stúlkur í Úganda. ABC-barnahjálp hefur staðið í ströngu í Úganda allt frá árinu 1993 og er Hraðlestrarskólinn stoltur af að fá að taka þátt í því góða starfi sem þar er í gangi. Ef þú vilt njóta þess að tileinka þér hraðlestur og komast hraðar yfir efnið þitt og um leið láta gott af þér leiða, þá er þitt tækifæri komið. ABC-hraðlestrarnámskeið 6. júní 2007 Miðvikudagar, 6. júní, 13. júní og 20. júní frá kl. 17-20 Námskeiðsgjald er 34.500 kr.* Allar upplýsingar á www.h.is og í síma 586-9400 ‘engir afslættir eða gjafabréf gilda á þetta ABC-námskeið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.