blaðið - 12.07.2007, Blaðsíða 1
HELGA
8.
Halló Reykjavík
Arthur Björgvin Bolla-
son átti hugmyndina
að viðamikilli kynningu
á Reykjavíkurborg í
Frankfurt sem var afar
vel heppnuð og vakti
mikla athygli.
KOLLA»20
KeppiráMTV
Barði í Bang Gang á lag sem
keppir um að komast
í áframhaldandi
spilunísjón-
varpsþættinum
Freshmen á MTV í
Bandaríkjunum.
ORÐLAUS
)2íS. tiilublað 3. árgangur
Fimmtudagur
12. iúlí 2007
FRJÁLST, ÓHÁÐ & Ó^^PIS!
Brjóstagjafamafía?
Sænskur læknir segir
alltof algengt að konur
sem ekki hafa börn sín
á brjósti fái samvisku-
bit og mæti andstöðu
hjá svokallaðri
brjóstagjafamafíu.
KONANX 26
„Ég sá blossa
nálægt vanganum
■ Deila hjóna um vinnutíma eiginkonunnar endaði með haglabyssuskoti í Hnífsdal
//
Eftir Hlyn Orra Stefánsson
hlynur@bladid.net
ísafirði - Deila hjóna í Hnífsdal um vinnu-
tíma konunnar endaði með því að hún varð fyrir
haglaskoti. í réttarsal á Isafirði í gær hélt eigin-
maðurinn því fram að um slysaskot hefði verið
að ræða, en eiginkonan taldi að maðurinn hefði
haldið byssunni að vanga sér og miðað á hana.
„Ég sá blossa nálægt vanganum,“ sagði hún við að-
almeðferð málsins í Héraðsdómi Isafjarðar.
Andrúmsloftið í réttarsalnum var spennu-
þrungið. Eiginmaðurinn brast tvisvar sinnum í
grát er hann lýsti atburðum aðfaranætur 9. júni
síðastliðins. Er eiginkonan bar vitni óskaði réttar-
BYSSUSKOT í HNÍFSDAL
Sérsveit ríkislögregiustjóra var kölluð
út vegna vopnaðs manns í Hnífsdal
aðfaranótt 9. júní.
►
►
Maðurinn gaf sig fljótlega lögreglunni
á vald. Hann er ákærður fyrir tilraun til
manndráps.
Aðalmeðferð í málinu var í Héraðsdómi
Vestfjarða á ísafirði í gær.
gæslumaður hennar eftir því að eiginmaðurinn
viki úr dómsalnum, en hann varð ekki við því.
Fram kom í réttarhaldinu í gær að hjónin
deildu um vinnutíma konunnar. Maðurinn sótti
haglabyssu, sem hann segir að hafi fyrir tilviljun
verið hlaðin eftir veiðitúr. Segist maðurinn hafa
haldið byssunni upp að brjósti sér, en konan segir
mann sinn hafa miðað byssunni á sig.
Hjónin voru sammála um að maðurinn hefði
komið á eftir konu sinni þar sem hún hljóp að
útidyrunum. Hurðin stóð á sér, en þegar dyrnar
opnuðust hljóp skot úr byssunni. Segir maður-
inn það hafa gerst er hurðin skall á andliti hans,
með þeim afleiðingum að hann missti byssuna.
Konan telur að skotið hafi verið viljandi.
SÓTTIBYSSUNA »4
Yfir 80% stöðubrotsgjalda í 101
Eldisþorskur getur
keppt við villtan
Til lengri tíma litið getur eldis-
þorskur keppt við villtan þorsk en
fyrst þarf mikil og kostnaðarsöm
þróunarvinna að fara fram, segja
þorskeldismenn. I mótvægisað-
gerðum ríkisstjórnarinnar
er þorskeldi hvergi á blaði. WsÆt
í-M.
Afstöðu Póllands-
stjómar mótmælt
Amnesty á Islandi og Samtökin
78 hafa stofnað Verndarvættina,
sem hvetja til að fólk skrifi bréf
og mótmæli framkomu pólskra
stjórnvalda við samkynhneigða,
tvíkynhneigða og kynskiptinga.
Anna Kristjánsdóttir er í %% **
viðtali um þessi mál. Iw
„Ibúar geta ekki lagt í götunni sem þeir búa í"
Alls voru 25.506 stöðubrotsgjöld lögð á bifreiðar frá júní 2006 til maí 2007 samkvæmt tölum frá Bílastæðasjóði.
21.103 þeirra voru í póstnúmeri 101 eða 83 prósent allra stöðubrotsgjalda í Reykjavík. „Það er alveg fáránlegt að þú
getir ekki komið heim til þín eftir vinnu og lagt í götunni þinni án þess að fá sekt,“ segir Sólveig S. Hannam, íbúi á
Oðinsgötu. „Fólk er búið að sækja börnin í leikskólann, er með innkaupapokana en getur ekki lagt í götunni sem
það býr í. Þá leggur það þar sem bílinn kemst fyrir en er þá oft sektað.“ DULIN SKATTLAGNING »14
Grillaður
kjúklingur
franskarog
21 Coca Cola
kr899pk
Opid alla daga frá kl. 10.-20.
SP, R
Bæjarlind 1 - Sími 544 4510
Hvítlaukur
gegn kúafreti
Rannsóknir velskra vísinda-
manna sýna að draga megi úr
útblæstri gróðurhúsaloftteg-
unda með því að setja hvítlauk
í fóður kúa og sauðfjár. Áætlað
er að kúafretur valdi um
þremur prósentum af heildar-
útblæstri Bretlandseyja. Rann-
sóknirnar sýna hins vegar að
útblásturinn minnkar um
helming ef hvítlauk er blandað
í fóður dýranna.
Vísindamennirnir við Háskól-
ann i Waleshafa unnið að rann-
sókninni í þrjú ár og segja að
hvítlaukur hafi neikvæð áhrif
á metanframleiðshi kúnna, en
metan er 23 sinnum sterkara en
koltvíoxíð. aí
Kappa kókómjólk “MT
Verslun Krónur
Bónus 98
Krónan 156
Nettó 159
Hagkaup 175
Samkaup-Úrval 189
Nóatún 195
Verö á Kappa kókómjólk 1/4 lítra (þrjár í pakkningu) Upplýsingar frá Neytendasamtökunum
GENGI GJALDMIÐLA
SALA %
Hffi USD 60,56 ► OO °o o *
GBP 123,10 -0,47 ▼
S5 DKK 11,21 -0,53 ▼
• JPY 0,50 -0,82 ▼
EUR 83,38 -0,53 ▼
GENGISVlSITALA 112,57 -0,62 ▼ ÚRVALSVÍSITALA 8.721,35 0,4 A
VEÐRIÐ I DAG
VEXTIR FRÁ ... að það er hægt að létta
AÐEINS Þanniq er mál
j*í w n Miðað við myntkörfu 4, Libor-vextir 23.4.2007. meö vexti ... greiðslubyrðina.
V
FRJÁLSI